Fréttablaðið - 14.06.2012, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 14.06.2012, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 14. júní 2012 37 ➜ Fyrirlestrar 12.15 Hlynur Helgason mynd- listarmaður og heimspekingur flytur hádegisfyrirlestur í Hafnarhúsinu undir yfirskriftinni Af auðveldi og mynd- listarheimi - lærdómur dreginn af ástandinu. Fyrirlesturinn er í tengslum við sýninguna Sjálfstætt fólk. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Björk okkar Guðmundsdóttir verður síðasti listamaðurinn sem kemur fram á Orange-sviðinu á Hróarskelduhátíðinni í ár og lokar þar með sviðinu. Hátíðin fer fram í Danmörku dagana 5.-8. júlí og var lokadag- skrá hennar gefin út í gær. Það er oft mikið um dýrðir á Hróars- keldu og verður engin undan- tekning þar á í ár en á dagskránni má meðal annars sjá nöfn eins og Bruce Springsteen, The Cure, Jack White og MEW. Aðrir Íslend- ingar sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ghostigital, Dead Skeletons og Kúra. Björk lokar STÓRT NAFN Björk Guðmundsdóttir er einn af aðalflytjendum Hróarskelduhá- tíðarinnar í ár. Fimmtudagur 14. júní 2012 ➜ Tónleikar 21.00 Síðustu tónleikar sumarsins í styrktartónleikaröð gogoyoko og Hress- ingarskálans fara fram í garðinum á Hressó. Fram koma Ármann Ingvi, Guðrið Hansdóttir, Urban Lumber, Ljósvaki og M-Band. Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög eru þegin og renna þau til styrktar Hraunbergs sem er heimili fyrir unglinga sem lifa við bágbornar aðstæður heima fyrir. ➜ Leiklist 20.00 Einleikurinn Fastur er sýndur á Norðurpólnum, Seltjarnarnesi. Sýningin er án orða og hentar öllum frá 10 ára aldri. Miðaverð er kr. 2.200 en kr. 1.500 fyrir nemendur. ➜ Upplestur 17.00 Feðginin Siri Marie Seim og Erik Sönstelie verða viðstödd upp- lestur úr bók sinni, Ég er á lífi pabbi, í bókaverslun Eymundsson í Austurstræti. Siri Marie mun svara fyrirspurnum um hvernig hún komst lífs af frá fjölda- morðunum í Útey 2011. ➜ Kvikmyndir 20.00 Söngleikurinn Company verður sýndur í Háskólabíó. ➜ Bókmenntir 17.00 Útgáfuhóf verður í bókaverslun Eymundsson við Skólavörðustíg í tilefni af útgáfu bókarinnar Ást í meinum eftir Rúnar Helga Vignisson. ➜ Tónlist 21.00 Cheek Mountain Thief heldur tónleika á Græna hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 1.500. 22.00 Hljómsveitin Óregla spilar á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 22.00 Hljómsveitin Kiriyama Family heldur útgáfutónleika í Þjóðleikhús- kjallaranum. Miðaverð við hurð er kr. 2.500. 22.00 Bítladrengirnir blíðu halda tón- leika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Leiðsögn 13.00 Leiðsögn á ítölsku um sýn- inguna Hættumörk, Ölvuð af Íslandi og Dáleidd af Íslandi. Hulda Hlín Magnús- dóttir, listfræðingur og myndlistamaður annast leiðsögnina. Opið laugard. kl. 10-14 20.00 Jónatan Garðarsson fjölmiðla- og fræðimaður og Halldór Ásgeirsson myndlistamaður leiða göngu að Kjar- valsreitnum í Gálgahrauni. Gangan hefst við bílaplan við Hraunsvík nærri Sjálands- og Ásahverfum og er þátt- takendum að kostnaðarlausu. Einnig er boðið upp á ókeypis rútuferð fram og til baka frá Hafnarhúsi, Tryggva- götu 17. ➜ Dans 20.00 SalsaIceland heldur vikulegan Salsahitting á Thorvaldsen Bar, Austur- stræti 8-10. Frír prufutími í salsa fyrir alla áhugasama hefst klukkan 20 og stendur yfir í klukkutíma. Að honum loknum er dansgólfið opið fyrir alla salsaóða til að taka sporin. Ýmis tilboð á barnum. HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.