Fréttablaðið - 31.07.2012, Blaðsíða 34
31. júlí 2012 ÞRIÐJUDAGUR22
timamot@frettabladid.is
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
SVEINÍNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi,
lést fimmtudaginn 26. júlí. Útförin fer fram
frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 4. ágúst
kl. 14.00.
Sverrir Haraldur Björnsson Ingibjörg Óladóttir
Anna Björnsdóttir Guðmundur Garðarsson
Sævar Rafn Björnsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir mín, dóttir og systir okkar,
SUNNA ERLENDSDÓTTIR
lést í Kaupmannahöfn þann 19. júlí 2012.
Hún verður jarðsungin frá Háteigskirkju
fimmtudaginn 2. ágúst kl 13.00.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á
styrktarreikning fyrir son hennar Daníel,
rknr. 0114-15-530077. Kt. 090896-3189.
Daníel Bjartur Guðmundsson
Sigurdís Sveinsdóttir
Erlendur Finnbogi Magnússon
Sveinn Sigurbjörn Erlendsson
María Erlendsdóttir
Ágústa Eva Erlendsdóttir
Finnbogi Þór Erlendsson
Okkar ástkæri,
GUNNAR J. KRISTJÁNSSON,
húsasmíðameistari og matsmaður,
Kársnesbraut 139, Kópavogi,
lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ föstudag-
inn 27. júlí sl. Útförin fer fram frá Kópavogs-
kirkju fimmtudaginn 2. ágúst kl. 15.00.
Birna Ólafsdóttir
Guðrún Halla Gunnarsdóttir
Gunnar Ólafur Gunnarsson
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og
langalangamma,
GRÉTA GUÐMUNDSDÓTTIR
Grímsstöðum, Reykholtsdal,
andaðist í Brákarhlíð, Borgarnesi, miðvikudaginn 25. júlí sl.
Jarðarförin fer fram frá Reykholtskirkju, fimmtudaginn 2. ágúst
nk. klukkan 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ásta K. Ragnarsdóttir
Kristín M. Kristinsdóttir
Guðmundur Kristinsson J. Steinunn Garðarsdóttir
Sigurður Kristinsson Ósk Maren Guðlaugsdóttir
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og systir,
AÐALHEIÐUR JÓNASDÓTTIR
HEIÐA
framhaldsskólakennari,
Akralandi 1, Reykjavík,
lést á Líknardeildinni í Kópavogi,
föstudaginn 27. júlí. Jarðsungið verður frá Fossvogskirkju
föstudaginn 3. ágúst kl. 13.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Hrefna, Vilborg og Jóhanna
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og
útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
GUÐRÚNAR MARGRÉTAR
SIGURÐARDÓTTUR
Faxatúni 14, Garðabæ,
sérstakar þakkir til starfsfólks Holtsbúðar,
Vífilsstöðum, fyrir einstaka umönnun.
Kjartan Friðriksson
Ingibjörg Kjartansdóttir Salomon Kristjánsson
Kristín Kjartansdóttir Sigurður Þ. Sigurðsson
Anna Kjartansdóttir
Brynja Kjartansdóttir Albert B. Hjálmarsson
barnabörn og langömmubörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir
afi og langafi,
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON
verkfræðingur,
lést föstudaginn 27. júlí á Droplaugar-
stöðum. Útförin fer fram frá Neskirkju
fimmtudaginn 2. ágúst kl. 13.00.
Sigþrúður Guðmundsdóttir Birgir Guðjónsson
Kristján Guðmundsson Auður Andrésdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegustu þakkir fyrir samúð og hlýhug
vegna andláts og útfarar ástkærrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR
Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ,
áður til heimilis að Miðleiti 4, Reykjavík,
sem lést þriðjudaginn 10. júlí. Sérstakar
þakkir fær starfsfólk Skógarbæjar fyrir
frábæra umönnun og hlýju.
Ásta Benediktsdóttir
Kristrún R. Benediktsdóttir Jón R. Kristinsson
Ingibjörg K. Benediktsdóttir Friðrik Daníelsson
Árni Benediktsson Guðbjörg F. Ólafsdóttir
Páll Benediktsson Birna Björg Berndsen
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
HELGI SÆVAR ÞÓRÐARSON
Arnarhrauni 34, Hafnarfirði,
sem lést á Landspítalanum við Hringbraut
þriðjudaginn 24. júlí, verður jarðsunginn
frá Víðistaðakirkju fimmtudaginn 2. ágúst
kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast
afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á
Krabbameinsfélagið.
Ásta Ágústsdóttir
Ágúst Helgason Erika Johnson
Hulda Sigurveig Helgadóttir Þröstur Ásgeirsson
Örvar Helgason
Þóra Helgadóttir
barnabörn og langafabarn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
ÁSTA LÚÐVÍKSDÓTTIR
fyrrverandi kennari,
Þúfubarði 2, Hafnarfirði,
andaðist að Sólvangi 29. júlí sl.
