Fréttablaðið - 31.07.2012, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 31.07.2012, Blaðsíða 44
31. júlí 2012 ÞRIÐJUDAGUR32 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 06.15 Keeping Up Appearances 07.15 My Family 08.15 Dalziel and Pascoe 09.55 Deal or No Deal 10.35 EastEnders 11.05 Extreme Makeover: Home Edition 11.45 QI 12.45 Keeping Up Appearances 13.45 My Family 14.45 The Best of Top Gear 15.35 QI 16.40 Extreme Makeover: Home Edition 17.20 The Graham Norton Show 18.10 QI 19.10 Top Gear 20.00 The Graham Norton Show 20.45 Nighty Night 21.45 Live at the Apollo 22.30 Top Gear 23.20 The Graham Norton Show 00.05 Nighty Night 06.15 Garfield 06.25 SommerSummarum 07.30 OL 2012 08.25 OL 2012 09.05 OL 2012 09.20 OL 2012 10.00 OL 2012 10.10 OL 2012 12.00 OL 2012 13.00 OL 2012 13.10 OL 2012 15.30 OL 2012 16.30 TV Avisen 17.00 OL 2012 18.00 OL 2012 18.25 OL 2012 19.15 OL 2012 20.00 OL 2012 21.00 Rebecca 22.35 Damages 23.15 Damages 23.55 Arvingen til Glenbogle 04.00 Noddy 04.10 Sprutte-Patruljen 04.20 Kære Sebastian 04.45 Olivia 05.00 Snip Snap Snude 05.20 Olivia 05.30 Trolderi 09.40 OL i London 10.00 NRK nyheter 10.05 OL i London 10.20 OL i London 12.00 OL i London 12.55 OL i London 13.40 NRK nyheter 13.45 OL-studio 13.55 OL i London 15.00 NRK nyheter 15.10 OL i dag 15.50 Oddasat - nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 OL i London 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 OL-studio med Anne Rimmen 18.25 OL i London 20.00 OL-studio 20.55 Extra-trekning 21.00 Kveldsnytt 21.15 London by night 22.00 OL i London 23.00 OL i London 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sveiflan sem sigraði heiminn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Eins og eldur 14.00 Fréttir 14.03 Tónleikur 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Leyndardómar býflugnanna 15.25 Í garðinum 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Bankað upp á 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Tríó 19.40 Náttúrupistlar 20.00 Leynifélagið 20.30 Útvarpsleikhúsið: Hulin augu 21.10 Íslendingasögur 21.30 Kvöldsagan: Þrítugasta kynslóðin 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Fimm fjórðu 23.05 Að apa og skapa 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 07.30 OS i London 08.00 OS i London 11.00 OS i London 13.00 OS i London 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 OS i London 17.30 Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00 Allsång på Skansen 19.00 OS i London 20.00 OS i London 21.00 OS i London 23.00 OS i London 03.30 OS i London 04.00 Rapport 04.05 Regionala nyheter 04.25 Gomorron Sverige > Stöð 2 kl. 21.10 Bones Turtildúfurnar Brennan og Booth fást við svæsin saka- mál í þáttaröðinni Bones á Stöð 2. Að þessu sinni rannsaka þau dauða manns sem helgaði líf sitt því að eltast við skýstrokka og þurfa að komast að því hvort hann hafi orðið hvirfilbyl að bráð eða dáið að mannavöldum. 08.30 Ólympíuleikarnir - Handbolti (Túnis - Ísland (kk)) 10.20 Ólympíuleikarnir - Sund 12.40 Ólympíuleikarnir - Róður 14.40 Ólympíuleikarnir - Dýfingar 15.30 Ólympíuleikarnir - Fimleikar 17.20 Meistarafé (Championsheep) 17.21 Teitur 17.31 Meistarafé (Championsheep) 17.32 Sæfarar 17.43 Meistarafé (Championsheep) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.30 Ólympíuleikarnir - Sund 20.05 Litbrigði lífsins (5:10) (Lark Rise to Candleford). 21.00 Gulli byggir - Í Undirheimum 21.35 Ken Follett (Ken Follett - Manden bag Jordens søjler) Þáttur um rithöfundinn. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Leyndardómur hússins (3:5) (Marchlands) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Popppunktur (4:8) (Leikskóla- kennarar - Háskólakennarar) (e) 00.20 Líf vina vorra (4:10) (Våra vän- ners liv) (e) 01.20 Fréttir 01.30 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.45 Life Unexpected (13:13) (e) 17.30 Rachael Ray 18.15 Live To Dance (5:8) (e) 19.05 America‘s Funniest Home Vid- eos (27:48) (e) 19.30 Mad Love (2:13) (e) Gamanþætt- ir um fjóra vini í New York. Ben og Kate fara á sitt fyrsta stefnumót en Larry og Connie sjá til þess að það gangi ekki smurt fyrir sig. 20.00 Will & Grace (8:24) (e) 20.25 Cherry Goes Breastfeeding Cherry Healey kannar ólík viðhorf fólks til brjóstagjafar en svo virðist sem samfélagið dæmi þær mæður sem ekki geta mjólkað oft ansi harkalega. 21.10 Design Star (5:9) 22.00 Unforgettable (15:22) Bandarísk- ir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Lykilvitni í morðmáli hverfur sporlaust og er það undir lögreglunni að finna hann innan tveggja sólarhringa, ann- ars verða réttarhöldin ógild. 