Fréttablaðið - 11.08.2012, Síða 51

Fréttablaðið - 11.08.2012, Síða 51
LAUGARDAGUR 11. ágúst 2012 13 Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð Sálfræðingar á geðsviði þjónusta sjúklinga á öllum spítalanum, bæði fullorðna og börn. Störf þeirra eru í takt við meginhlutverk spítalans, að veita sjúklingum spítalans og aðstandendum þeirra þjónustu, stunda rannsóknir og að fræða og þjálfa nemendur heilbrigðisstétta. Sálfræðingar á geðsviði leitast við að nota ávallt bestu aðferðir við greiningu og meðferð sjúklinga og leggja áherslu á að veita skilvirka þjónustu í náinni samvinnu við sjúklinga og aðra heilbrigðisstarfsmenn, til að ná sem bestum árangri í meðferð sjúklinga samhliða hagkvæmni í rekstri. Hæfnikröfur » Þekking og reynsla af hugrænni atferlismeðferð » Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta » Áhugi og góðir samstarfshæfileikar Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2012. » Upplýsingar veitir Jón Friðrik Sigurðsson, yfirsálfræðingur, netfang jonfsig@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Jóni Friðriki Sigurðssyni, yfirsálfræðingi, sálfræðiþjónustu geðsviðs, 34D við Hringbraut. Sálfræðingur Sálfræðiþjónusta á geðsviði Laus eru til umsóknar störf sálfræðinga hjá sálfræðiþjónustu geðsviðs Landspítala. Um er að ræða tímabundnar ráðningar. Leitað er að sálfræðingum með þekkingu og reynslu af greiningu og meðferð fullorðinna einstaklinga með geðraskanir, annars vegar til starfa í bráðaþjónustu geðsviðs og hins vegar í endurhæfingu sviðsins. Störfin eru laus nú þegar og fer starfshlutfall eftir samkomulagi. Valka hlaut sprotaverðlaunin í ár vegna mikils vaxtar á síðasta ári. Aukin umsvif Völku Framtíðarsýnin er björt og fyrirtækið samanstendur af kappsömu og metnaðarfullu starfsfólki. Valka leggur mikla áherslu á uppbyggingu á erlendum mörkuðum samhliða markvissri uppbyggingu hér innanlands. Starfsmenn geta því reiknað með að ferðalög erlendis fylgi störfunum. Fjármála- og rekstrarstjóri Starfssvið: Mánaðarleg uppgjör félagsins Dagleg umsjón og skipulag greiðslumála Gerð fjárhagsáætlanna Umsjón með launamálum Samskipti við viðskiptabanka og endurskoðanda Samskipti við birgja og viðskiptavini Upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra og stjórnar Menntunar- og hæfniskröfur: Reynsla af sambærilegu Háskólapróf á sviði viðskipta eða önnur sambærileg menntun Góð tölvukunnátta Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Hugmyndaauðgi, frumkvæði og keppnisskap Gott vald á íslensku og ensku Framleiðslustjóri Starfssvið: birgðahaldi og samningum við birgja Val á hentugum framleiðsluferlum til að tryggja hagkvæma framleiðslu Áætlanagerð Starfsmannahald Innkaup hráefnis og rekstrarvara Þátttaka í vöruþróunarverkefnum Samskipti við sölumenn Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf á sviði framleiðslu tækni, sjávarútvegsfræði, verkfræði og/eða stjórnunar Víðtæk þekking af framleiðslu og framleiðslustjórnun og þekking á vélum og tækjum Reynsla af störfum tengdum fram- leiðslu fyrir sjávarútveginn er æskileg Reynsla af stjórnun æskileg Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Hugmyndaauðgi, frumkvæði og keppnisskap Gott vald á íslensku og ensku Hugbúnaðarsérfræðingur Starfssvið: Verkefnastýring og vinna í vefforritun og/eða forritun á tækjabúnaði Menntunar- og hæfniskröfur: Reynsla í forritun í PHP, C, Java, C#, C++ eða sambærilegum málum. Reynsla í gagnagrunnsforritun og þekking á gagnagrunnunum, t.d. Mysql Þekking á Linux Hugmyndaauðgi, frumkvæði og keppnisskap Háskólapróf í tölvunarfræði eða verkfræði. Valka er ört vaxandi sig í hug- og vélbúnaðarlausnum Valka leggur megin áherslu á þróun nýrra lausna sem auka Verndun hugverkaréttinda er forgangsverkefni hjá Völku og hefur þegar verið sótt um fjölda einkaleyfa til verndar Sjá www.valka.is. Viltu ganga til liðs við fyrirtæki í sókn! Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst n.k. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða með höndl aðar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is 203 Kópavogur S: 534 9300 F: 534 9301 valka@valka.is www.valka.is Kr ía h ön nu na rs to fa w w w .k ria .is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Verkstjóri tæknideildar Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Starf verkstjóra hjá Nóa Síríus er laust til umsóknar. Starfssvið: • Dagleg stjórnun tæknideildar • Innkaup varahluta og tækjabúnaðar • Viðhald véla og tækja • Viðhald og endurnýjun húsnæðis • Tækniþróun • Öryggis- og umhverfismál Menntunar- og hæfniskröfur: • Nám í vélfræði eða sambærilegt • A.m.k. 5 ára reynsla af tæknimálum • Góð tölvukunnátta og tölugleggni • Góð íslenskukunnátta • Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli • Reynsla af samningatækni æskileg • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í starfi • Góð samstarfs- og samskiptahæfni Nói Síríus framleiðir, selur og dreifir matvöru af ýmsu tagi, einkum sælgæti og morgunkorni. Hjá fyrirtækinu vinna um 130 manns eftir verkferlum í opnu vinnuumhverfi og lögð er áhersla á stöðugar umbætur í fyrirtækinu í stóru sem smáu. Megináhersla er lögð á ánægju viðskiptavina, vörugæði, starfsánægju og ábyrgð gagnvart samfélaginu og umhverfinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.