Fréttablaðið - 09.06.2012, Síða 1

Fréttablaðið - 09.06.2012, Síða 1
Helgarblað MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 9. júní 2012 134. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Suðurland l Fólk l Atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Skrifstofustarf Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 18 júní nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá. Optima er þjónustufyrirtæki sem stofnað var árið 1953. Það sérhæfir sig meðal annars í sölu á fjölnotatækjum, prenturum og tengdum rekstrarvörum. Fyrirtækið hefur starfað hvað lengst í tæknigeiranum og varð fyrst fyrirtækja til að flytja inn og selja ljósritunarvélar á Íslandi. Optima leggur áherslu á fagmannlega, hraða og persónulega þjónustu við viðskiptavini sína. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.optima.is Starfssvið Optima leitar að nákvæmum og samviskusömum einstaklingi í skrifstofustarf. Um 50% starf er að ræða fyrst um sinn. ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Hæfniskröfur Sérfræðingur í Markaðsdeild Markaðsdeild Landsbankans leitar að áhugasömum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Viðkomandi þarf að hafa ríka leiðtogahæfileika, hæfni til að hrinda verkefnum í framkvæmd og hrífa fólk með sér. Helstu verkefni » Þátttaka í stefnumótun á sviði markaðsmála » Mótun og framkvæmd markaðsaðgerða og viðburða » Greining á markaðstækifæru Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Reynsla af markaðsstörfum skilyrði » Þekking á fjármálamarkaði k Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Elínborg Kvaran, forstöðumaður Markaðsdeildar í síma410 6886 / 825 6186 L A N D S B A N K I N N , K T . 4 7 1 0 0 8 0 2 8 0 Kvennafar og brennivín heyra sög-unni til á Landsmóti hestamanna og undantekning ef vín sést á fólki. Hestamenn eru þó ekki öðruvísi en annað fólk og eðlilega stungið úr einum og einum bjór þegar þeir koma saman á góðri stund. Fyrst og fremst eru þeir meðvitaðir um að Landsmótið er fjöl- skylduviðburður og íþróttamót,“ segir Haraldur Örn Gunnarsson, framkvæmda-stjóri Landsmóts hestamanna, sem haldið verður með glæsibrag í Víðidal í Reykjavík 25. júní til 1. júlí. Landsmót hestamanna var síðast haldið í höf ð ð þúsund keppnishestar, hvort sem það eru ræktunarhestar eða hross í gæðinga-keppni. „Ég hvet alla til að svala forvitninni og koma í Víðidalinn til að sjá þann mikla mannlífsviðburð og ævintýri sem lands-mótið er. Landsmótið er langt í frá einka-samkoma hestamanna og því einstakt tækifæri fyrir aðra, svona steinsnar frá miðborginni, að sjá hvers kyns skemmt-un og veisla það er fyrir öll skilningarvit,“ segir Haraldur. En hvað um gesti sem verða hræddir nærri jafn stórum og öflugum skep EKKI DÝRT SPORT Haraldur segir hestamennsku ekki dýrari en margt annað sport. Hægt sé að fá góða hesta á góðu verði og góð, notuð reiðtygi. Þá sé alls ekki nauðsyn að eiga hesthús því hægt sé að leigja bása í hesthúsum fyrir sanngjarnt fé. MYND/ANTON HIMNARÍKI Á JÖRÐHESTAJÓL Í VÍÐIDAL Senn breytist Víðidalur Reykvíkinga í töfraland hesta og mann . Þá gefst tækifæri til að upplifa ævintýri Landsmóts h stamanna í návígi. Ý BLÓMADAG R Á SKÓLAVÖRÐUSTÍGBlómadagur Skólavörðustígsins verður haldinn hátíðlegur í dag. Gatan er blómum skrýdd en íbúar og verslunareigendur hafa fengið afhent blóm til að skreyta götuna. Hjá Eggert feldskera verður „opinn hljóðnemi“, tónlistaratriði verða hjá gullsmiðnum Ófeigi og börn munu færa vegfarendum blóm og ávexti. Hrífandi náttúra, einstök menning og fjölbreytt dýralíf sem eiga varla sinn líkan, ævintýraleg upplifun í einstöku umhverfi. Við förum m.a. í Safariferð á jeppum og skoðun villt dýr í sínu náttúrurlega umhverfi. Sri lanka er eyjan sem Sinbað sæfari og Marco Polo heimsóttu á ferðum sínum. Við kynnumst framandi og heillandi h i i SUÐURLAND LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2012 Kynningarblað Afþ reying, bæjarhátíð ir, náttúrufegurð o g ljúffengar veitin gar FRÉTTABLAÐIÐ/PJET UR Erla Björk stýrir Hólaskóla menntun 18 Fjórir fletir á áherslum Frambjóðendur svara spurningum Fréttablaðsins. forsetakosningar 22 Sífellt meiri sósíalisti Jón Gnarr