Fréttablaðið - 24.10.2012, Side 36

Fréttablaðið - 24.10.2012, Side 36
24. október 2012 MIÐVIKUDAGUR16 BAKÞANKAR Svavar Hávarðsson 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. flagg, 6. kúgun, 8. miskunn, 9. skordýr, 11. í röð, 12. land í Asíu, 14. tímamælir, 16. tveir eins, 17. hyggja, 18. eyrir, 20. umhverfis, 21. umkringi. LÓÐRÉTT 1. gas, 3. utan, 4. eiginleika, 5. svelg, 7. hveitilím, 10. hljóðfæri, 13. hnoðað, 15. ná yfir, 16. verkur, 19. kyrrð. LAUSN LÁRÉTT: 2. fáni, 6. ok, 8. náð, 9. fló, 11. tu, 12. tíbet, 14. sólúr, 16. tt, 17. trú, 18. aur, 20. um, 21. krói. LÓÐRÉTT: 1. loft, 3. án, 4. náttúru, 5. iðu, 7. klístur, 10. óbó, 13. elt, 15. rúma, 16. tak, 19. ró. ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þeir sögðu hann galinn! En hann lét ekki segjast! Þeir sögðu að þetta væri of snemmt! Og að hann hefði átt að læra af mistökum sínum! Jæja elsku skeptísku vinir mínir, ég hef fréttir að færa... Grilltímabilið er hafið!! Maggi! Viltu hlaupa niður og ná í pítsu í frystinum? Here you go! Tvær skeiðar af próteini í einu glasi af sojamjólk. Með dass af súkkulaðis- írópi. Hvernig er heil- brigði lífsstíllinn að ganga upp? Hjálp óskast. Beit hönd-ina sem gaf mér að borða. Mamma! Hvar eru sokkarnir mínir? Gáðu á gólfið í herberginu þínu! Mamma! Ég finn ekki bæk- urnar mínar! Gáðu á gólfið í herberginu þínu! Mamma! Hvar er tannburstinn minn? Gáðu á gólfið í herberginu þínu! Vá! Þú veist alltaf hvar dótið mitt er. Það er hæfileiki. Network Scenario Automation (NSA) is a part of Network Scenario Group. Network Scenario Group represents a total annual turnover of about 20 million NOK. Network Scenario Automation AS is a young company with a strong focus on the interface between IT and Automation. The company was established in 2011. We are now strenghtening our staff to be able to handle the increasing demands. The company HQ is located in Skien, Telemark, Norway. Visit us @ European Job Days Reykjavik Town hall, 26th – 27th October 2012 PLC Programmer/ Automation Engineer Responsibilities We look for people who are versatile, practical and have up to date experience in PLC programming, industrial automation and electrical engineering. • Programming of PLC and screen-based control systems • Design solutions and prepare technical specifications • Planning and implementation of projects • Prepare project documentation • Follow-up on completed work • Design for electrical and automation systems Qualifications • BSc. / MSc. within the field of Automation and or Electrical • Knowledge of Omron, Allen-Bradley, Wonderware, Siemens • Good communication skills, both Norwegian and English • Independent but also able to work in teams. • Proven References • Working organized and systematic • Industrial or Offshore background We offer • Interesting and challenging work in a growing company • Pension and Insurance plans • Pleasant working environment • Competitive conditions • Career Development For questions about the position please contact: Kjetil Bakken, General Manager, kb@netscenario.no, Mobile Phone : +47 948 82 799 Please email resume and job application within 27th October 2012. Save the Children á Íslandi Fyrir ekki svo löngu rakst ég á gamlan félaga minn að austan. Leiðir höfðu skilið fyrir margt löngu en ég kallaði til hans í léttum tón eins og ég var vanur. Það var á þeim nótunum að ef hann gerði ekkert í sínum málum þá dræpi hann sig á þessu helvítis fylleríi alltaf hreint. „Sömuleiðis, helvítis Stöddarinn þinn,“ var svarið. Hann hló við – en við vissum báðir hvað klukkan sló. Við áttum síðan gott spjall áður en við kvöddumst. Auðvitað ætluðum við að hittast aftur fljótlega, þó við vissum báðir að það stæði í rauninni ekki til. Einhverjum vikum seinna varð hann úti. Hann lagðist til svefns á víðavangi og dó úr kulda. ÞEGAR ég fékk þessar fréttir kom margt upp í hugann. Maður var fyrst og síðast dapur. Þvílík sóun! En ég velti því líka fyrir mér hversu margir væru í hans sporum. Ég rifja þetta upp núna af því að velferðarsvið Reykjavíkurborgar birti á mánudaginn skýrslu um fjölda og aðstæður úti- gangsfólks – og þar var svarið við spurningunni innan um alls konar aðra tölfræði. Skýrslan er merkileg fyrir margra hluta sakir, en niðurstöðutalan er skelfileg. Þau eru 179, sem teljast til þessa hóps samkvæmt skýrslunni, en eru senni- lega nokkru fleiri. Það er erfitt að með- taka þessar upplýsingar, eins og reyndar alltaf þegar tölfræði um neyð fólks birtist á prenti – en prófaðu samt að telja upp að 179. Það hjálpar. NÚ er það svo að SÁÁ stendur þessa dag- ana fyrir átaki undir yfirskriftinni Betra líf. Í tillögum frá þeirra hendi er lagt til að úrræði verði þróuð til að koma þessum hópi til hjálpar. Í þessu felst einfaldlega að þessu fárveika fólki sé sýnd sú mannúð og það réttlæti sem það á heimtingu á. Þetta snýst nefnilega um mannréttindi, sem okkur hinum, eðlilega, er tamt að halda á lofti þegar við teljum að á okkur hafi verið brotið. Í SKRIFUM forsvarsmanns SÁÁ vegna átaksins kemur fram einfaldur en hroll- kaldur sannleikur: Það eru ekki veikasta fólkið af því að það er lakast; það er veik- ast af því að við bjóðum því ekki upp á úrræði í samhengi við stöðu þess. Og ef ég skil þetta allt rétt þá snýst þetta fyrst og síðast um einfalda hluti. Að þurfa ekki að búa sér rúm úti á Granda og deyja úr kulda, er bara eitt dæmi. Að deyja úr kulda

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.