Fréttablaðið - 20.06.2012, Blaðsíða 1
SAMFÉLAGSMÁL Gunnlaugur Júlí-
usson ætlar að fara tíu ferðir upp
á topp Esjunnar og fagna þannig
glæstum árangri Rótarýhreyfing-
arinnar í baráttunni gegn lömunar-
veiki í heiminum.
Áætlað er að gangan taki Gunn-
laug fimmtán klukkustundir og
er öllum velkomið að ganga með
honum eins margar ferðir og þeir
hafa getu til. Framtakið er liður í
lokaátaki alþjóðlegu Rótarýhreyf-
ingarinnar í baráttunni gegn lömun-
arveiki sem staðið hefur síðan 1985.
Við upphaf baráttunnar, sem
er fyrsta verkefni sinnar tegund-
ar meðal einkaaðila í heiminum,
lömuðust eða létust um eitt þús-
und börn á dag af völdum lömunar-
veikinnar sem var landlæg í 125
löndum. Nú er hún aðeins landlæg
í þremur löndum og hafa innan við
fimmtíu tilfelli komið upp það sem
af er ári.
Rótarýmenn ætla að bjóða upp
á hressingu við Esjurætur og taka
þar á móti frjálsum framlögum
og áheitum á Gunnlaug og aðra
göngugarpa.
Leggja má styrktarfé beint inn á
söfnunarreikning Rótarý. Banka-
númerið er 0526-26-334 og kenni-
talan 610174-3969. - bþh
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Miðvikudagur
skoðun 16
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
Útilegan
20. júní 2012
143. tölublað 12. árgangur
HEITT Á
KÖNNUNNI„Hefð er fyrir því að hjólafólk taki kaffi-stopp hjá okkur þegar það er á rúnt-inum, enda að-gengið alveg frá-b
ISLAND.IS
Á vefnum island.is geta ferðalangar nálgast ýmsar
upplýsingar. Þar er til dæmis fróðleikur um almenn-
ingssamgöngur, öryggi í óbyggðum, umferðaröryggi,
útivist, vegi og færð. Þar fyrir utan getur fólk fengið
upplýsingar um opinbera þjónustu er varðar heimili,
fjölskyldu, fjármál og margt, margt fleira.
R eykjavík Motor Center er mið-stöð bifhjólaáhugafólks sem samanstendur af verslun, verk-stæði, mótorhjóla- og vespuleigu. Við seljum einnig allar vörur tengdar bif-hjólum,“ segir Soffía Jóhannesdóttir, einn eigenda Reykjavík Motor Center, nýrrar bifhjólaverslunar við Holtaveg. „Við seljum alls átta merki og þjónust-um þau. Þar má til dæmis nefna BMW-mótorhjól, Piaggio Vespa, Moto Guzzi, Harley- Davidson, Aprilia og fleiri. Þá erum við með eitt best búna sérhæfða þjónustuverkstæðið fyrir allar tegundir mótorhjóla ásamt dekkjaþjónustu. Á verkstæðinu státum við af þaulreynd-um mannskap sem býr yfir hafsjó af þekkingu,“ segir Soffía. „Við erum í startholunum enda opn-uðum við fyrir stuttu,“ segir Soffía. Reykjavík Motor Center varð til ívið samr
„Af tilefni þess að glæný BMW GS ferðamótorhjól voru að koma í hús hjá
okkur þá munum við vera með sér-staka frumsýningu á þeim næstkomandi
laugardag á milli klukkan 11 og 16.“ Soffía segir hjólin henta íslenskum aðstæðum afar vel og þau séu tilvalin
til ferðalaga um landið. Hægt verður að
skrá sig í reynsluakstur á BMW-hjólin á
laugardaginn. Reykjavík Motor Cen-ter tók við ítalska Piaggio-umboðinu af Heklu og segir Soffía það bæta við breiddina í versluninni. „Helstu kostir
vespanna eru að þær eru sparneytnar
og þægilegar í akstri, ódýrar í rekstri og
henta vel í innanbæjarsnatt. Þá erum
við einnig með sérstök MP3 hjól frá Piaggio sem eru vel þekkt í stórborgum
Evrópu en þau eru með tveimur hjólum
að framan og i
MIÐSTÖÐ MÓTORHJÓLAFÓLKS
REYKJAVÍK MOTOR CENTER KYNNIR Ný bifhjólaverslun og -verkstæði við
Holtaveg þjónustar allar tegundir bifhjóla.
NÝ VERSLUN OG VERKSTÆÐI Soffía Jó-hannesdóttir verslunar-stjóri og Eyþór Örlygs-son framkvæmdastjóri við hjólaflota RMC.
MYND/ANTON
Vertu vinurGóð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is
Vandaðir þýskir herraskór í úrvaliLéttir og þægilegir herra-sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: cognac og svart - Stærðir: 40 - 46 - Verð: 14.700.-
Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Laugardag 10-14.
ÚTSKRIFTARGJAFIR
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
- mikið af frábærum tilboðum
10% afsláttur
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
RÆDDU UM ÞÁ ÁHÆTTU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN
ÚTILEGANMIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2012 KynningarblaðFerðabækurÚtilegustemningÖryggiÚtilegufjölskyldurGóð ráðLeikir
Framhald Borgíkis
Óttar M. Norðfjörð hefur
samið skáldsögu sem er
framhald Borgríkis.
popp 34
EFNAHAGSMÁL Eftirlitsnefnd um
fjármál sveitarfélaga segir Íbúða-
lánasjóð (ÍLS) ekki standa við
samkomulag um fjárhagslega end-
urskipulagningu Bolungarvíkur,
en það gerir ráð fyrir niðurfell-
ingu skulda á félagslegu húsnæði.
