Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.08.2012, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 11.08.2012, Qupperneq 84
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR40 Hvenær byrjaðir þú að æfa íþróttir? „Ég byrjaði 10 ára að æfa frjálsar og var líka í glímu í smá tíma þegar ég var yngri sem var frekar sérstakt og skemmtilegt.“ Stundar þú margar íþrótta- greinar? „Ég var alltaf bara í kúluvarpi en svo fór ég að fara á kringlukastsæfingar fyrir um tveimur árum og nú er ég hætt í kúlunni og er bara alfar- ið í kringlunni. Þetta er einhver sérviska í mér að vilja ekki vera í kúlunni lengur, ég gæti eflaust grýtt henni langt ef ég vildi en kringlan á hug minn allan.“ Er aldrei einmanalegt að æfa frjálsar? „Stundum, ef ég þarf að vakna klukkan sex á morgn- ana til að fara á æfingu áður en skólinn byrjar þá vildi ég kannski hafa einhvern með mér, en ég læt mig hafa það.“ Hvað er næst á dagskránni hjá þér? „Það eru mörg mót á næst- unni. Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri og Bikarkeppni fullorðinna standa kannski hæst en svo eru mörg önnur minni mót sem ég keppi á líka.“ Fylgist þú mikið með íþrótta- fréttum? „Já ég geri það og sér- staklega núna þegar Ólympíu- leikarnir standa yfir.“ Stefnir þú á Ólympíuleika? „Já, það er auðvitað draumurinn að komast á Ólympíuleikana ein- hvern daginn.“ Áttu þér eftirlætisíþrótta- stjörnu? „Mér finnst Ólafur Stefánsson handboltamaður flottastur.“ Er kraftafólk í fjölskyldunni þinni? „Afi minn, hann Stein- ólfur Lárusson, var talinn heljarmenni og líka systur- synir pabba, þeir Stefán Sölvi og Úlfur Orri. Þeir eru í svona kraftasporti og Stebbi varð m.a. 4. sterkasti maður heims árið 2010 og varð 10. í fyrra.“ Ertu eina Ísdísin á landinu? „Já, svo ég viti til. Mömmu og pabba langaði að gefa mér eitt- hvað alveg sérstakt nafn sem ég ætti bara ein og þeim datt Ísdís í hug og fengu leyfi fyrir því.“ Hver eru framtíðaráformin? „Halda áfram að æfa og æfa, keppa eins og ég get og standa mig vel. Ef allt gengur vel þá von- ast ég til þess að sjá Íslandsmet kvenna falla eftir nokkur ár.“ Hvað heitir þú fullu nafni? Sólon Nói Sindrason. Hvað ertu gamall? 12 ára. Lestu mikið? Já, talsvert mikið. Hvenær lærðir þú að lesa? 6 ára. Lærði að lesa í Ártúnsskóla og heima. Hvað er skemmtilegt við að lesa bækur? Það er svo margt. Persónurnar, sagan, umhverfið eða heimurinn sem sagan gerist í. Það er svolítið mismunandi eftir því hvað ég er að lesa. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Sokki og Bokki, ég kunni hana utan að þegar ég var þriggja ára. Eftir að ég byrjaði að lesa sjálfur voru Kafteinn Ofurbrók og svo Harry Potter í uppáhaldi. Hvers lags bækur þykja þér skemmtilegastar? Ævintýrabækur og spennusögur. Hvaða bók lastu síðast og hvernig var hún? Eldar kvikna, að vísu í annað skipti. Hún var mjög góð og ég er mjög spenntur fyrir næstu bók. Í hvaða hverfi býrð þú? Ártúns- holtinu. Í hvaða skóla gengur þú? Ártúnsskóla. Hvaða námsgrein er skemmti- legust? Stærðfræði og leikfimi, en þær eru flestallar skemmtilegar. Hver eru þín helstu áhugamál? Handbolti, fótbolti, lestur, útivist og ferðalög. krakkar@frettabladid.is 40 Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Fíll og mús voru á leiðinni yfir brú: Fíllinn: „Mikið svakalega brakar í þessari brú. Ég held að hún sé hreinlega við það að brotna.“ Músin: „Það er nú engin furða þegar við erum bæði á henni í einu!“ Maurinn Emil var á gangi einn daginn þegar fíllinn Egill kúkaði á hann. Þá sagði Emil: „Ái, beint í augað.“ Hvers vegna var tannlæknir- inn rekinn úr vinnunni? - Hann reif svo mikinn kjaft! Tveir bóndar voru á spjalli: - Hvað átt þú margar kindur? - Ég veit það ekki, ég sofna alltaf þegar ég reyni að telja þær! Bókaormur vikunnar DRAUMURINN AÐ KEPPA Á ÓLYMPÍULEIKUM Hin 14 ára Jófríður Ísdís Skaftadóttir setti nýtt landsmótsmet í kringlukasti um síðustu helgi er hún kastaði 43,06 metra á landsmóti UMFÍ. Hún keppti þá fyrir Ungmennafélagið Skipaskaga en keppir annars stundum undir merkjum FH. JÓFRÍÐUR ÍSDÍS Foreldra hennar langaði að gefa henni sérstakt nafn sem enginn ætti nema hún sjálf. RÚMLEGA FJÖRUTÍU kínversk börn á aldrinum 9 til 17 ára syngja, dansa og leika á hljóðfæri í Hörpu á morgun, sunnudag, á milli klukkan 15 og 17. Krakkarnir tilheyra Yip’s-barnakórnum sem er staddur hér á landi til að heim- sækja Stúlknakór Reykjavíkur. Aðgangur er ókeypis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.