Gunnar Geirsson Guðfinna Kristjánsdóttir
Lúðvík Geirsson Hanna Björk Lárusdóttir
Hörður Geirsson Jóhanna S. Ásgeirsdóttir
Ásdís Geirsdóttir Jón Páll Vignisson
Þórdís Geirsdóttir Guðbrandur Sigurbergsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og útför ástkærrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
GUÐRÚNAR SIGURJÓNSDÓTTUR
síðast til heimilis að Sólvangi, Hafnarfirði,
sem lést fimmtudaginn 19. júlí sl. Sérstakar
þakkir fær starfsfólk Sólvangs í Hafnarfirði
fyrir góða umönnun hennar.
Hilmar Karlsson Kristín Ingvadóttir
Þorleikur Karlsson Áslaug Hringsdóttir
Kristján Karlsson
ömmubörn og langömmubörn.
Elsku móðir okkar, amma og langamma,
GUÐRÚN ÁGÚSTA
GUÐMUNDSDÓTTIR
Sólvangsvegi 3,
sem lést mánudagskvöldið 23. júlí sl. á
Hrafnistu í Hafnarfirði, verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 2. ágúst
kl. 15.00.
Rannveig Traustadóttir
Aðalbjörg Traustadóttir
Trausti Rúnar Traustason
Ingi Hrafn Traustason
barnabörn, barnabarnabörn og tengdabörn.
Annað kvöld verður fyrsti skipulagði
viðburðurinn í endurbyggðri Þorláks-
búð við Skálholtskirkju. Fæðing sell-
ósins, eða La Nascita del Violoncello,
nefnist hann en þar koma fram selló-
leikarinn Bruno Cocset og hljóðfæra-
smiðurinn Charles Riché, ásamt sveit-
inni Les Basses Reunés. Þar verður í
tali og tónum farið yfir ríkar hefðir
hljóðfæratónlistar 17. aldar í Evrópu.
„Þorláksbúð hæfir þessum hljóð-
færum vel, en þau eru öll upprunn-
in í kringum árið 1600, svo ég geri
ráð fyrir að þetta muni harmónera
vel saman,“ segir Sigurður Halldórs-
son, sellóleikari og listrænn stjórn-
andi Sumartónleika í Skálholtskirkju.
Hann mun koma fram með sveitinni,
bæði í Þorláksbúð og á aðaltónleikum
hennar í Skálholtskirkju sem fram
fara á fimmtudagskvöld. Hann segir
hljóm hljóðfæranna sem spilað verð-
ur á afar óvenjulegan í eyrum hlust-
enda nútímans, enda sé búið að breyta
mörgum þeim strengjahljóðfærum
sem varðveist hafa frá þeim tíma.
Á tónleikunum verður ferðast vítt og
breitt um Evrópu á 16. og 17. öld, og
verður flutt tónlist eftir Diego Ortiz,
Palestrina, Purcell, Marin Marais og
fleiri. Þegar blaðamaður náði tali af
Sigurði í gær hafði hann verið við-
staddur tvær æfingar með hópnum
og var uppnuminn yfir hljómi hljóð-
færanna, sem leiðarinn Bruno Coc-
set flutti sjálfur með sér til landsins
með ferjunni Norrænu. Öll eru þau
smíðuð af sama hljóðfærasmiðnum,
Charles Riché. „Þetta er algjör gald-
ur og það eru mikil forréttindi að spila
með svona færum spilurum. Sjónrænt
er þetta stórkostlegt, því hljóðfærin
eru svo falleg og sérstök. Það verður
gaman að heyra á þau spilað í kirkj-
unni, því hún er einstök á heimsvísu
hvað hljómburð varðar,” segir Sigurð-
ur.
Bæði dagskráin í í Þorláksbúð annað
kvöld og tónleikarnir í Skálholtskirkju
á fimmtudagskvöld fara fram klukkan
20. holmfridur@frettabladid.is
SUMARTÓNLEIKAR Í SKÁLHOLTSKIRKJU: BOÐIÐ Í FERÐALAG Í TALI OG TÓNUM
Hljóðfæri frá 17. öld lifna við í
Þorláksbúð á miðvikudaginn
LES BASSES REUNÉS Bruno Cocset, Mathurin Matharel, Sigurður Halldórsson, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir og Bertrand Cuiller koma fram á
tveimur viðburðum í Skálholti á næstu dögum.
J. K. ROWLING, höfundur bókanna um Harry Potter, á afmæli í dag.
„Að heyra raddir sem enginn annar heyrir er aldrei góðs
viti, ekki einu sinni í heimi galdrakarla.”
47