Fréttablaðið - 19.05.2012, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 19. maí 2012 17
Nanna Ósk ÞH-333 (2379)
Báturinn var smíðaður í Hafnarfirði árið 1999. ML:
9,89m, BR: 3,46m. Aðalvél bátsins er Cummins 10/1999
254HÖ, keyrð tæpar 8.000 stundir. Báturinn er útbúinn
til netaveiða með spil frá Sjóvélum, en án niðurleggjara.
Allar lagnir fyrir línuspil og færarúllur eru til staðar. Helsti
tækjabúnaður bátsins er : JRC 800 plotter og Sea Trek
sjálfstýring. Grásleppuleyfi getur fylgt.
Hrólfur Einarsson ÍS-255 (2690)
Báturinn var smíðaður í Hafnarfirði árið 2005. ML: 12,3m,
BR: 3,75m. Aðalvél bátsins er Yanmar 750 hp 2005.
Báturinn er útbúinn á línuveiðar og honum getur fylgt
Mustard línubeitningarvél, uppstokkari og rekkakerfi.
Helsti tækjabúnaður bátsins er: Dýptarmælir, Sjálfstýring,
GPS, Siglingatölva, Radar, Talstöð og AIS.
Siggi Villi ÞH-110 (6035)
Báturinn var smíðaður á Akureyri árið 1979. ML: 8,9m,
BR: 2,56m. Aðalvél bátsins er Ford Mermaid 115 hp.
Báturinn er útbúinn á neta- og handfæraveiðar, fylgja
með 4 ársgamlar sænskar handfærarúllur. Helsti
tækjabúnaður bátsins er : 2x plotter þar af annar nýr og
ný talstöð. Nýr startari og það var skipt um alternator árið
2011. Getur fylgt með grásleppuleyfi.
Kraka EA-59 (6648)
Báturinn var smíðaður í Hafnarfirði árið 1985. ML: 7.98m,
BR: 2,56m. Aðalvél bátsins er Volvo Penta 118kw, 1992
árg. Keyrð um 2000 tíma hældrif. Báturinn er útbúinn
á handfæraveiðar. Helstu tækjabúnaður er talstöð AIS:
Standard Herizon Gx1 100 E árgerð 2011, Radar: Koden
MD 3000 Dýptamælir: Hondex HE 705 GPS (plotter)
Trimble 2 DNG 12 volta.
Hólsvík ÞH-111 ( 6366)
Báturinn var smíðaður í Noregi árið 1982. ML: 9,96m, BR:
2,65m. Aðalvél bátsins er Yanmar 1998 árg. Báturinn er
útbúinn á handfæra- og netaveiðar. Grásleppuleyfi getur fylgt.
Sævar KE-15 (1587)
Báturinn var smíðaður í Hafnarfirði árið 1981. ML: 14,9m,
BR: 3,83m. Aðalvél bátsins er Volvo Penta 1/1992 238HÖ
175kW Vélin er keyrð um 9.300 tíma en í henni er ný
túrbína, nýr alternator og nýtt rafmagn í töflu. Báturinn
er útbúinn til netaveiða með niðurleggjara og netaspili.
Helsti tækjaútbúnaður bátsins er: Icom talstöð, Jrc
VS800 plotter, Simrad radar 12 míl, sjálfstýring og góður
dýptarmælir.
Seigur/ Strandveiðarbátur
Erum með til sölu nýsmíði strandveiðar frá Seiglu á Siglufirði.
ML: 7,5m, BR: 2,53m, D:1,33m. Aðalvél bátsins er Volvo Penta
3L 170HÖ. Rafmann 12v og 24v webasto miðstöð. Tækjabún-
aður bátsins er: Radar: Garmin GMR 18HD. Dýptarmælir:
Garmin GDS 22.Botnstykki: Airmar B 258, Talstöð:Garmin VHF
200i, AIS:Garmin AIS 600,Sjálfstýring Garmin GHP 10 Autopilot.
Helga Sæm ÞH-76 (6945)
Báturinn var smíðaður í Hafnarfirði árið 1987. ML:10,6m,
BR: 3,23m. Aðalvél bátsins er FM 2011 140 HÖ. Báturinn
er vel útbúinn til netaveiða. Báturinn er útbúinn með
nýjum plotter og nýlegum dýptarmæli.
