Fréttablaðið - 30.10.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 30.10.2012, Blaðsíða 32
24 30. október 2012 ÞRIÐJUDAGUR Alls koma 224 listamenn fram á 254 tónleikum á tólf tónleikastöðum á Airwaves-hátíðinni sem hefst á miðvikudaginn. Fréttablaðið nefnir til sögunnar sex spennandi flytjendur sem eiga eflaust eftir að njóta mikillar athygli á hátíðinni. Sex spennandi á Airwaves ÁSGEIR TRAUSTI Þessi tvítugi tónlistarmaður hefur slegið í gegn með fyrstu plötu sinni Dýrð í dauðaþögn og hefur hún þegar náð gullsölu. Hann verður önnum kafinn á meðan á Airwaves stendur. Alls spilar hann sex sinnum, þar af fjórum sinnum utan dagskrár. Þýski barinn. Miðvikudagskvöld kl. 00.10. Harpa Norðurljós. Fimmtudagur kl. 22.30. HALLELUWAH Glænýr hiphop-dúó skipaður Sölva Blöndal og Tiny úr Quarashi. Lagið K2R af fyrstu plötu sveitarinnar sem kemur út í apríl á næsta ári hefur hitt í mark. Þýski barinn. Fimmtu- dagur kl. 21.00. LÁRA RÚNARS Gaf nýverið út sína fjórðu plötu, Beast. Þar fetar hún myrkari, djarfari og listrænni slóðir en áður. Síðasta plata hennar vakti athygli hjá breska tímaritinu Q, MTV, NME og Filter Magazine. Harpa Silfurberg. Fimmtu- dagur kl. 20.30. THE VACCINES Bresk hljómsveit með íslenskan bassaleikara, Árna Hjörvar Árnason, sem sló í gegn með sinni fyrstu plötu. Tónlistin þótti minna á The Strokes, Ramones og The Jesus And Mary Chain. Gripur númer tvö, Come of Age, náði þriðja sæti breska breiðskífulistans fyrr á árinu. Listasafn Reykjavíkur. Föstudagur kl. 00.00. DJANGO DJANGO Skoskur kvartett sem var stofnaður í listaskóla í Edinborg. Fyrsta platan kom út við góðar undir- tektir í janúar síðast- liðnum. Hún hefur verið tilnefnd til hinna virtu Mercury- verðlauna. Harpa Silfurberg. Laugardagur kl. 00.00. DIRTY PROJECTORS Bandarísk hljómsveit sem spilar tilraunakennda tónlist þar sem gítarinn fær sitt pláss. Síðasta plata hennar, Bitte Orca, komst ofarlega á árslista margra tónlistarspekúl- anta yfir þær bestu árið 2009. Sú nýjasta, Swing to Magellan, hefur einnig fengið góða dóma. Listasafn Reykjavíkur. Laugardagur kl. 00.00. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas ÞRIÐJUDAGUR: PURGE (HREINSUN) (16) 17:30, 20:00, 22:30 2 DAYS IN NEW YORK (L) 18:00, 20:00, 22:00 SUNDIÐ (L) 18:00, 20:00 HREINT HJARTA (L) 18:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 A SEPARATION (L) 22:00 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE)(14) 22:00 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn ENGLISH SUBTITLES THE NEW HIT FILM FROM BALTASAR KORMÁKUR - Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - K.G., DV - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á “SÚ BESTA Í ALLRI SERÍUNNI” T.V. - KVIKMYNDIR.IS ÞRÆLSPENNANDI OG SKEMMTILEG FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. H.V.A - FBL FYRSTA FLOKKS 007 J. A. Ó. - MBL Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SKYFALL KL. 5.20 - 8 - 10 - 10.40 12 TAKEN 2 KL. 8 16 ÚDJ PIÐ KL. 6 10 SKYFALL KL. 6 - 7 - 9 - 10 12 TAKEN 2 KL. 10.10 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 - 10.30 L DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 SKYFALL KL. 5 - 6 - 8 - 9 - 11 12 SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.40 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.40 L TAKEN 2 KL. 10.30 16 DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.40 L ÁLFABAKKA 16 7 L L L 12 V I P 16 16 16 7 EGILSHÖLL 12 12 L 16 16 Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær í þessari rómantísku gamanmynd Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com L HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:10 FRANKENWEENIE SÝND Í 3D MEÐ ÍSL TEXTA KL. 6 - 8 - 10 END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20 END OF WATCH VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 10 SAVAGES KL. 8 FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 5:50 THE CAMPAIGN KL. 8 LAWLESS KL. 10:40 BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 L 12 16 KEFLAVÍK SKYFALL KL. 8 - 11 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 AKUREYRI 7 L L 16 16 16 FRANKENWEENIE SÝND Í 3D MEÐ ÍSL TEXTA KL.6 LAWLESS KL. 8 LOOPER KL. 10:20 BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:20 Entertainment Weekly BoxOffice.com 16 Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT HAUNAST FRÁ LEIKSTJÓRANUM TIM BURTON 12 16 16 7 KRINGLUNNI UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI SKYFALL NÚMERUÐ SÆTI KL. 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 HOPE SPRINGS KL. 5 L 12 UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:20 - 11 FRANKENWEENIE SÝND Í 3D MEÐ ÍSL TEXTA KL. 6 END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20 HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8 LOOPER KL. 8 LAWLESS KL. 10:30 TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG -FBL -FRÉTTATÍMINN SKYFALL 6, 7, 9, 10(P) TEDDI 2D 6 SEVEN PSYCHOPATHS 8, 10.20 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð POWERSÝNING KL. 10 Í 4K FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! SÝNINGAR Í 4K - KL: 7 og 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.