Fréttablaðið - 09.06.2012, Side 50

Fréttablaðið - 09.06.2012, Side 50
9. júní 2012 LAUGARDAGUR14 Óskum eftir hressum og skemmtilegum hársnyrtimeistara eða sveini í stólaleigu. Upplýsingar gefur Hrafnhildur eða Gerður í s. 581 3090 GREIÐAN Háaleitisbraut 58-60 sími 581 3090 Viljum ráða starfsmann á meðferðardeild Stuðla Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi með unglingum þar sem starfsfólk fær þjálfun í meðferðar- starfi svo sem í ART (agression replacement training) og í áhugahvetjandi samtali (motivational interview- ing)? Um er að ræða 100% starfshlutfall í vaktavinnu. Ráðið er í starfið til 6 mánaða til að byrja með, með möguleika á framlengingu. Tekið skal fram að við- komandi þarf að hafa hreint sakarvottorð og þarf að skila því inn áður en að ráðningu getur orðið. Starfsvið Starfið felst m.a. í: • meðferðarvinnu og dagleg samskipti við unglinga á meðferðardeild • samskipti við foreldra • vinna að tómstundastarfi með unglinga • einstaklingsbundnum stuðningi við unglingana í meðferð í samvinnu við deildarstjóra, og sálfræð- inga. Persónulegir eiginleikar Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samskiptahæfni, jákvætt viðhorf til skjól- stæðinga og áhuga á meðferðarstörfum, skipulögð vinnubrögð?. Hæfnikröfur • BA eða BS gráða í félagsvísindum er æskileg • Reynsla af vinnu með unglinga er æskileg t.d. í meðferðar-, tómstunda- eða íþróttastarfi. • Umsækjendur þurfa að geta tileinkað sér þá með- ferðarnálgun og verklagsreglur sem unnið er eftir á Stuðlum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknar- frestur er til 25. júní nk. og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf í byrjun ágúst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning hefur verið ákveðin. Umsóknir berast til Stuðla - Meðferðarstöð ríkis- ins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík eigi síðar en 25. júní 2012. Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðu Stuðla, http://www.studlar.is Auglýsingin gildir í 6 mánuði Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri meðferðardeildar Sigurður Flosason; sigurdur.flosason@studlar.is Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá viðkomandi að- ilum í síma 5308800. Stuðlar, Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is mru@studlar.is Arkitekt - Byggingarfræðingur Arkitektastofan OG óskar eftir að ráða arkitekt og byggingar- fræðing vegna mikilla verkefna framundan. Arkitektastofan OG hefur starfað óslitið frá 1967, en núverandi eigendur eru Garðar Guðnason og Sigurður Gústafsson. Verkefni eru fjölbreytt. Lögð er áhersla á notkun tölvulíkana (BIM) við úrlausn verkefna og mest unnið í Revit og Autocad. Umsóknir skulu sendar á netfangið gardar@arkitektastofan.is. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaðar gætt. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir gröfumönnum. Allar umsóknir sendist á grafa@grafa.is Sunnudaga á Stöð 2 FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi á sunnudags morgnum kl. 10–12 Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.