Fréttablaðið - 19.07.2012, Blaðsíða 38
34 19. júlí 2012 FIMMTUDAGUR
Önnur breiðskífa Sudden
Weather Change kemur út á
miðvikudaginn og er margt
spennandi í vændum hjá
sveitinni sem ferðast vestur
um haf með haustinu.
„Jú, við höfum breyst,” segir Logi
Höskuldsson, hljómsveitarmeð
limur Sudden Weather Change, um
aðra breiðskífu þeirra, Sculpture,
sem kemur út 25. júlí, en þrjú ár
eru frá útgáfu fyrri plötu hljóm
sveitarinnar. „Við stefnum núna
meira að því sem okkur langar
virkilega að gera en við kláruðum
allir nám úr Listaháskólanum í
myndlist og það hjálpaði okkur við
að ná fókus í verkefninu.”
Upptökur fóru fram í Gróður
húsinu og á óhefðbundnum stöðum
í samstarfi við Ben Frost og Þor
björn G. Kolbrúnarson. „Gróður
húsið er rosa flott stúdíó í Breið
holti og mjög vel við hæfi þar sem
við byrjuðum hljómsveitina í því
hverfi en við vorum allir í Fjöl
brautaskólanum í Breiðholti.”
Heimildarmynd um sveitina í
leikstjórn Loga verður frumsýnd
í Bíói Paradís 9. ágúst. „Þarna
vorum við stjörnurnar,” segir
hann en hún sýnir hversdagslegt
líf drengjanna árið 2010 þegar
þeir voru bjartasta von Íslensku
tónlistar verðlaunanna.
Margt er á döfinni hjá
drengjunum og spila þeir á laugar
daginn á LungA á Seyðisfirði og
halda hlustunarpartí í Netagerð
inni 26. júlí. Einnig halda þeir vest
ur um haf í október. „Við erum að
fara að spila á hátíð í Los Angeles,”
segir Logi spenntur og bætir við að
möguleg tónleikaferð sé í smíðum.
Plötunni má hlaða niður á tón
listarveitunni Gogoyoko fyrir
endan lega útgáfu hljómplötunnar.
hallfridur@frettabladid.is
Breytt rokk úr Breiðholtinu
frá fyrrum björtustu voninni
Nýr tóNN Oddur Guðmundsson, Dagur Sævarsson, Logi Höskuldsson og Bergur Andersen skipa rokksveitina Sudden Weather
Change sem gefur út aðra breiðskífu sína á næstu dögum þar sem kveður við nýjan tón. fréttABLAðið/ernir
Hvað? HveNær? Hvar?
Fimmtudagur 19. júlí 2012
➜ Sýningar
17.00 Þórdís Árnadóttir myndlistakona
opnar sýningu sína í versluninni Kirsu
berjatréð, Vesturgötu 4. Á sýningunni
eru akrílverk unnin á síðasta ári.
17.00 Vængjasláttur, lokahátíð Lista
hópa Hins hússins, verður á göngu
götunni á Laugavegi. Listahóparnir sýna
þar brot af því besta frá starfi sumarsins
og skemmta gestum og gangandi.
➜ Hátíðir
10.00 Viðamikil dagskrá verður í Lista
safni reykjavíkur – Hafnarhúsi í tilefni
af áttræðisafmælisdegi errós. Aðgangur
er ókeypis og standa hátíðarhöldin til
klukkan 20.
➜ tónleikar
16.30 Hljómsveitin Þoka leikur fyrir
gesti á næstu tónleikum í Pikknikk
tónleikaröð norræna hússins. frítt er á
tónleikana sem haldnir eru í gróðurhúsi
norræna hússins.
18.00 Í tilefni útgáfu fyrstu smá
skífunnar af plötu Arnars Ástráðssonar,
State of Mind, verða tónleikar í Kongó
Shop í netagerðinni nýlendugötu 14.
fram koma söngkonurnar erna Hrönn
Ólafsdóttir og Hjálmfríður Þöll friðriks
dóttir, ásamt Arnari sjálfum. Boðið upp
á léttar veitingar og aðgangur ókeypis.
20.30 Styrktartónleikar fyrir Viðar
Árnason, sem lamaðist í bílslysi fyrir
allmörgum árum, verða á Hvíta riddar
anum í Mosfellsbæ. Meðal þeirra sem
fram koma eru egill Ólafsson, Diddý,
felix Bergsson og hljómsveitin Silfur.
Miðaverð er kr. 2000 og rennur öll inn
koma í sjóðinn hans.
20.30 Dísella Lárusdóttir sópran og
eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari spila
á Sumartónleikum Listasafns Sigurjóns.
Miðaverð er kr. 2.000.
21.30 Hljómsveitin Vigri heldur
tónleika á faktorý, en hún undirbýr
nú evróputúr sem verður farinn næsta
haust. Kiriyama family, nóra og Samaris
koma einnig fram. Aðgangseyrir er kr.
1.000 og rennur öll innkoma í ferðasjóð
hljómsveitarinnar.
➜ Uppákomur
17.00 Lokahátíð Listahópa Hins húss
ins verður haldin á göngugötunni á
Laugavegi.
➜ Dans
20.00 Salsaiceland býður á ókeypis
kennslukvöld í salsa á thorvaldsen bar.
Allir velkomnir.
➜ tónlist
12.00 Jón Bjarnason, organisti
Skálholtsdómkirkju, spilar á Alþjóðlega
orgelsumrinu í Hallgrímskirkju. Hann
mun spila Bach, Mozart og Mendels
sohn. Miðaverð er kr. 1.500.
21.00 Kristín Hrönn heldur tónleika á
Café rosenberg.
