Fréttablaðið - 20.06.2012, Blaðsíða 36
20. júní 2012 MIÐVIKUDAGUR24
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Þetta var strand-
gæslan! Hann sást
síðast á leið til
Bretlands en það
var á þriðjudaginn!
Aumingj-
ans Bjarni!
Hvað
höfum við
gert!
So, my
fellow
Americans...
I would like to wish
you all a merry
Christmas and a
happy ... new
Ég var að sjá
hann núna!
Staðsettur í
Washington DC!
Hold
your fire!
Hold
your fire!
What
the
fuck...
Gleymdu
því, Palli.
Við leyfum þér ekki
að gera varanlegar
breytingar á líkama
þínum fyrr en þú
verður fullorðinn.
Og þá byrjar líkami
þinn sjálfkrafa að
breytast varanlega!
Pabbi sagði mér að
ef einkunnirnar skána
ekki sé einhver að
fara að lenda illa í
því! Vildi bara vara
þig við...
Hei! Ég
var í
þessum
buxum!
Mamma er sem sagt
að þvo gallabuxur.
LÁRÉTT
2. berjast, 6. frá, 8. efni, 9. fæðu, 11.
tveir eins, 12. brella, 14. ofreyna, 16.
kallorð, 17. háttur, 18. beita, 20. átt,
21. stagl.
LÓÐRÉTT
1. afkvæmi, 3. tveir eins, 4. eldsneyti,
5. eyrir, 7. pest, 10. mál, 13. fjalla-
skarð, 15. steintegund, 16. rámur, 19.
samtök.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. etja, 6. af, 8. tau, 9. mat,
11. rr, 12. bragð, 14. sliga, 16. hó, 17.
lag, 18. áta, 20. sa, 21. stag.
LÓÐRÉTT: 1. lamb, 3. tt, 4. jarðgas, 5.
aur, 7. farsótt, 10. tal, 13. gil, 15. agat,
16. hás, 19. aa.
Bubbi Morthens
Björgvin Halldórasson
KK - Sálin hans Jóns míns
Dúndurfréttir - Jón Jónsson
Brimkló - Illgresi - Krummi - 1860
Sigga Beinteins - Guðrún Árný Karlsdóttir
Kalli - The Saints of Boogie Street
STÓRTÓNLEIKAR
Á FIMMTUDAG
AUSTURBÆR KL. 21.00 - MIÐAVERÐ 3.500 KR. - MIÐASALA Á MIÐI.IS
Styrktartónleikar fyrir Davíð Örn
Arnarsson og fjölskyldu hans
Davíð Örn greindist með krabbamein
í hálsi í janúar 2008 og hefur síðan
háð hetjulega baráttu við sjúkdóminn,
dyggilega studdur af konu sinni og
dætrum. Slík barátta er ætíð erfið og
kostnaðarsöm ungri fjölskyldu og því
er nú blásið til sóknar og slegið upp
ógleymanlegum styrktartónleikum.
Allur aðgangseyrir rennur óskiptur til
fjölskyld unnar. Ef þið hafið ekki tök
á að mæta á tónleikana, en langar
að leggja ykkar af mörkum, er bent á
styrktarreikning: 324-26-171105
kt. 171180-5549.
Á Vísi er hægt að horfa
myndskreyttan upplest
úr þessum sígildu
ævintýrum.
Hlustaðu á Dísu ljósálf
og Alfinn álfakóng á Vísi
á
ur
Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928
í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað.
Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna hollenska meistarans
G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára.
Þurrbrjósta á bráðadeild
BAKÞANKAR
Svavars
Hávarðs-
sonar
Það er kunnara en frá þurfi að segja að niðurskurður í heilbrigðiskerfinu hefur
verið allbrattur síðastliðin ár. Reyndar svo
mikill að enginn hefði trúað því að þetta
væri hægt, að óreyndu. Margir, og ég þar
á meðal, hafa lýst áhyggjum af því að með
þessum niðurskurði myndi óumflýjanlega
fylgja skert þjónusta. Reynsla margra er
eflaust einmitt sú, um það efast ég ekki.
ALLA vega. Fyrir réttri viku fór ég á fætur
um hálf sjö ásamt kærustu og fimm ára
gutta. Eftir hefðbundið kornfleksát hvarf
betri helmingurinn út úr dyrunum með
þann stutta, en þar sem ég átti kvöld-
vakt ákvað ég að skríða upp í aftur og
fá mér kríu. Þegar á mig var að svífa
höfgi um áttaleytið var ró minni rask-
að við eitthvað óvenjulegt hljóð sem
barst frá stássstofunni. Þegar fram
var komið sá ég hvar mín kær-
ust skreið inn gólfið á móti mér,
hvítari en ég í framan. Það túlk-
aði ég einfaldlega á eftirfarandi
hátt: Manneskja sem nær dauða-
gljáanum mínum á svo stuttum
tíma hlýtur að vera alvarlega
veik. Gerðar voru viðeigandi ráð-
stafanir.
EKKI veit ég hvort fólki var
boðið kælt hvítvín og létt-
saltað kex með styrjuhrogna-
kavíar við komu á bráðadeild Landspítalans
fyrir hrun, en það hlýtur eiginlega að vera
ef rökin um verri þjónustu eiga að halda.
Stelpan var nefnilega í rúmi innan mínútu
eftir að þangað var komið og hjúkrunar-
fræðingur var byrjaður að taka nauðsyn-
leg sýni eftir aðrar 60 sekúndur. Verkjalyf
streymdu um æðar minnar heittelskuðu
áður en ég gat sagt morfín, eða rétt áður en
læknir stóð við rúmstokkinn til að ganga úr
skugga um hvers kyns var. Næstu klukku-
tímana þurfti ég aldrei að spyrja. Okkur
var greint frá niðurstöðum úr rannsóknum
áður en okkur tók að lengja eftir þeim. Já,
og menn lögðu sig í líma um að hughreysta
okkur þá stuttu stund sem ótti gróf um sig
og áður en svör fengust.
NÚ STENDUR til að byggja nýtt Landspít-
alahús. Þar verður hátt til lofts og vítt til
veggja og öll aðstaða til fyrirmyndar, ólíkt
því sem nú er. Þjónustan er sögð batna til
muna og að peningar muni sparast. Þá mun
starfsfólki líða miklu mun betur í vinnunni.
ÉG VEIT ekki hvað þið heitið sem tókuð á
móti okkur um daginn, en það er ekkert
minna en þið eigið skilið. Og fyrst þið ætlið
að bæta þjónustuna á bráðadeildinni, frá
því sem nú er, þá nóterið þið kannski hjá
ykkur að ég fæ brjóstsviða af þurru hvít-
víni. En þið eigið sjálfsagt ráð við því, eins
og öðru.