Fréttablaðið - 31.07.2012, Blaðsíða 32
31. júlí 2012 ÞRIÐJUDAGUR
Rafvirkjun
RAFVIRKJUN S. 896 6025
Tilboð raflagnir, töfluskipti og
dyrasímakerfi. Rafneisti ehf. Lögg.
rafverktaki.
Til sölu
Plastmódel til samsettningar í miklu
úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími:
5870600, www.tomstundahusid.is
Finnið okkur á facebook.
Ódýr heimilstæki
Höfum til sölu notaðar þvottavélar,
þurrkara og ísskápa. Einnig ódýra
varahluti í flestar gerðir þvottavéla.
Casa-raf ehf. Síðumúla 37, að neðan
verðu. S. 845 5976.
Kynningartilboð
Náttúrulegar húð- og snyrtivörur frá
Essential Care og Green People með
15% kynningarafslætti þessa vikuna.
Ditto, Smiðjuvegi 4
Til sölu ódýrar
þvottavélar
S. 896-8568
Óskast keypt
Staðgreiðum gull,
demanta og úr.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu
tilboð þér að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPUM GULL - JÓN &
ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti
13 ( við Austurvöll ), Verið
velkomin
Beauty in Black Holtsbúð
61 Garðabæ.
Vinsælu þunnu og mjúku peysurnar til
í öllum stærðum og 7 litum. Toppar og
kjólar. Flottar vörur frá frá EIK design.
Opið 13-18 þrið-föstud Velkomin í
Beauty in Black. sími 695-6679
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur næst með Herbalife. Frítt
lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662
Edda Borg
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Verslun
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
Nudd Nudd Nudd tilboð í dag,
tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469.
Nuddstofan Svæði 105 Holtin.
Dýrahald
Gullfallegur breskur bolabítur til sölu,
10 vikna. Ættbók og heilsufarsbók
fylgir. Dökkbrúnn og smá hvítur. Sjón
er sögu ríkari. S. 821 9809.
Útilegubúnaður
Stórt hústjald til sölu
Stórt Ægishústjald úr alvöru efni í
fínu lagi og lítið notað. Svefnpláss
fyrir ca 6 til 8 og mjög rúmgott. Verð:
40.000 Upplýsingar í síma 8475257
og 8436923
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Meðleigjandi óskast/
co-tenant needed
Björt og falleg 100 fm/4. herb. íbúð
í Þingholtunum/101 Rvk. Looking
for a reliable and orderly motivated
co-tenant. Info: blackpardus@yahoo.
com s. 858 9444.
2. og 3. herb. íbúðir í steinhúsi í
101 til leigu. Fyrirframgreiðsla og
bankaábyrgð. Reglusemi og reykleysi
skilyrði. Uppl í s. 861 6841
Til leigu 3 herb. íbúð í 105 Rvk. 135 þ.
á mán. 2 mán. fyrirfram plús trygging.
Laus strax. S. 8246963
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast á verðbilinu 90-110
þús á mánuði. Stúdíó, 2 eða 3 herb.
Hægt að greiða einn mánuð fyrirfram.
S. 779 1769
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóðir í Kjósinni
Til sölu sumarhúsalóðir í landi
Möðruvalla 1 (Norðurnes) í Kjós.
Nánari upplýsingar á nordurnes.info og
símum 5616521 og 8921938.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
Atvinna í boði
Smíðavinna
Óska eftir smiðum, góð
verkefnastaða.
Uppl. s. 696 0558.
Leikskólinn Skerjagarður
Skerjafirði
Óskum eftir að ráða leikskólakennara
eða annað áhugasamt starfsfólk.
Uppl gefur Elín í síma 822 1919 eða
skerjagardur@skerjagardur.is
Starfsfólk óskast í ferðaþjónustu í
þrif og öll almenn störf. Húsnæði á
staðnum. Uppl. í s. 894 9249. www.
horgsland.is
Aðstoðarmaður á bor í
Noregi
Þarf að geta rafsoðið og vera liðtækur
við vélaviðgerðir. Borinn er 8 tonn,
borað er vatns- og varmaholur.
Umsóknir sendist á: bor.noreg@gmail.
com
Óska eftir starfsmanni í þrif í 3-4 tíma
á dag. Uppl. gefur Elín í síma 822 1919
Auglýsing um skipulag – Hafnarfjarðarbær
Ásland 3.
Áfangi Deiliskipulagsbreyting
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á
fundi sínum þann 26. júní. 2012 að auglýsa tillögu að
breytingu á deiliskipulagi Áslands 3. áfanga í samræmi
við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felst í að gert er ráð fyrir nýjum snúningshaus
fyrir strætisvagna við Brekkuás og sýnir jafnframt stað-
setningu biðskýlis við hann.
Deiliskipulagið verður til sýnis hjá skipulags- og bygg-
ingarsviði Norðurhellu 2 frá 31. júlí til 11. september 2012.
Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á forsíðu vefs
Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Nánari upp-
lýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kost-
ur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim
skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnar-
fjarðarbæjar eigi síðar en 11. september 2012. Þeir sem
eigi gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins
frests, teljast samþykkir henni.
Skipulags-og byggingarsvið Hafnarfjarðar
Invitation til deltagelse i udbud
vedrørende IT Driftssupport for
Kommuneqarfik Sermersooq
Kommuneqarfik Sermersooq ønsker at indgå
en aftale med en eller flere leverandører om at
levere løbende IT driftssupport til kommunen.
Udbudsprocessen foregår på dansk
Information om dette udbud kan fås ved at
kontakte konsulent for kommunen Kristian
Sørensen, ks@itmnuuk.gl.
Anmodningen skal være kommunens konsulent i
hænde seneste den 10. august 2012.
KOMMUNEQARFIK SERMERSOOQ
Postboks 1005, 3900 Nuuk
Nánari upplýsingar veitir
Svan G. Guðlaugsson
sölufulltrúi
sími: 697 9300
svan@miklaborg.is
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Vagninn er um 17 fm með öllu því helsta sem þarf í tækjum og búnaði til að nota
í veitinga- og sölurekstri. Rekin hefur verið hverfisverslun í vagninum en auðvelt
er að draga vagninn hvert á land sem er og eru öll tilskilin leyfi til staðar. Þrjár
stórar sölulúgur þar af ein bílalúga.
Helstu tæki: pylsupottur, djúpsteikingarpottur, hamborgarapanna, samlokugrill,
steikingarpanna, kælar, búðarkassi, frystikista, tölva, wc ,vaskar, slökkvitæki ,
þjófavörn og hitakerfi.
Lækkað verð nú aðeins 4,9 m. Góð kjör í boði og/eða skipti koma til greina.
Söluvagn með öllu - tækifæri í eigin rekstri
HVETTU BARNIÐ TIL AÐ VERA GÆTIÐ
ÞEGAR ÞAÐ VEITIR PERSÓNULEGAR
UPPLÝSINGAR Á NETINU
www.saft.is
Við leitum að þjónum í fullt starf.
Við gerum kröfur um metnað og hressleika, samskipta-
hæfni og þjónustulund, heiðarleika og jákvætt viðhorf
til lífsins.
Umsóknir ásamt mynd sendist á fabrikkan@fabrikkan.is
Hamborgarafabrikkan
Vilt þú verða þjónn á
Hamborgarafabrikkunni?