21.00 Hljómsveitin Þausk spilar á Bar
11. Aðgangur er ókeypis.
21.00 tríóið After Hours spilar á
tónleikaröðinni Heitir fimmtudagar á
Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er
kr. 1.500.
22.00 Þórdís Claessen ásláttarleikari
verður gestur Bítladrengjanna blíðu á
tónleikum þeirra á ObLaDíObLaDa
frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000.
22.30 tónlistarmaðurinn Andri
Ásgrímsson úr náttfara mun spila á efri
hæð Dillon. Aðgangur er ókeypis.
➜ Leiðsögn
13.00 Boðið verður upp á leiðsögn á
frönsku í fylgd Huldu Hlínar Magnús
dóttir, listfræðings og myndlistarmanns,
um sýningar Listasafns Íslands.
➜ Markaðir
17.00 Garmur Garmason, listhópur Hins
hússins, selur hönnun sína fyrir utan
verslun rauða krossins á Laugavegi 12.
➜ Útivist
20.00 Óttar Guðmundsson geðlæknir
stýrir fróðlegri gönguferð um Þingvelli.
fjallað verður um sögupersónur
Íslendingasagna út frá kenningum og
aðferðum nútímageðlækninga.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is og einnig er
hægt að skrá þá inni á visir.is.
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
FIMMTUDAGUR: RED LIGHTS 17:40, 20:00, 22:20 BERNIE 17:50,
20:00, 22:10 PRIVATE TERRITORY (EINKASVÆÐI) 20:00
SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50 COOL CUTS: LEGENDS OF
VALHALLA-THOR 18:00 COOL CUTS: JAR CITY 20:00 BLACK’S
GAME (ENGLISH SUBS) 22:00 TÓNLEIKAR: SAMARIS OG ÚTIDÚR
(FRÍTT INN) 21:30
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
TÓNLEIKAR Í KVÖLD KL. 21:30 - FRÍTT INN!ROBERT DE NIRO | SIGOURNEY WEAVER
RED LIGHTS
HEIMSFRUMSÝNING!
Frábær sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense
JACK BLACK SLÆR Í GEGN SEM
BERNIE
25.000 gestir!
sMÁrABÍÓ
HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAr Á Miði.is
gLerAugu seLd sér 5%
BOrgArBÍÓ nÁnAr Á Miði.is
ÍsöLd 3d KL. 6 L
ted KL. 8 - 10 12
spiderMAn 3d KL. 8 - 10.30 10
intOucHABLes KL. 5.50 12
ÍsöLd 4 3d ÍsL.tAL KL.5.50 L
ted KL. 8 – 10.20 12
spider-MAn 3d KL 6 - 9 10
stArBucK KL. 8 L
intOucHABLes KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
WHAt tO expect KL 10.25 L MiB KL. 5.30 10
ÍsöLd 4 3d ÍsL.tAL KL.3.40 - 5.50 L
ÍsöLd 4 3d ensK. Ótext KL. 8 L
ÍsöLd 4 2d ÍsL.tAL KL. 3.40 - 5.50 L
ted KL. 3.30 -5.45 -8 -10.20 12
ted LÚxus KL. 8 -10.20 12
spider-MAn 3d KL. 5 - 8 - 10.50 10
spider-MAn 3d LÚxus KL. 5 10
spider-MAn 2d KL. 10.10 10
WHAt tO expect KL. 8 L
prOMetHeus 3d KL. 10.25 16
HLUTI AF
HVERJUM
SELDUM
BÍÓMIÐA
ALLAN JÚLÍ
- rennur til
Barnaheilla
MAnni, dýri Og LÚLLi eru Mættir Aftur :)
- tV, KViKMyndir.is
- VJV, sVArtHöfði
VinsæLAstA Mynd VerALdAr!
tOppMyndin Á ÍsLAndi Í dAg!
Besti spider-MAn ALLrA tÍMA!
- neWsWeeK
CHANNING
Tatum
MATTHEW
McConaughey
VINNAN Á KVÖLDIN HEFUR ALDREI
VERIÐ JAFN SKEMMTILEG!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D
VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA
VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA
TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“
Manni, Dýri og Lúlli eru
mættir aftur í stærstu
fjölskyldumynd sumarsins!
MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
MAGIC MIKE VIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
ICE AGE 4 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D
ICE AGE 4 ensku. Tali kl. 8 - 10:10 3D
ICE AGE 4 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D
CHERNOBYL DIARIES kl. 10:30 2D
ROCK OF AGES kl. 8 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D
SNOW WHITE kl. 10:30 2D
UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 2D
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
EGILSHÖLL
V I P
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
16
L
L
L
12
12
TED kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
MAGIC MIKE kl. 8 - 9 - 10:30 2D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D
ÍSÖLD 4 ÍSL TAL kl. 6 3D
ÍSÖLD 4 ENSKT TAL kl. 7 2D
MADAGASCAR 3 ÍSL TAL kl. 6 2D
MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 6 3D
LOL kl. 6 2D
DREAM HOUSE kl. 8 - 10:20 2D
KRINGLUNNI
16
L
L
12
12
12
MAGIC MIKE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 3D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 2D
LOL kl. 8 2D
ROCK OF AGES kl. 10:10 2D
KEFLAVÍK
16
12
10
MAGIC MIKE kl. 8 2D
THE AMAZING SPIDERMAN kl. 10:20 3D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
TED 8, 10.15
ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4, 6 - ÍSL TAL
THE AMAZING SPIDER-MAN 3D 6
INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 9, 10.20
MADAGASKAR 3 3D 4 - ÍSL TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
HHHH
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
V.J.V. - Svarthofdi.is
25.000 MANNS!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%