22.45 Jimmy Kimmel (e) 23.30 Crash & Burn (1:13) (e) 00.15 Teen Wolf (8:12) (e) 01.05 Unforgettable (15:22) (e) 01.55 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 RBC Canadi- an Open - PGA Tour 2012 (1:4) 11.10 Golf- ing World 12.00 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (2:4) 15.00 The Honda Classic 2012 (4:4) 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour - Highlights (28:45) 19.45 Northern Trust Open 2012 (4:4) 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2002 - Official Film 23.50 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.45 Malcolm in the Middle (6:25) 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (111:175) 10.15 The Wonder Years (11:24) 10.45 The Middle (24:24) 11.15 Hot In Cleveland (7:10) 11.45 The Amazing Race (7:12) 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol (33:40) (34:40) 15.00 Sjáðu 15.30 iCarly (8:45) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 Friends (4:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Simpson-fjölskyldan 19.40 Arrested Development 3 (7:13) 20.00 Two and a Half Men (23:24) 20.25 The Big Bang Theory (14:24) 20.50 How I Met Your Mother (17:24) 21.10 Bones (5:13) 21.55 Girls (8:10) 22.25 Weeds (2:13) Ekkja byrjar að selja eiturlyf þegar eiginmaður hennar deyr. 22.55 The Daily Show: Global Edi- tion (24:41) 23.20 2 Broke Girls (12:24) 23.45 Drop Dead Diva (8:13) 00.25 Gossip Girl (24:24) 01.10 True Blood (1:12) 02.05 Love Bites (4:8) 02.45 Hung (5:10) 03.15 Bones (5:13) 04.00 Two and a Half Men (23:24) 04.25 The Big Bang Theory (14:24) 04.45 How I Met Your Mother (17:24) 05.10 The Middle (24:24) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Pride and Prejudice 10.05 Mad Money 12.00 Diary of A Wimpy Kid 14.00 Pride and Prejudice 16.05 Mad Money 18.00 Diary of A Wimpy Kid 20.00 Harold & Kumar Escape From Guantanamo 22.00 An American Crime 00.00 Capturing Mary 02.00 A Number 04.00 An American Crime 06.00 One Night with the King 19.35 The Doctors (169:175) 20.15 Hawthorne (4:10) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Glee (16:22) 22.35 Suits (8:12) 23.20 Silent Witness (12:12) 00.15 Supernatural (22:22) 01.00 Hawthorne (4:10) 01.45 Íslenski listinn 02.10 Sjáðu 02.35 The Doctors (169:175) 03.15 Fréttir Stöðvar 2 04.05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Pepsi mörkin 08.10 Pepsi mörkin 14.55 Pepsi deild kk: KR - ÍA 16.45 Pepsi mörkin 17.55 Pepsi deikd kvk: Breiðablik - ÍBV BEINT 20.10 Símamótið Sýnt frá mótinu þar sem stelpur í 5., 6. og 7. flokki keppa. 21.00 Eimskipsmótaröðin 2012 Sam- antekt frá Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Strandavelli á Hellu 26. - 29. júlí og var sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 21.30 Ken Venturi á heimaslóðum David Feherty heimsækir Ken Venturi, fyrrum atvinnukylfing og sjónvarpsmann, og tekur við hann viðtal á heimaslóðum. 22.15 Pepsi deild kvk: Breiðablik-ÍBV 17.55 Fulham - Newcastle 19.40 PL Classic Matches: Liverpool - Newcastle, 1995 20.10 Premier League World 2012/13 20.40 Man. City - Sunderland 22.25 Blackburn - Liverpool 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 18.00 Að norðan 21.00 Bæjarstjórnar- fundur SUÐURLANDSBRAUT 26, REYKJAVÍK - GLERÁRGÖTU 30, AKUREYRI - KAUPVANGI 6, EGILSSTÖÐUM - KEFLAVÍK AUSTURVEGI 34, SELFOSSI - REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI USB SKJÁR 21,5“ skjár sem tengist aðeins með USB. W-LED háskerpuskjár með frábærri upplausn. Kemur á stillanlegum standi þannig að hægt er að snúa honum í 90°. NÝJUNG FRÁ PHILIPS ! Philips 221S3LSB LED GILDIR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ 34.990 Það skal viðurkennast að það hafi verið örlítil bjartsýni að búast við byltingarkenndu sjónvarps- efni við setningarathöfn Ólympíuleikanna. Heims- byggðin öll að horfa og fyrirfólk þessa heims lét hringla í skartgripunum af hrifningu. Við í ódýrari sætunum áttum að klappa, en lófar undirritaðs voru í það minnsta lítt meyrir af samanslætti við lok athafnarinnar. Aðallega sá ég tækifæri á stór- skemmtilegum uppákomum fara forgörðum. Elísabet Englandsdrottning sat á leikvanginum í sínu fínasta pússi og hlýddi á tónlist, meðal annars frá Sex Pistols. Af hverju spiluðu skipu- leggjendur ekki God Save the Queen? Hversu gaman hefði verið að sjá svipinn á henni undir lýsingum Rotten á fasísku stjórnarfari hennar? Og hvað með McCartney gamla? Hvernig nennti hann einn ganginn enn að nananana sig í gegnum Hey Jude? Af hverju nýtti hann sér ekki hlustunina og spilaði nýtt efni? Tilraunakennda tónlist um æsku sína í Liverpool, leikna á brotna greiðu og múrbursta, það hefði verið fjör. Að lokum: Kæru skipuleggjendur Ólympíu- leikanna. Írland er ekki í Stóra Bretlandi og sama hvað þið viljið það þá er U2 ekki bresk sveit. VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ HORFÐI Glötuð tækifæri í London

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.