Fréttablaðið - 19.05.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 19.05.2012, Blaðsíða 40
KYNNING − AUGLÝSINGÞjónusta við fatlaða LAUGARDAGUR 19. MAÍ 20122 Áherslan hjá Vinun er „þjón-ustan heim“ sem þýðir að þjónusta við börn og ung- linga fer að mestu leyti fram í þeirra umhverfi. „Það er í samfé- laginu sem við þurfum að virkja fólk og styðja við það í því að tak- ast á við daglega þætti og læra á umhverfi sitt og styrkja félags- lega,“ segir Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, framkvæmdastjóri Vinunar. Sveigjanleiki „Það sem gerir okkar þjónustu frábrugðna þjónustu sveitarfélag- anna er sá sveigjanleiki sem við getum boðið upp á í þjónustunni. Við getum brugðist við með lít- illi fyrirhöfn og göngum í það sem þarf að gera.“ Hægt er að leita til Vinunar með börn með einhverfu eða aðrar fatlanir þar sem foreldrar þurfa stuðning heim. Félagsstuðningur Fyrir unglinga hefur Vinun verið að þróa ákveðna útfærslu af lið- veislu sem kölluð er Félagastuðn- ingur en hann felst í að styðja við ungt fólk sem hefur einangr- ast félagslega vegna fatlana sinna og styðja það við að byggja upp félagslega færni. Fullorðið fólk getur einnig nýtt sér Félagastuðning. „Þessi stuðn- ingur hefur gefið góða raun fyrir geðfatlaða, fólk með þunglyndi og kvíðaröskun. Með svona stuðningi er hægt að koma í veg fyrir sífelld- ar innlagnir fólks á geðdeildir og bæta lífsgæði þeirra í samfélaginu verulega,“ segir Gunnhildur. Fagfólk Vinun er með sveigjanlega þjón- ustu við fatlað fólk og aðstoðar fólk við daglegar athafnir á þeim tíma sem það óskar eftir. Fyrir- tækið er með sérvalinn úrvals- hóp sem hefur sérþekkingu á að sinna mænusködduðum. Vinun býður jafnframt upp á mjög fjöl- breytta þjónustu við aldraða og er hún metin með viðkomandi hverju sinni. Hún getur falist í al- mennum stuðningi heima við, að- stoð við böðun, læknisferðum, að- stoð í sjúkranudd, almenna færn- isþjálfun heima við og svo mætti lengi telja. „Á okkar snærum erum við með fagfólk eins og hjúkrunar- fræðinga, sjúkraliða, fólk vant hjúkrunarþjónustu, uppeldis- fræðing, einhverfuráðgjafa, fjöl- skylduráðgjafa og fólk sem þekk- ir til vinnu við börn og unglinga. Þeir sem skoða heilbrigðiskerfið ættu að sjá að „þjónustan heim“ og stuðningur úti í samfélaginu er það sem koma skal. Góðar lausnir Við viljum svo gjarnan að þeir sem stýra velferðarmálum í dag horfi til þessara lausna, því það er dýrt að gera ekki neitt og ætla að hafa alla inni á stofnunum og þá gild- ir einu hvort um er að ræða fatlað fólk sem þarf mjög sértæka þjón- ustu, aldraða eða foreldra sem þurfa aðstoð með fötluð börn sín. Forvarnir eru besta og ódýrasta leiðin sem hægt er að fara til að leggja grunn að góðri heilsu allra til lengri tíma litið,“ segir Gunn- hildur. Nánari upplýsingar um þjón- ustu Vinunar er að finna á heima- síðu hennar, www.vinun.is. Fjölbreytt þjónusta fagfólks Vinun, ráðgjafar- og þjónustumiðstöð býður þjónustu í heimahús fyrir breiðan hóp sem eru börn og unglingar, fullorðið fatlað fólk og aldraðir. Gunnhildur vildi að þeir sem stýra heilbrigðiskerfinu hér á landi myndu horfa til þeirra lausna sem Vinun býður. MYND/STEFÁN Við getum brugðist við með lítilli fyrirhöfn og göngum í það sem þarf að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.