Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.07.2012, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 19.07.2012, Qupperneq 38
34 19. júlí 2012 FIMMTUDAGUR Önnur breiðskífa Sudden Weather Change kemur út á miðvikudaginn og er margt spennandi í vændum hjá sveitinni sem ferðast vestur um haf með haustinu. „Jú, við höfum breyst,” segir Logi Höskuldsson, hljómsveitarmeð­ limur Sudden Weather Change, um aðra breiðskífu þeirra, Sculpture, sem kemur út 25. júlí, en þrjú ár eru frá útgáfu fyrri plötu hljóm­ sveitarinnar. „Við stefnum núna meira að því sem okkur langar virkilega að gera en við kláruðum allir nám úr Listaháskólanum í myndlist og það hjálpaði okkur við að ná fókus í verkefninu.” Upptökur fóru fram í Gróður­ húsinu og á óhefðbundnum stöðum í samstarfi við Ben Frost og Þor­ björn G. Kolbrúnarson. „Gróður­ húsið er rosa flott stúdíó í Breið­ holti og mjög vel við hæfi þar sem við byrjuðum hljómsveitina í því hverfi en við vorum allir í Fjöl­ brautaskólanum í Breiðholti.” Heimildarmynd um sveitina í leikstjórn Loga verður frumsýnd í Bíói Paradís 9. ágúst. „Þarna vorum við stjörnurnar,” segir hann en hún sýnir hversdagslegt líf drengjanna árið 2010 þegar þeir voru bjartasta von Íslensku tónlistar verðlaunanna. Margt er á döfinni hjá drengjunum og spila þeir á laugar­ daginn á LungA á Seyðisfirði og halda hlustunarpartí í Netagerð­ inni 26. júlí. Einnig halda þeir vest­ ur um haf í október. „Við erum að fara að spila á hátíð í Los Angeles,” segir Logi spenntur og bætir við að möguleg tónleikaferð sé í smíðum. Plötunni má hlaða niður á tón­ listarveitunni Gogoyoko fyrir endan lega útgáfu hljómplötunnar. hallfridur@frettabladid.is Breytt rokk úr Breiðholtinu frá fyrrum björtustu voninni Nýr tóNN Oddur Guðmundsson, Dagur Sævarsson, Logi Höskuldsson og Bergur Andersen skipa rokksveitina Sudden Weather Change sem gefur út aðra breiðskífu sína á næstu dögum þar sem kveður við nýjan tón. fréttABLAðið/ernir Hvað? HveNær? Hvar? Fimmtudagur 19. júlí 2012 ➜ Sýningar 17.00 Þórdís Árnadóttir myndlistakona opnar sýningu sína í versluninni Kirsu­ berjatréð, Vesturgötu 4. Á sýningunni eru akrílverk unnin á síðasta ári. 17.00 Vængjasláttur, lokahátíð Lista­ hópa Hins hússins, verður á göngu­ götunni á Laugavegi. Listahóparnir sýna þar brot af því besta frá starfi sumarsins og skemmta gestum og gangandi. ➜ Hátíðir 10.00 Viðamikil dagskrá verður í Lista­ safni reykjavíkur – Hafnarhúsi í tilefni af áttræðisafmælisdegi errós. Aðgangur er ókeypis og standa hátíðarhöldin til klukkan 20. ➜ tónleikar 16.30 Hljómsveitin Þoka leikur fyrir gesti á næstu tónleikum í Pikknikk­ tónleikaröð norræna hússins. frítt er á tónleikana sem haldnir eru í gróðurhúsi norræna hússins. 18.00 Í tilefni útgáfu fyrstu smá­ skífunnar af plötu Arnars Ástráðssonar, State of Mind, verða tónleikar í Kongó Shop í netagerðinni nýlendugötu 14. fram koma söngkonurnar erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjálmfríður Þöll friðriks­ dóttir, ásamt Arnari sjálfum. Boðið upp á léttar veitingar og aðgangur ókeypis. 20.30 Styrktartónleikar fyrir Viðar Árnason, sem lamaðist í bílslysi fyrir allmörgum árum, verða á Hvíta riddar­ anum í Mosfellsbæ. Meðal þeirra sem fram koma eru egill Ólafsson, Diddý, felix Bergsson og hljómsveitin Silfur. Miðaverð er kr. 2000 og rennur öll inn­ koma í sjóðinn hans. 20.30 Dísella Lárusdóttir sópran og eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari spila á Sumartónleikum Listasafns Sigurjóns. Miðaverð er kr. 2.000. 21.30 Hljómsveitin Vigri heldur tónleika á faktorý, en hún undirbýr nú evróputúr sem verður farinn næsta haust. Kiriyama family, nóra og Samaris koma einnig fram. Aðgangseyrir er kr. 1.000 og rennur öll innkoma í ferðasjóð hljómsveitarinnar. ➜ Uppákomur 17.00 Lokahátíð Listahópa Hins húss­ ins verður haldin á göngugötunni á Laugavegi. ➜ Dans 20.00 Salsaiceland býður á ókeypis kennslukvöld í salsa á thorvaldsen bar. Allir velkomnir. ➜ tónlist 12.00 Jón Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju, spilar á Alþjóðlega orgelsumrinu í Hallgrímskirkju. Hann mun spila Bach, Mozart og Mendels­ sohn. Miðaverð er kr. 1.500. 21.00 Kristín Hrönn heldur tónleika á Café rosenberg. 21.00 Hljómsveitin Þausk spilar á Bar 11. Aðgangur er ókeypis. 21.00 tríóið After Hours spilar á tónleikaröðinni Heitir fimmtudagar á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 1.500. 