Sjöfn EA-142 (1848)
Báturinn var smíðaður á Seyðisfirði árið 1987. ML: 14,78m, BR:
3,61m. Aðalvél bátsins er Cummins 302kw, 411hö keyrð 1.800
klst. 2007 árg. Báturinn er útbúinn á Neta- og Dragnótaveiðar
með netaspili, niðurleggjara, dragnótaspili, afdragara og neta-
borði. Veiðafæri bátsins eru um 100 felld net, um 250 netateina,
þrjár snurvoður, baugjur, belgir og drekar. Báturinn var tekinn
í gegn árið 2007 þar sem hann var mikið endurnýjaður t.d. var
skipt um vél, skrúfu og gír, glussakerfið, og mikið endurnýjað
í brú. Helsti tækjabúnaður bátsins er: GPS, dýptarmælir, radar,
sjálfstýring, VHF. Þetta er mikið endurnýjaður og góður bátur.
Stormur SH-177 (1321)
Dragnótabáturinn Stormur SH-177 var
smíðaður í Vestnes, Noregi 1968. ML:
33,86m, BR: 6,4m. Aðalvél skipsins er
Caterpillar 705HÖ, 526kW 4/1988 árg.
Skipið er útbúið á dragnótveiðar. Í skipinu
eru tog/dragnótavindur, dragnótatromla,
bómulyftivinda, bómuvinda og gilsvinda.
Helsti tækjbúnaður er: Radar, Plotter, VHF,
Gyroáttaviti, Dýptarmælir ofl. Skipið hefur
verið mikið endurnýjað árið var 1998 var
það lengt, yfirbyggðt árið 1989, aðalvél var
tekin upp frá grunni árið 2011, ljósavél tekin
upp frá grunni 2010-2011, glussalagnir voru
endurnýjaðar af stærstum hluta 2011-2012 og
forðatankur endurnýjaður 2010-2011.
www.vidskiptahusid.is
sími 566 8800
Helgafell við Eyjafjörð
Paradís sumar sem vetur skammt frá Akureyri
Um er að ræða glæsilegt og einkar vandað einbýlishús sem stendur
á 3,3 ha. eignarlandi í rétt um 10 min. Akstursfjarlægð frá Akureyri.
Húsið stendur niður við sjó og er umhverfið afar fallegt. Mögulegt
er að byggja fleiri hús á jörðinni. Húsið er 167,9 fm. að stærð og er
fjögurra herbergja og afar rúmgott og hlýlegt. Innbú og tæki fylgja
og getur húsið verið afhent með stuttum fyrirvara og því tilbúið til
notkunar. Sjón er sögu ríkari.
Fjarðargötu 17, Hafnarfirði
Opið virka daga kl. 9-17
Sími 520 2600
Netfang as@as.is
Heimasíða www.as.is
Kári Halldórsson,
löggiltur fasteignasali.
Fallegt og fullbúið sumarhús á góðum stað í landi Kambshóls í Hval-
fjarðarsveit, á móti Vatnaskógi. Húsið er skráð hjá FMR 48,1 fm síðan er að
auki ris sem er ca. 15- 20 fm að gólffleti sem er notað sem svefnloft í dag.
Húsið skiptist í forstofu-hol-tvö herbergi-baðherbergi-stofa-eldhús (opið í
stofuna) og ris. Góð verönd við húsið. Spónaparket á gólfi, fínar skápar,
góð eldhúsinnrétting, sturta í baðherberginu, kamína í stofunni. Fallegt
útsýni yfir Eyrarvatn (beint móti Vatnaskógi) og víðar, skjólgóður gróður við
húsið, fánastöng, ræktuð lóð að hluta, lítil tjörn og marg fleira.
Virkilega gott hús sem hægt er að mæla með. Stutt í sundlaug, stutt í veiði.
Ekkert áhvílandi. Verð 12,9 milljónir.
Nánari upplýsingar og myndir:
www.as.is/soluskra/eign/fasteign/218472/
VESTURÁS 2 VIÐ EYRARVATN í HVALFJARÐARSVEIT
OP
IÐ
HÚ
S
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali
Asparholt 8 Álftanes
FÆST Á YFIRTÖKU - Fallegt og vandað 180 fm
endaraðhús á tveimur hæðum. Húsið er mjög
vel staðsett, örstutt er í skóla, leikskóla, sundlaug og íþróttahús. Stór
timburverönd og vandaðar innréttingar. Verð 46,3 milljónir.
Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur fasteignasali hjá Eignamiðlun
tekur á móti fólki. S: 824-9098
Opið hús sunnudaginn frá kl 14:00 til 14:30
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Veitingastaðurinn
Á næstu grösum
Til sölu þessi rótgróni veitingastaður við Laugaveginn. Staðurinn
er í um 150 fm. húsnæði og skiptist í glæsilegan veitingasal með
sætum fyrir um 50 manns. Innaf veitingasal eru eldhús með
tækjum og tólum, starfsmannaaðstaða, salerni o.fl. Samhliða
sölu veitingastaðarins er gert ráð fyrir að kaupandi rekstrarins
geri langtímaleigusamning um húsnæðið sem staðurinn er
rekinn í. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.