Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.10.2012, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 04.10.2012, Qupperneq 28
FÓLK|TÍSKA Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Flott föt fyrir flottar konur st. 40 – 58 Tökum upp nýjar vörur í hverri viku Tösku og hanskabúðin • Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is YFIRHAFNARDAGAR 15% AFSLÁTTUR Skipholti 29b • S. 551 0770 Ný sending frá BASLER, í brúnum og rauðum litum NÁM Í DANMÖRKU HJÁ VIA UNIVERSITY COLLEGE Í HORSENS BJÓÐUM VIÐ UPP Á MARGVÍSLEGA MENNTUN Í BOÐI ER: Á ENSKU OG DÖNSKU Á ENSKU Á DÖNSKU - Byggingafræði - Véltæknifræði - Byggingaiðnfræði - Markaðshagfræði - Byggingatæknifræði - Tölvutæknifræði - Framleiðslutæknifræði - Útflutningstæknifræði - BS í Markaðsfræði - Véltækni - Landmælingar - Vöruþróun og tæknileg sameining - Aðgangsnámskeið Fulltrúi skólans Johan Eli Ellendersen, verður á Íslandi 5.-12. október. Áhugasamir geta haft samband í síma 8458715, eða netfang jee@viauc.dk. Leggið inn skilaboð/skrifa og við munum hringja/skrifa til baka. VIAUC.DK/HORSENS VIA UNIVERSITY COLLEGE Chr. M. Østergaards Vej 4 DK-8700 Horsens Tel. +45 8755 4000 Fax: +45 8755 4001 Mail: horsens@viauc.dk Berglind Sveinsdóttir, sem býr í Hnífsdal, fékk þá hugmynd fyrir um það bil fimm árum að hanna lopapeysu með merki Ísafjarðarbæjar. Hún prjónaði slíkar peysur á alla í fjöl- skyldunni en í kringum tónlistarhá- tíðina Aldrei fór ég suður í vor fór hún að bjóða peysurnar til sölu. Hún hefur varla haft undan síðan. „Sannir Ísfirðingar kunna að meta peysuna en sömuleiðis ferðamenn og þá sérstaklega Bandaríkjamenn. Þeir eru margir með ríka þjóðerniskennd og þetta höfðar til þeirra,“ segir Berglind. Hún segist hafa teiknað munstrið á rúðustrikað blað og fengið eiginmann sinn til að setja það upp í excel. „Það er þó ekki nákvæmlega eins og Ísafjarðar- merkið, enda þyrfti þá að sækja um sér- stakt leyfi. Ég hafði merkið til hliðsjónar og munstrið minnir á það.“ Peysurnar eru allar handprjónaðar og koma í fjórum útgáfum. „Ég er með eina rennda, aðra rennda með hettu, eina hálfrennda og svo eina heila. Þá hef ég verið að gera húfur og ennisbönd í stíl.“ Allt er þetta handprjónað og Berg- lind viðurkennir að hún sé komin með í axlirnar. Peysurnar, sem hún selur undir merkinu Bsveinsmade, fást í versluninni Karitas að Aðalstræti 20 á Ísafirði og á Facebook. Hún vonast til að koma þeim í sölu víðar innan tíðar. PRJÓNAR ÍSFIRSKAR LOPAPEYSUR HEFUR VARLA UNDAN Berglind Sveinsdóttir hannaði lopapeysu með merki Ísafjarðarbæjar fyrir nokkrum árum. Fyrr á þessu ári fór hún að bjóða slíkar peysur til sölu við góðar undirtektir. Peysurnar eru allar handprjónaðar. FYLGIHLUTIR Berglind gerir húfur og ennisbönd í stíl. SITUR VIÐ Berglind hefur varla lagt frá sér prjónana að undanförnu. FJÓRAR GERÐIR Peysurnar koma í fjórum mismunandi gerðum. Ein er rennd, önnur rennd með hettu, ein hálfrennd og ein heil. FYRIRMYNDIN Berglind hafði merki Ísafjarðarbæjar til hlið- sjónar við hönnun peys- unnar. Þar má greina sjó, skip, sól og mastur en Berglind sleppti mastrinu og einfaldaði munstrið, enda ekki leyfilegt að gera ná- kvæma eftirlíkingu. SANNUR ÍS- FIRÐINGUR Berglind byrjaði að selja peysurnar á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður í vor. Mugison tók sig vel út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.