Fréttablaðið - 30.04.2012, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 30.04.2012, Blaðsíða 55
Hópakstur bifhjólafólks 1. maí Bifhjólafólk safnast saman á laugarvegi. Bifhjólafólk, verum sýnileg og látum í okkur heyrast. Tekið verður á móti hópnum á Kirkjusandi með kaffi og með‘ðí. Á planinu mun fara fram keppni í akstursleikni á vespum/skellinöðrum og eru verðlaun í boði fyrir færasta ökumanninn. Einnig verða veitt sérstök verðlaun fyrir þann sem er best gallaður með tilliti til öryggis. Sniglar hvetja vespu- og skellinöðrufólk á öllum aldri til að mæta og taka þátt í keyrslunni með okkur. Hópakstur leggur af stað frá Laugarvegi, hjólað um, Lækjagötu, Vonarstræti, Suðurgötu, Hringbraut, Ánanaust, Mýrargötu, Geirsgötu, Sæbraut, Kringlumýrar- braut, Borgartún og endað á Kirkjusandi. Minnum á vorfund Umferðarstofu og Lögreglu í kvöld á Grandhótel kl 18:00. Fundurinn er öllum opinn. www.sniglar.is w w w .k jo ar ni r.c om Vespur og skellinöðrur eru farartæki í almennri umferð. En þó hraðinn sé ekki mikill eru ökumenn þessara farartækja í sömu hættu í falli eða árekstri við önnur farartæki og ökumenn bifhjóla. Í slíkum tilfellum getur góður hlífðarfatnaður skipt höfuðmáli. Réttur hlífðarbúnaður á slíkum farartækjum er hjálmur, hanskar, góðir skór, jakki eða peysubrynja og buxur með hlífum. Foreldrar, sýnum ábyrgð og gott fordæmi Tryggjum að börnin okkar séu vel varin og skili sér heil heim úr umferðinni! Foreldrar og forráðamenn unglinga á vespum og skellinöðrum. w w w .k jo ar ni r.c om
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.