Fréttablaðið - 30.04.2012, Page 55

Fréttablaðið - 30.04.2012, Page 55
Hópakstur bifhjólafólks 1. maí Bifhjólafólk safnast saman á laugarvegi. Bifhjólafólk, verum sýnileg og látum í okkur heyrast. Tekið verður á móti hópnum á Kirkjusandi með kaffi og með‘ðí. Á planinu mun fara fram keppni í akstursleikni á vespum/skellinöðrum og eru verðlaun í boði fyrir færasta ökumanninn. Einnig verða veitt sérstök verðlaun fyrir þann sem er best gallaður með tilliti til öryggis. Sniglar hvetja vespu- og skellinöðrufólk á öllum aldri til að mæta og taka þátt í keyrslunni með okkur. Hópakstur leggur af stað frá Laugarvegi, hjólað um, Lækjagötu, Vonarstræti, Suðurgötu, Hringbraut, Ánanaust, Mýrargötu, Geirsgötu, Sæbraut, Kringlumýrar- braut, Borgartún og endað á Kirkjusandi. Minnum á vorfund Umferðarstofu og Lögreglu í kvöld á Grandhótel kl 18:00. Fundurinn er öllum opinn. www.sniglar.is w w w .k jo ar ni r.c om Vespur og skellinöðrur eru farartæki í almennri umferð. En þó hraðinn sé ekki mikill eru ökumenn þessara farartækja í sömu hættu í falli eða árekstri við önnur farartæki og ökumenn bifhjóla. Í slíkum tilfellum getur góður hlífðarfatnaður skipt höfuðmáli. Réttur hlífðarbúnaður á slíkum farartækjum er hjálmur, hanskar, góðir skór, jakki eða peysubrynja og buxur með hlífum. Foreldrar, sýnum ábyrgð og gott fordæmi Tryggjum að börnin okkar séu vel varin og skili sér heil heim úr umferðinni! Foreldrar og forráðamenn unglinga á vespum og skellinöðrum. w w w .k jo ar ni r.c om

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.