Fréttablaðið - 09.06.2012, Side 41

Fréttablaðið - 09.06.2012, Side 41
LAUGARDAGUR 9. júní 2012 5 Lausar stöður við leikskólann Reykjakot frá næsta skólaári Deildarstjóri Auglýst er eftir leikskólakennara í 100% stöðu deildarstjóra. Kjör eru skv. samningi Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólasérkennarar / þroskaþjálfar Auglýst er eftir leikskólasérkennurum/þroskaþjálfum til starfa við skólann fyrir næsta skólaár. Um er að ræða tvær 100% stöður í sérkennslu. Kjör eru skv. samningi Mosfellsbæjar við Samband íslenskra sveitarfélaga. Starf matráðs Auglýst er eftir maráði í 100% stöðu við leikskólann. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Mosfellsbæjar. Reykjakot er um 100 barna leikskóli sem vinnur í anda Hjallastefnunnar, staðsettur í kyrrlátu íbúðarhverfi og stutt er í fjölbreytta náttúru. Upplýsingar um störfin veitir Gyða Vigfúsdóttir leikskólastjóri í síma 566-8606 og 891-6609. Umsóknum skal skilað á netfangið rkot@mos.is ásamt upplýsingum um menntun og reynslu. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. vélstjóri á flutningaskip Eimskip vill ráða 1. vélstjóra á skip félagsins. Almennt gildir að siglt er í 2 vikur og frí í 2 vikur. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur Full réttindi samkvæmt reglum STCW lll/2 Íslenskukunnátta Nauðsynlegt að geta unnið undir álagi Hreint sakavottorð Jákvæðni og þjónustulund Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðni Sigurmundsson í síma 525 7162 eða gts@eimskip.is Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2012. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. F ÍT O N / S ÍA Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki sem veitir alhliða flutningaþjónustu, byggða á áreiðanlegu og skilvirku framleiðslukerfi á Norður-Atlantshafi og alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun, með framúrskarandi þjónustu að leiðarljósi. Eimskip skapar tækifæri fyrir starfsmenn til að dafna og vaxa í starfi í góðu og heilbrigðu starfsumhverfi með grunngildi félagsins að leiðarljósi: Árangur – Samstarf – Traust.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.