Í árskýrslu nefndarinnar segir
að alvarlegt sé að ekki sé hægt að
standa við samkomulagið „sökum
þess að ríkisstofnun – í þessu til-
viki Íbúðalánasjóður – telur sig
ekki bundna af því samkomulagi
sem gert var“.
Snemma árs 2009 gerði eftir-
litsnefndin samkomulag við Bol-
ungarvík, en sveitarfélagið hafði
leitað aðstoðar vegna fjárhagsörð-
ugleika. Samkomulagið fól í sér að
146 milljónir króna af skuldum við
Íbúðalánasjóð, vegna félagslegs
húsnæðiskerfis, yrði aflétt.
Stjórn Íbúðalánasjóðs sam-
þykkti að afskrifa að fullu helm-
ing þeirrar upphæðar, eða 73 millj-
ónir. Afborganirnar af öðrum 73
milljónum yrðu frystar í eitt ár og
málið tekið til endurskoðunar þá.
Bolungarvík hefur farið eftir sam-
komulaginu, en þegar leitað var
eftir niðurfellingu afgangs skuld-
arinnar var ný stjórn Íbúðalána-
sjóðs tekin við. Hún hafnaði því að
fella skuldirnar niður.
Sigurður Erlingsson, fram-
kvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs,
segir sjóðinn ekki aðila að sam-
komulaginu. Það sé alvarlegt mál
að opinber aðili eins og eftirlits-
nefndin geti gert samkomulag við
sveitarfélag sem geri ráð fyrir
afskriftum Íbúðalánasjóðs, án
þess að sjóðurinn komi þar að.
Þá hafi lánastofnunum í eigu
ríkisins verið uppálagt að fylgja
úrræði í skuldamálum sem nefnt
er Beina brautin. Samkvæmt því
megi ekki mismuna kröfuhöfum.
„Ef við höldum okkur við gömlu
aðferðafræðina þá skapast for-
dæmi sem mundi kosta Íbúða-
lánasjóð fleiri milljarða í óþarfa
afskriftir og það lendir á skatt-
greiðendum.“ - kóp / sjá síðu 12
ÍLS sagður hlaupast
frá samkomulagi
Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga sakar Íbúðalánasjóð um að standa ekki
við samkomulag um niðurfellingu skulda Bolungarvíkur. Sjóðurinn segist ekki
vera aðili samningsins. Bolungarvík krefst aðgerða innanríkisráðuneytis.
ht.is
EM TILBOÐ
PHILIPS LED SJÓNVÖRP
3D BLU-RAY SPILARI
FYLGIR TÆKJUNUM
LOKSIN
S
FÁANL
EG
AFTUR
!
Grillkol, 2 kg
Fyrsta utanlandsferðin
Pham Khac Quang vinnur
að listsköpun suður með sjó.
tímamót 22
SKÚRIR á víð og dreif en sums
staðar bjart eða bjart með köflum.
Fremur hæg austlæg átt og hiti á
bilinu 5 til 15 stig.
VEÐUR 4
11
10
11
1110
Gunnlaugur Júlíusson ætlar að ganga til styrktar baráttunni gegn lömunarveiki:
Gengur tíu sinnum á Esjuna
TÍU SINNUM UPP Gunnlaugur ætlar að
arka tíu sinnum upp á Esjuna til styrktar
baráttunni gegn lömunarveiki.
FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
BRETLAND Julian Assange, stofn-
andi Wikileaks, hefur sótt um
pólitískt hæli í Ekvador og var
í sendiráði landsins í London í
gærkvöldi. Þetta sagði utanríkis-
ráðherra Ekvadors, Ricardo Pat-
ino, við breska ríkisútvarpið.
Patino sagði ríkið nú skoða og
meta beiðni Assange. Assange á
yfir höfði sér að verða framseld-
ur til Svíþjóðar, þar sem hann
er sakaður um kynferðisbrot.
Hæstiréttur í landinu hefur gefið
honum frest til 28. júní, en þá
mun vinna við framsalið hefjast.
- þeb
Kom í sendiráðið í gær:
Assange vill
hæli í Ekvador
JULIAN ASSANGE Stofnandi Wikileaks
á yfir höfði sér að verða framseldur til
Svíþjóðar.
klukkustundir er
áætlað að það
taki Gunnlaug
Júlíusson að ganga tíu ferðir
upp á topp Esjunnar.
15
KVENNAMESSA Kvennakirkjan stóð fyrir messu við þvottalaugarnar í Laugardal í gærkvöldi í tilefni af
kvenréttindadeginum. Séra Agnes M. Sigurðardóttir, verðandi biskup, predikaði fyrir fjölmenni og eins og sjá má á
myndinni tók fjöldi kvenpresta þátt í messunni. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Englendingar áfram
Nú er ljóst hvaða þjóðir
mætast í átta liða úrslitum
EM í fótbolta.
sport 30
EGYPTALAND Hosni Mubarak,
fyrrverandi forseti Egypta-
lands, er sagður hafa fengið
heilablóðfall og farið í hjarta-
stopp í gærkvöldi.
Þegar Fréttablaðið fór í prent-
un í gærkvöldi höfðu læknar
hafið lífgunartilraunir en þær
höfðu ekki borið árangur. Því
var ekki ljóst hvort hann væri
látinn eða ekki, enda fréttir
mjög misvísandi.
Mubarak var fyrr í mán-
uðinum dæmdur í lífstíðarfang-
elsi fyrir aðgerðir sínar gegn
mótmælendum í uppreisninni
gegn stjórn hans í fyrra. Hann
var fluttur úr fangelsi á spítala
í gærdag, en heilsu hans hafði
hrakað mikið undanfarið. - þeb
Misvísandi fréttir um dauða:
Mubarak við
dauðans dyr