Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 64

Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 64
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR26 ÚTBOÐ SNJÓFLÓÐAVARNIR Í VESTURBYGGÐ ÞVERGARÐUR Á PATREKSFIRÐI ÚTBOÐ NR. 15226 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Vesturbyggðar og Ofanflóðasjóðs óskar eftir tilboðum í verkið Snjó- flóðavarnir í Vesturbyggð – Þvergarður á Patreksfirði. Verkið felst í að reisa snjóflóðavarnargarð (þvergarð) ofan við grunnskóla, kyndistöð og sjúkrahús á Patreksfirði. Umræddur varnargarður er um 300 m. langur og 10 – 12 m hár. Í verkinu felst einnig mótun yfirborðs skeringa flóðmegin við garða og uppsetning jarðhólfa í fláum hlémegin. Einnig felst í verkinu gerð vinnuvegar, varanlegra vegslóða, gangstíga, og upp- setning á grjóthleðslum. Jafnframt gerð drenskurða, lækjarfarvega, lagning ræsa, flutningur trjágróðurs, uppsetn. lýsingar, smíði setbekkja og jöfnun yfirborðs og ýmiss frágangur. Helstu magntölur eru: Klapparsprengingar / fleygun 3.000 m3 Fylling í jöfnunarlag undir styrkta fyllingu garðs 13.500 m3 Styrkt fylling í garð 14.000 m3 Fylling í fláafleyga 36.000 m3 Uppsetning jarðhólfa 450 m2 Styrkingakerfi – efni 2.700 m2 Styrkingakerfi – uppsetning 2.700 m2 Göngustígar – yfirborðslag 4.200 m2 Hellulögn ýmiskonar 400 m2 Verkinu skal vera að fullu lokið í september 2014. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 24. júlí 2012. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, 28. ágúst 2012 kl 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. S E L T J A R N A R N E S B Æ R Auglýsing um skipulag á Seltjarnarnesi Í samræmi við 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Vestur- hverfis vegna Melabrautar 33. Breytt er byggingareit sem stækkar og nýtingarhlutfall á lóð eykst úr 0,30 í 0,31 Deiliskipulagið verður til sýnis í bæjarskrifstofum Seltjarnarnesi að Austurströnd 2, 10. ágúst til og með 25. september, 2012. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarins, www.seltjarnarnes.is. Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, eiga þess kost að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega til þjónustuvers í bæjarskrifstofunum á á Seltjarnarnesi eigi síðar en 25. september, 2012. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna fyrir þann tíma teljast samþykkir henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi á Seltjarnarnesi Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes. S E L T J A R N A R N E S B Æ R Auglýsing um skipulag á Seltjarnarnesi Í samræmi við 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lambastaðahverfis vegna Skerjabrautar 1-3. Breytingin er vegna fyrirkomulags bílastæða, bygginga- reits og nýtingarhlutfalls á lóð sem minnkar úr 1,2 í 1,05 þar af 0,95 án kjallara. Deiliskipulagið verður til sýnis í bæjarskrifstofum Seltjarnarnesi að Austurströnd 2, 10. ágúst til og með 25. september, 2012. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarins, www.seltjarnarnes.is. Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, eiga þess kost að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega til þjónustuvers í bæjarskrifstofunum á á Seltjarnarnesi eigi síðar en 25. september, 2012. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna fyrir þann tíma teljast samþykkir henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi á Seltjarnarnesi Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes. Samráðsfundur um drög að lands- skipulagsstefnu 2013-2024 Skipulagsstofnun heldur samráðsfund 17. ágúst á Hótel Reykjavík Natura (Loftleiðahótelinu) þar sem fjallað verður um drög að landsskipulagsstefnu 2013-2024. Fundurinn er öllum opinn og ber keim af „opnu húsi“ en markmiðið er að sem flestir hafi möguleika á að kynna sér málið og eftir atvikum taka þátt í umræðum. Þátttak- endur tilkynni komu sína í netfangið einar@skipulagsstofnun.is í síðasta lagi daginn fyrir fund. Hægt er að nálgast drög að landsskipulagsstefnu sjá www.landsskipulag.is Útsending verður frá kynningu draganna sjá „Fréttir“ á: www.landsskipulag.is og www.skipulagsstofnun.is Dagskráin er eftirfarandi: 10.00 – 12.00. Opið hús. Veggspjöld og önnur gögn liggja frammi. 13.00 – 14.30. Kynning. Drög að stefnu um miðhá- lendið, búsetumynstur og skipulag haf- og strandsvæða verða kynnt ásamt umhverfisskýrslu. 14.45 – 16.00. Hringborðsumræður. Skipulagsstofnun Ertu í stuði? Hófst þú nám í rafiðngrein, raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða rafeindavirkjun en laukst því ekki? Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að hafa ekki lokið sveinsprófi? Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst? Kynningarfundur verður á Stórhöfða 27 mánudaginn 20. ágúst 2012 kl. 17:00. (Gengið inn Grafarvogs megin) “Ertu í stuði?” er verkefni sem ætlað er að finna leiðir til að meta þá færni sem þátttakendur hafa aflað sér í námi og starfi. Markmiðið er að þátttakendur ljúki sveinsprófi. Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins www.fsraf.is eða í síma 580 5252 BLÁSKÓGAR 9 Hafðu samband EGGERT MARÍUSON Sölufulltrúi Sími 690 1472 Um er að ræða fallegt 283,1 fm einbýlishús á einni hæð með 2. herb aukaíbúð á jarðhæð. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 59,9 millj Eggert Maríuson, sölufulltrúi verður á staðnum (gsm. 690-1472) OPIÐ HÚS, MÁNUDAGINN 13. ÁGÚST FRÁ KL.18.00-18. UPPLÝSINGAR: Sveinn Eyland lögg.fasteignasali á skrifstofu LANDMARK. Engar upplýsingar veittar í gegnum síma. Til sölu tískuvöruverslun með hátískufatnað og íslenska hönnun. Verslunin er staðsett á góðum stað við Laugaveginn í leiguhúsnæði. Hentug eining fyrir 1-2 aðila sem vilja skapa sér vinnu. Góð ársvelta og vaxtamöguleikar miklir. - VIÐSKIPTATÆKIFÆRI - TÍSKUVÖRUVERSLUN VIÐ LAUGAVEGINN 113 Reykjavík OPIÐ HÚS Mánudag 13. ágúst 17:00 - 18:00 Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar veitir Davíð Jónsson, Sölufulltrúi david@miklaborg.is sími: : 697 3080 Verð: 55,0 millj. Fallegt og vel staðsett 224,4 fm raðhús Gott innra skipulag Mjög vandaðar innréttingar Stórar suðursvalir ásamt góðum garði í suður Friggjarbrunnur 36 sími: 511 1144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.