Fréttablaðið - 14.06.2012, Blaðsíða 58
14. júní 2012 FIMMTUDAGUR46 46
popp@frettabladid.is
ERU KONURNAR sem körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hefur haldið framhjá eiginkonu sinni
með. Það var einkaspæjari sem uppgötvaði þetta fyrir Vanessu Bryant sem þrátt fyrir svikin
íhugar að fyrirgefa íþróttamanninum en hjónin eiga tvö börn saman.
100
Robert Pattinson úr Twilight-
myndunum, segir að flest kvik-
myndahandrit sem hann les séu
algjört drasl. Hann hefur aðra
sögu að segja um handritið að
nýjustu mynd sinni Cosmopolis
í leikstjórn hins reynda Davids
Cronenberg.
„Handritið er mjög vel skrif-
að. Flest handrit eru algjört
drasl og þú hugsar með þér:
„Hvernig get ég gert það
betra?“,“ sagði Pattinson. „En
þarna þurfti maður bara að
segja það sem stóð í handritinu.
Lélegur leikari gæti bara setið
rólegur og sagt það sem stendur
í því og látið það hljóma mjög
vel,“ sagði Pattinson.
Flest handrit
eru léleg
ROBERT PATTINSON Pattinson segir að
flest kvikmyndahandrit séu léleg.
5
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
2
8
4
5
BÍLALAND
EIN STÆRSTA BÍLASALA LANDSINS
BÍLALAND
EIN STÆRSTA BÍLASALA LANDSINS
BÍLALAND
EIN STÆRSTA BÍLASALA LANDSINS
BÍLALAND
EIN STÆRSTA BÍLASALA LANDSINS
BÍLALAND
EIN STÆRSTA BÍLASALA LANDSINS
BÍLALAND
EIN STÆRSTA BÍLASALA LANDSINS
Subaru Impreza Aero
Árgerð 2008, ekinn 159 þús.
Bensín, beinskiptur / Einn eigandi
Verð 2.190 þús. kr. Rnr. 151133
TILBOÐSVERÐ
1.590 þús. kr.
SUBARU Impreza wagon gx 4wd
Árgerð 2007, ekinn 84 þús.
Bensín, sjálfskiptur / Einn eigandi
Verð 1.980 þús. kr. Rnr. 200293
TILBOÐSVERÐ
1.480 þús. kr.
Nissan Almera Acenta
Árgerð 2004, ekinn 128 þús.
Bensín beinskiptur
Verð 990 þús. kr. Rnr. 150892
TILBOÐSVERÐ
750 þús. kr.
NISSAN Qashqai SE
Árgerð 2008, ekinn 87 þús.
Bensín sjálfskiptur / Einn eigandi
Rnr. 141154
VERÐ
2.950 þús. kr.
Audi A6
Árgerð 2007, ekinn 96 þús.
Bensín, sjálfskiptur
Verð 2.890 þús. kr. Rnr. 190218
TILBOÐSVERÐ
2.290 þús. kr.
PORSCHE Cayenne
Árgerð 2004, ekinn 120 þús.
Bensín, sjálfskiptur
Rnr. 200644
VERÐ
3.190 þús. kr.
KLETTHÁLSI 11 og BREIÐHÖFÐA (Bílakjarninn)
VIÐ ERUM Á TVEIMUR STÖÐUM:
Breiðhöfða og Kletthálsi 11 - 525 8000 - www.bilaland.is
Afgreiðslutími: Mánudaga kl. 10.00 til 18.00 – Þriðjudaga til föstudaga kl. 9.00 til 18.00 – Laugardaga kl. 12.00 til 16.00
Hér sjáum við aðeins brot af þeim bílum sem við
erum með á sölu. Endilega kynntu þér fjölbreytt
úrval á www.bilaland.is
Myndin Rock of Ages var
frumsýnd með pompi og
prakt í Hollywood um
helgina en rauði dregill-
inn var stjörnum prýddur
eins og leikaralistinn. Tom
Cruise, Justin Theroux, sem
skrifar handritið að mynd-
inni, og Russell Brand mættu
einir síns liðs á frumsýn-
inguna. Aðalleikkona mynd-
arinnar, Julianne Hough,
kom gulklædd með sambýlis-
manninum, sjónvarpsmann-
inum góðkunna Ryan Sea-
crest en einnig mættu Alec
Baldwin, Mary J
Blige og Catherine
Zeta Jones sem öll
leika í myndinni.
Rokkuð frumsýning
STAL SENUNNI Leikarinn Tom Cruise var
svalur á rauða dreglinum með Catherine
Zetu Jones. NORDICPHOTOS/GETTY
FLOTT Mary J Blige
og danshöfundurinn
Adam Shankman.
GULUR Aðalleikkonan Julianne
Hough klæddist gulum kjól.
ROKKPAR Tónlistarkonan Fergie og
leikarinn Josh Duhamel klæddu sig upp
á í tilefni dagsins.
FYNDINN Russell Brand gerði rokk-
merkið fyrir ljósmyndara.
NÝTRÚLOFUÐ Alec Baldwin
mætti með unnustu sína Hilariu
Thomas.