22.00 Þórdís Claessen ásláttarleikari verður gestur Bítladrengjanna blíðu á tónleikum þeirra á Ob­La­Dí­Ob­La­Da frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 22.30 tónlistarmaðurinn Andri Ásgrímsson úr náttfara mun spila á efri hæð Dillon. Aðgangur er ókeypis. ➜ Leiðsögn 13.00 Boðið verður upp á leiðsögn á frönsku í fylgd Huldu Hlínar Magnús­ dóttir, listfræðings og myndlistarmanns, um sýningar Listasafns Íslands. ➜ Markaðir 17.00 Garmur Garmason, listhópur Hins hússins, selur hönnun sína fyrir utan verslun rauða krossins á Laugavegi 12. ➜ Útivist 20.00 Óttar Guðmundsson geðlæknir stýrir fróðlegri gönguferð um Þingvelli. fjallað verður um sögupersónur Íslendingasagna út frá kenningum og aðferðum nútímageðlækninga. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711  www.bioparadis.is / midi.is  Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: RED LIGHTS 17:40, 20:00, 22:20  BERNIE 17:50, 20:00, 22:10  PRIVATE TERRITORY (EINKASVÆÐI) 20:00  SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50  COOL CUTS: LEGENDS OF VALHALLA-THOR 18:00  COOL CUTS: JAR CITY 20:00  BLACK’S GAME (ENGLISH SUBS) 22:00  TÓNLEIKAR: SAMARIS OG ÚTIDÚR (FRÍTT INN) 21:30 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. TÓNLEIKAR Í KVÖLD KL. 21:30 - FRÍTT INN!ROBERT DE NIRO | SIGOURNEY WEAVER RED LIGHTS HEIMSFRUMSÝNING! Frábær sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense JACK BLACK SLÆR Í GEGN SEM BERNIE 25.000 gestir! sMÁrABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAr Á Miði.is gLerAugu seLd sér 5% BOrgArBÍÓ nÁnAr Á Miði.is ÍsöLd 3d KL. 6 L ted KL. 8 - 10 12 spiderMAn 3d KL. 8 - 10.30 10 intOucHABLes KL. 5.50 12 ÍsöLd 4 3d ÍsL.tAL KL.5.50 L ted KL. 8 – 10.20 12 spider-MAn 3d KL 6 - 9 10 stArBucK KL. 8 L intOucHABLes KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 WHAt tO expect KL 10.25 L MiB KL. 5.30 10 ÍsöLd 4 3d ÍsL.tAL KL.3.40 - 5.50 L ÍsöLd 4 3d ensK. Ótext KL. 8 L ÍsöLd 4 2d ÍsL.tAL KL. 3.40 - 5.50 L ted KL. 3.30 -5.45 -8 -10.20 12 ted LÚxus KL. 8 -10.20 12 spider-MAn 3d KL. 5 - 8 - 10.50 10 spider-MAn 3d LÚxus KL. 5 10 spider-MAn 2d KL. 10.10 10 WHAt tO expect KL. 8 L prOMetHeus 3d KL. 10.25 16 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla MAnni, dýri Og LÚLLi eru Mættir Aftur :) - tV, KViKMyndir.is - VJV, sVArtHöfði VinsæLAstA Mynd VerALdAr! tOppMyndin Á ÍsLAndi Í dAg! Besti spider-MAn ALLrA tÍMA! - neWsWeeK CHANNING Tatum MATTHEW McConaughey VINNAN Á KVÖLDIN HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN SKEMMTILEG! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ Manni, Dýri og Lúlli eru mættir aftur í stærstu fjölskyldumynd sumarsins! MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D MAGIC MIKE VIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D ICE AGE 4 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D ICE AGE 4 ensku. Tali kl. 8 - 10:10 3D ICE AGE 4 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D CHERNOBYL DIARIES kl. 10:30 2D ROCK OF AGES kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D SNOW WHITE kl. 10:30 2D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 2D ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL V I P 16 16 16 L L L L L L L 12 12 12 12 12 16 L L L 12 12 TED kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D MAGIC MIKE kl. 8 - 9 - 10:30 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D ÍSÖLD 4 ÍSL TAL kl. 6 3D ÍSÖLD 4 ENSKT TAL kl. 7 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL kl. 6 2D MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 6 3D LOL kl. 6 2D DREAM HOUSE kl. 8 - 10:20 2D KRINGLUNNI 16 L L 12 12 12 MAGIC MIKE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 3D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 2D LOL kl. 8 2D ROCK OF AGES kl. 10:10 2D KEFLAVÍK 16 12 10 MAGIC MIKE kl. 8 2D THE AMAZING SPIDERMAN kl. 10:20 3D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á TED 8, 10.15 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4, 6 - ÍSL TAL THE AMAZING SPIDER-MAN 3D 6 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 9, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 4 - ÍSL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH V.J.V. - Svarthofdi.is 25.000 MANNS! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.