Fréttablaðið - 11.08.2012, Qupperneq 64
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR26
ÚTBOÐ
SNJÓFLÓÐAVARNIR Í VESTURBYGGÐ
ÞVERGARÐUR Á PATREKSFIRÐI
ÚTBOÐ NR. 15226
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Vesturbyggðar
og Ofanflóðasjóðs óskar eftir tilboðum í verkið Snjó-
flóðavarnir í Vesturbyggð – Þvergarður á Patreksfirði.
Verkið felst í að reisa snjóflóðavarnargarð (þvergarð)
ofan við grunnskóla, kyndistöð og sjúkrahús á
Patreksfirði. Umræddur varnargarður er um 300 m.
langur og 10 – 12 m hár. Í verkinu felst einnig mótun
yfirborðs skeringa flóðmegin við garða og uppsetning
jarðhólfa í fláum hlémegin. Einnig felst í verkinu gerð
vinnuvegar, varanlegra vegslóða, gangstíga, og upp-
setning á grjóthleðslum. Jafnframt gerð drenskurða,
lækjarfarvega, lagning ræsa, flutningur trjágróðurs,
uppsetn. lýsingar, smíði setbekkja og jöfnun yfirborðs
og ýmiss frágangur.
Helstu magntölur eru:
Klapparsprengingar / fleygun 3.000 m3
Fylling í jöfnunarlag undir styrkta fyllingu garðs 13.500 m3
Styrkt fylling í garð 14.000 m3
Fylling í fláafleyga 36.000 m3
Uppsetning jarðhólfa 450 m2
Styrkingakerfi – efni 2.700 m2
Styrkingakerfi – uppsetning 2.700 m2
Göngustígar – yfirborðslag 4.200 m2
Hellulögn ýmiskonar 400 m2
Verkinu skal vera að fullu lokið í september 2014.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3500 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og
með þriðjudeginum 24. júlí 2012. Tilboðin verða
opnuð hjá Ríkiskaupum, 28. ágúst 2012 kl 14:00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
Auglýsing um skipulag á
Seltjarnarnesi
Í samræmi við 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010 er hér
með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Vestur-
hverfis vegna Melabrautar 33.
Breytt er byggingareit sem stækkar og nýtingarhlutfall á
lóð eykst úr 0,30 í 0,31
Deiliskipulagið verður til sýnis í bæjarskrifstofum
Seltjarnarnesi að Austurströnd 2, 10. ágúst til og með
25. september, 2012. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu
bæjarins, www.seltjarnarnes.is.
Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, eiga þess kost
að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim
skilað skriflega til þjónustuvers í bæjarskrifstofunum á á
Seltjarnarnesi eigi síðar en 25. september, 2012. Þeir sem
eigi gera athugasemdir við breytinguna fyrir þann tíma
teljast samþykkir henni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi á Seltjarnarnesi
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes.
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
Auglýsing um skipulag á
Seltjarnarnesi
Í samræmi við 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010 er
hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Lambastaðahverfis vegna Skerjabrautar 1-3.
Breytingin er vegna fyrirkomulags bílastæða, bygginga-
reits og nýtingarhlutfalls á lóð sem minnkar úr 1,2 í 1,05
þar af 0,95 án kjallara.
Deiliskipulagið verður til sýnis í bæjarskrifstofum
Seltjarnarnesi að Austurströnd 2, 10. ágúst til og með
25. september, 2012. Einnig má sjá tillöguna á
heimasíðu bæjarins, www.seltjarnarnes.is.
Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, eiga þess kost
að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim
skilað skriflega til þjónustuvers í bæjarskrifstofunum á á
Seltjarnarnesi eigi síðar en 25. september, 2012. Þeir sem
eigi gera athugasemdir við breytinguna fyrir þann tíma
teljast samþykkir henni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi á Seltjarnarnesi
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes.
Samráðsfundur um drög að lands-
skipulagsstefnu 2013-2024
Skipulagsstofnun heldur samráðsfund 17. ágúst á Hótel
Reykjavík Natura (Loftleiðahótelinu) þar sem fjallað
verður um drög að landsskipulagsstefnu 2013-2024.
Fundurinn er öllum opinn og ber keim af „opnu húsi“ en
markmiðið er að sem flestir hafi möguleika á að kynna
sér málið og eftir atvikum taka þátt í umræðum. Þátttak-
endur tilkynni komu sína í netfangið
einar@skipulagsstofnun.is í síðasta lagi daginn fyrir
fund. Hægt er að nálgast drög að landsskipulagsstefnu
sjá www.landsskipulag.is
Útsending verður frá kynningu draganna sjá „Fréttir“ á:
www.landsskipulag.is og www.skipulagsstofnun.is
Dagskráin er eftirfarandi:
10.00 – 12.00. Opið hús. Veggspjöld og önnur gögn
liggja frammi.
13.00 – 14.30. Kynning. Drög að stefnu um miðhá-
lendið, búsetumynstur og skipulag haf- og strandsvæða
verða kynnt ásamt umhverfisskýrslu.
14.45 – 16.00. Hringborðsumræður.
Skipulagsstofnun
Ertu í stuði?
Hófst þú nám í rafiðngrein,
raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða
rafeindavirkjun en laukst því ekki?
Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að
hafa ekki lokið sveinsprófi?
Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst?
Kynningarfundur verður á Stórhöfða 27
mánudaginn 20. ágúst 2012 kl. 17:00.
(Gengið inn Grafarvogs megin)
“Ertu í stuði?” er verkefni sem ætlað er að finna leiðir
til að meta þá færni sem þátttakendur hafa aflað sér í
námi og starfi.
Markmiðið er að þátttakendur ljúki sveinsprófi.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á
heimasíðu Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins
www.fsraf.is
eða í síma 580 5252
BLÁSKÓGAR 9
Hafðu samband
EGGERT MARÍUSON Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Um er að ræða fallegt 283,1 fm
einbýlishús á einni hæð með 2.
herb aukaíbúð á jarðhæð. Þetta er
eign sem vert er að skoða.
Verð 59,9 millj
Eggert Maríuson, sölufulltrúi
verður á staðnum
(gsm. 690-1472)
OPIÐ HÚS, MÁNUDAGINN
13. ÁGÚST FRÁ KL.18.00-18.
UPPLÝSINGAR: Sveinn Eyland
lögg.fasteignasali á skrifstofu
LANDMARK. Engar upplýsingar
veittar í gegnum síma.
Til sölu tískuvöruverslun með hátískufatnað
og íslenska hönnun. Verslunin er staðsett á
góðum stað við Laugaveginn í leiguhúsnæði.
Hentug eining fyrir 1-2 aðila sem vilja skapa
sér vinnu.
Góð ársvelta og vaxtamöguleikar miklir.
- VIÐSKIPTATÆKIFÆRI -
TÍSKUVÖRUVERSLUN VIÐ
LAUGAVEGINN
113 Reykjavík
OPIÐ HÚS
Mánudag 13. ágúst 17:00 - 18:00
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Davíð Jónsson, Sölufulltrúi
david@miklaborg.is
sími: : 697 3080
Verð: 55,0 millj.
Fallegt og vel staðsett 224,4 fm
raðhús
Gott innra skipulag
Mjög vandaðar innréttingar
Stórar suðursvalir ásamt góðum
garði í suður
Friggjarbrunnur 36
sími: 511 1144