Fréttablaðið - 19.05.2012, Síða 61

Fréttablaðið - 19.05.2012, Síða 61
LAUGARDAGUR 19. maí 2012 15 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Helstu verkefni Hæfniskröfur · Viðhald og öflun nýrra viðskiptavina · Heimsóknir í fyrirtæki,stofnanir og mötuneyti · Áætlanagerð · Undirbúningur og eftirfylgni · Reynsla af sambærilegum störfum æskileg · Góð almenn tölvukunnátta · Hæfni í mannlegum samskiptum · Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Heildverslun á sviði matvæla og hreinlætisvara óskar eftir að ráða öflugan sölumann á fyrirtækjasvið. Um fullt starf er að ræða. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á vörum til matvöruverslana, lyfjabúða, veitingahúsa og mötuneyta. Sölumaður MENNTUNARSJÓÐUR Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Menntunarsjóði Mæðra- styrksnefndar Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að styrkja efnalitlar konur til náms.* Styrkurinn er ætlaður þeim sem hyggja á nám á skólaárinu 2012-2013. Hægt er að sækja um styrk vegna náms hjá viðurkenndri stofnun sem veitir fagréttindi, starfsréttindi eða prófgráðu, s.s. stúdents- eða háskólapróf. Um er að ræða styrk til greiðslu skólagjalda (að ákveðnu hámarki) bókakaupa eða annars sem gerir umsækjanda kleyft að stunda og ljúka námi. Umsóknarfrestur rennur út 30. júní 2012. Umsókn þarf að fylgja - skattskýrsla síðustu 2 ára - tekjuáætlun 2012 - staðfesting á námsvist Umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu Menntunarsjóðsins á vef Mæðrastyrksnefndar: www.maedur.is Gögn sem fylgja þurfa með umsóknareyðublaðinu: - staðfesting á námsvist hjá menntastofnuninni, - skattaskýrsla síðustu tveggja ára - yfirlit yfir áætlaðar tekjur 2012. - Yfirlýsing um að umsækjandi fái ekki aðra styrki vegna námsins. *Menntunarsjóðurinn leggur fyrst um sinn áherslu á að styrkja tekjulitlar konur til náms. Námsstyrkir Bandalag kvenna í Reykjavík auglýsir til umsóknar styrki úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna fyrir skólaárið 2012-2013. Tilgangur sjóðsins er að hvetja og styðja við bakið á ungum konum í Reykjavík, sem ekki eiga kost á námslánum, til að afla sér aukinnar menntunar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum, sem hægt er að fá í versluninni Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, alla virka daga milli kl. 09:00 og 18:00. Fyrirspurnir má senda á netfang bandalagsins: bandalag@simnet.is Sjá einnig Facebooksíðu: Bandalag kvenna í Reykjavík. Umsóknir þurfa að berast fyrir 14. júní 2012 til Bandalags kvenna í Reykjavík Túngötu 14, 101 Reykjavík, merktar “Námsstyrkir” Verkefnastjóri Viðeyjar Menningar- og ferðamálasvið Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra Viðeyjar á skrifstofu Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Starfssvið: Umsjón og eftirfylgni með starfssemi og rekstri í Viðey. Í því felst meðal annars; eftirlit með eignum Reykjavíkurborgar í Viðey, undirbúningur, skipulagning, kynning og framkvæmd þeirra viðburða sem Reykjavíkurborg stendur að í Viðey. Samráð og samvinna við þá fjölmörgu aðila sem koma að starfsemi í Viðey. Starfið krefst: • Háskólamenntunar og a.m.k. tveggja ára starfsreynslu sem nýtist í starfi. • Mikillar færni í íslensku og ensku, talaðri og ritaðri. Gott vald á þriðja tungumáli er kostur. • Frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum, góðra skipulagshæfileika auk hugmyndaauðgi. • Reynslu af verkefnastjórnun og áætlanagerð. • Góðrar almennrar tölvukunnáttu, s.s. þekkingu á Word og Excel. • Getu til að vinna undir álagi og geta sinnt mörgum viðfangsefnum í einu. • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og ríkrar þjónustulundar. • Sveigjanleika þar eð vinnutíminn getur verið óreglulegur. Vakin er athygli á að starfið er mjög fjölbreytt og getur krafist umsjónar með verklegum framkvæmdum, m.a. vegna umsjónar með eignum Reykjavíkurborgar í Viðey. Viðkomandi verður að geta verið talsmaður verkefna í fjölmiðlum og þarf því að eiga gott með að koma fram opinberlega. Áhersla er lögð á frumkvæði, metnað og jákvæðni. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst, en eigi síðar en 15. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir: Berglind Ólafsdóttir berglind.olafsdottir@reykjavik.is skrifstofustjóri rekstrar og fjármála. Vakin er sérstök athygli á markmiðum starfsmanna- og jafnréttisstefnu Reykjavíkurborgar sem er að finna á www.rvk.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. júní nk. Umsóknir skulu sendar á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hlutverk Menningar- og ferðamálasviðs er að fara með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðinu tilheyra menningarstofnanir Reykjavíkurborgar, Borgarbóksafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Minjasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Höfuðborgarstofa sinnir ferða- og markaðsmálum og sér um framkvæmd ýmissa stórra hátíða. Neptune ehf óskar eftir stýrimanni og matsveini Neptune ehf gerir út og rekur tvö rannsóknarskip frá Akureyri, Poseidon EA-303 og Neptune EA-41. Til starfa óskast stýrimaður og matsveinn til afleysinga, með hugsanlega fast- ráðningu. Alþjóðaskírteinis er krafist sem og ARPA réttinda og æskilegt að viðkomandi sé með DP réttindi. Enskukunnátta er skilyrði. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir og beiðni um frekari upplýsingar sendist á netfangið: svanberg.snorrason@neptune.is Styrkir www.saft.is RÆDDU UM ÞÁ ÁHÆTTU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN Sölumaður/fasteignasali Höfuðborg fasteignamiðlun leitar að sölufólki. Viðkomandi þarf að vera duglegur, sjálfstæður og stunda vönduð vinnubrögð. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölu fasteigna og óskum við sérstaklega eftir umsóknum frá aðilum með löggildingu. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir ásamt ferilskrár sendist á : hofudborg@hofudborg.is Höfuðborg fasteignamiðlun - Hlíðasmári 2, 4. hæð - Sími 414-4488 Sálfræðingur SÁÁ óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Reynsla af störfum með börn og unglinga ásamt áfengis- og vímuefnamálum æskileg. Frekari upplýsingar veitir: Lárus Blöndal sálfræðingur SÁÁ símar 530 7611 og 897 1948 netfang larus@saa.is Eiginhandarumsóknir sendist til SÁÁ Efstaleiti 7, 103 Reykjavík merktar „Sálfræðingur 2012“ fyrir 1. júní n.k
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.