Fréttablaðið - 20.06.2012, Síða 9

Fréttablaðið - 20.06.2012, Síða 9
Landsbankinn þinn er heiti á stefnu Landsbankans. Bankinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfé- laginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og efl ast enn frekar í takt við stefnuna. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Nýtt öryggiskerfi Landsbankans fyrir netbanka hámarkar öryggi notandans, gerir auðkennislykla óþarfa, eykur þægindi við notkun netbankans og dregur úr líkum á  ársvikum og annarri misnotkun. 43 Nr. 43: Næsta kynslóð í netöryggi AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU Með nýju öryggiskerfi Landsbankans fyrir netbanka verður auðkennislykillinn óþarfur. Landsbankinn tekur upp næstu kynslóð í netöryggi Kerfi í stöðugri þróun Notkun Íslendinga á net- bönkum er með því mesta sem gerist í heiminum og tölvusvik eru ekki alvarlegt vandamál. Hins vegar er nauðsynlegt að kerfi n séu í stöðugri þróun til að standa vörð um þann góða árangur sem hér hefur náðst. Það er stefna Landsbankans að vera skrefi nu á undan og vera áfram leiðandi í að tryggja öryggi í viðskiptum. Hámarks öryggi Kerfi ð lærir að þekkja hegðun notandans með því að safna saman og greina aðgerðir í netbanka. Að öllu jöfnu fi nnur notandinn ekki fyrir kerfi nu en það bregst við um leið og frávik verða frá hefðbundinni notkun og ekki í samræmi við sögu notandans. Þannig bætist við ný og aukin vöktun á færslum sem eykur öryggi í netbanka Landsbankans. Auðkennislykill óþarfur Í fyrstu er eingöngu um undirbúningsstig að ræða og notendur verða ekki varir við neinar breytingar. Á þessu stigi verður öll notkun net- bankans með sama sniði og áður. Mesta breytingin í haust er sú að auðkennislykillinn verður óþarfur við innskrán- ingu og aðgerðir í netbanka einstaklinga. Í staðinn kemur öryggiskerfi frá RSA sem notað er hjá ýmsum stærstu bönkum heims og gerir okkur betur klei að hámarka öryggi notandans. Notendur netbanka fyrir- tækja fá nýja auðkennislykla í haust og stefnt er að fullri innleiðingu nýja kerfi sins fyrir netbanka fyrirtækja á næsta ári. Sjá nánar á www.landsbank- inn.is/oryggi. Í takt við stefnu Kerfi ð mun bæta þjónustu við viðskiptavini með auðveldara og þægilegra aðgengi að net- banka. Á sama tíma eru inn- viðir styrktir með enn frekari vörnum og sífelldri vöktun gegn  ársvikum. Þetta er mikilvægt skref í átt- ina að því markmiði Lands- bankans að vera leiðandi fyrirtæki á  ármálamarkaði. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.