hefur setið lengst allra sem borgarstjóri síðan Ingibjörg Sólrún hætti. stjórnmál 16 Bjartmar sextugur tónlist 26 spottið 12 Hvítt er inni Sumartískan býður upp á hvítan fatnað frá toppi til táar. tíska 32 Hafrannsóknastofnun útilokar ekki veiðistopp: Ýsan við hættumörk Græddu á gulli á Grand Hótel Laug. sun, mán, frá kl 11:00 til 19:00 Staðgreiðum allt gull, silfur, demanta og vönduð úr. Skoðið nánar á bls. 25 í dag Opið til18 E N N E M M / S ÍA / N M 5 2 7 9 1Frakkland PARÍS 29. júlí – 3. ágúst Fararstjóri: Steingrímur Sigurgeirsson. Njóttu lífsins lystisemda í París og heimsæktu þekktustu víngerðarsvæði heims, Burgundy og Champagne. Vínsmökkun Verð frá, á mann í tvíbýli: 174.900 kr. Innifalið er flug með sköttum og gisting í 5 nætur í París, með morgunverði. VARSJÁ og KRAKÁ 6. – 13. ágúst Fararstjóri: Dr. Óttar Guðmundsson. Tilvalin ferð fyrir einstaklinga, vinnu- og vinahópa sem vilja prófa eitthvað nýtt og spennandi. Pólland Verð frá, á mann í tvíbýli: 148.900 kr. Innifalið er flug með sköttum, allur akstur og gisting í 7 nætur á 4 stjörnu hótelum, með morgunverði. Borgarveisla SJÁVARÚTVEGUR „Við erum að horfa á þá staðreynd að stofninn getur hreinlega farið niður fyrir hættu- mörk. Það getur leitt til þess að okkar ráðgjöf kalli á lokun veiða,“ sagði Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, um ástand ýsustofnsins þegar hann kynnti í gær stofnmat og veiðiráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Stofnunin leggur til að aflaheim- ildir í ýsu verði lækkaðar úr 45 þúsund tonnum í 32 þúsund tonn. Ýsuveiði við landið var allt að 110 þúsund tonn á ári fyrir skemmstu. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar er að aflaheimildir í þorski verði auknar um 19 þúsund tonn, eða í 196 þúsund tonn. Möguleiki er á allt að 250 þúsund tonna þorskafla innan tveggja til þriggja ára, að sögn Jóhanns. - shá / sjá síðu 10 BYGGÐAMÁL Konur eru alls staðar á landsbyggðinni færri en karlar, en þær hafa í meira mæli flutt burt á síðustu árum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var fyrir Byggðastofnun. Ástandið er einna verst á Austur- landi þar sem 89 konur eru á hverja 100 karla. Á Suðurnesjum, Vestur- landi og Suðurlandi eru um 94 konur á hverja 100 karla. Höfuðborgar- svæðið er það eina þar sem konur eru fleiri en karlar, eða 101 á hverja 100 karla. Ef aldurshópurinn 20 til 39 ára er skoðaður kemur fram enn meiri kynjamunur í sumum lands hlutum, sem staðfestir að sögn skýrslu- höfundar að ungar konur hafi flust í meira mæli burt en ungir karlar. Þannig eru aðeins 86 konur á þessum aldri á Austurlandi fyrir hverja 100 karla. Á Vestfjörðum er hlutfallið svo að 89 ungar konur búa þar á hverja 100 unga karla. Ungar konur heilt yfir landið eru færri en ungir karlar, eða 96 konur fyrir hverja 100 karla. Konum í þessum aldurshópi hefur á undanförnum tíu árum fækkað í öllum landshlutum nema á Norður- landi vestra. „Þrátt fyrir eða kannski ætti frekar að segja vegna mikillar uppbyggingar í kringum álversframkvæmdir á Austurlandi hefur munurinn aukist mest þar. Árið 2001 voru 94 konur á hverja 100 karla í þessum aldurshópi,“ segir í skýrslunni. Ástæður þess að konur hafa flutt í meiri mæli af landsbyggðinni en karlar eru sagðar flókin blanda af einstaklings- og skipulagsbundn- um þáttum, tog- og ýtikröftum. „Hvaða leiðir sem farnar verða er þó ljóst að grípa verður til einhverra aðgerða … Ef allar konur á barn- eignaraldri flytja úr byggðarlaginu verður engin náttúruleg fjölgun og byggðar lögin hrynja saman innan frá.“ - þeb Landsbyggðin tapar konum Konur eru alls staðar á landsbyggðinni færri en karlar. Ungar konur hafa frekar flutt burt á síðustu árum. Ástandið er einna verst á Austurlandi. STOKKIÐ TIL SJÓSUNDS Þessi þrettán ára drengur, Karl Ágúst Arnarsson, lét norðanáttina ekki aftra sér frá því að stökkva léttklæddur um sex metra niður í Hafnarfjarðarhöfn þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA S.nes. Vesturl. Vestf. Norð-v. Norð-a. Austurl. Suðurl. 80 85 90 95 100 Ungum konum fækkar Fjöldi kvenna á hverja 100 karla HEIMILD: HAGSTOFA ÍSLANDS ■ 2001 ■ 2011
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.