Fréttablaðið - 06.06.2012, Page 19

Fréttablaðið - 06.06.2012, Page 19
HayMax er áhrifaríkur, lífrænn frjókornatálmi sem kemur í veg fyrir að frjókorn komist inn í líkamann. „Það er framleitt úr há- gæða, vottuðum lífrænum efnum – bý- flugnavaxi, ilmkjarnaolíum, Aloe vera og sólblómaolíu og er algjörlega lyfja- laust; sem þýðir að syfja er ekki ein aukaverkana öfugt við mörg ofnæmis- lyf. Það er því óhætt að aka þó svo að það sé notað, það hentar því börnum, ófrískum konum og konum með barn á brjósti,“ segir Ólöf Rún. HayMax er einfaldlega borið vel á svæðið umhverfis hvora nös nokkrum sinnum á dag á meðan á frjókornatíma- bilinu stendur. Einnig má setja salvann aðeins inn í nasir og í kringum augu. „Býflugnavaxið hefur þá náttúrulegu virkni að fanga frjókornin þannig að þau berast ekki inn í líkamann. Þannig koma ofnæmiseinkenni eins og kláði og hnerri aldrei fram. HayMax er því nokk- urs konar náttúrulegur frjókornatálmi.“ HayMax er margverðlaunað í Bret- landi, meðal annars af Astma- og ofnæm- issamtökunum. Það fæst í apótekum og heilsuverslunum í þremur útgáfum; án ilmefna eða Pure, Aloe vera og Lavender. STYRKJA SVÆÐISBUNDNA MATARGERÐ Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Ferðamálastofa óska eftir umsóknum í samstarfsverkefnið Krásir – Matur úr héraði. Tilgangur þess er að styrkja þróun í svæðisbund- inni matargerð og matartengdri ferðaþjón- ustu. Umsóknarfrestur er til 11. júní. Annar tvíburinn minn var alltaf hnerrandi og ég var nokkuð viss um að þetta væri ofnæmi. Eitt sinn fórum við í frí og hann var alltaf hnerrandi og með lekandi hor. Ég ákvað því að fara í apótek og athuga hvort það væri eitthvað til handa svona litlum krílum við ofnæmi. Mér var sagt að það væri ekkert nema HayMax. Mér voru sýndar þrjár gerðir og ég valdi að taka HayMax með Aloe vera. Eft- ir að ég bar það á hann hvarf hnerr- inn sem hendi væri veifað. Það var mikill léttir. Í dag er ég alltaf með HayMax í skiptitöskunni og ber það á báða tvíburana þegar við förum út og hvenær sem þörf krefur. Sonja Dögg Ólafsdóttir REYNSLUSAGA AF HAYMAX HayMax virkar vel fyrir litla strákinn minn ÞRJÁR GERÐIR SEM FÁST Í ÖLLUM APÓTEKUM HayMax er fáanlegt í þremur mis- munandi gerðum; Pure sem er án allra ilmefna, Aloe vera og Lavender. Hægt er að nálgast HayMax í öllum apótekum og heilsuverslunum. LYFJALAUS LAUSN Ólöf Rún Tryggvadóttir segir HayMax kjörið fyrir alla, ekki síst fyrir þá sem ekki geta notað hefðbundin ofnæmislyf. MYND/STEFAN FÆRRI FRJÓKORN OG FÆRRI HNERRAR HAYMAX KYNNIR Ólöf Rún Tryggvadóttir lyfjatæknir segir HayMax vera raunverulega lyfjalausa lausn fyrir þá sem þjást af frjókornaofnæmi. Vertu vinur Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Vandaðir þýskir herraskór í úrvali Léttir og þægilegir herra-sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: cognac og svart - Stærðir: 40 - 46 - Verð: 14.700.- Sími 551 2070 Opið mán.-fös. 10-18. Laugardag 10-14. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara UPPLÝSINGAR O Nýtt námskeið hefst í dag 13. júní ÚTSKRIFTARGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur með Smutty Smiff föstudagskvöld kl. 22 Glymskrattinn www.saft.is RÆDDU UM ÞÁ ÁHÆTTU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.