Fréttablaðið - 05.11.2012, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 05.11.2012, Blaðsíða 10
5. nóvember 2012 MÁNUDAGUR HONDA ACCORD ELEGANCE Nýskr. 03/10, ekinn 48 þús. km. bensín, sjálfskiptur. TILBOÐ kr. 3.090 þús. Rnr.200905. Mikið úrval af nýlegum, lítið eknum bílum á tilboði í nóvember! Kletthálsi 11 og Breiðhöfða -110 Reykjavík Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is www.bilaland.is www.facebook.com/bilaland.is NISSAN QASHQAI SE 4x4 Nýskr. 06/11, ekinn 29 þús km. bensín, sjálfskiptur Rnr.141352. TOYOTA AURIS SOL Nýskr. 03/08, ekinn 62 þús. km. dísil, sjálfskiptur. TILBOÐ kr. 1.990 þús. Rnr.200910. SUZUKI GRAND VITARA LUX Nýskr. 06/10, ekinn 36 þús km. bensín, sjálfskiptur. TILBOÐ kr. 3.390 þús. Rnr.151480. CHEVROLET LACETTI STATION Nýskr. 01/11, ekinn 30 þús. km. bensín, beinskiptur. TILBOÐ kr. 1.590 þús. Rnr.280227. RENAULT CLIO COMFORT NÝR BÍLL dísil, beinskiptur. TILBOÐ kr. 2.390 þús. Rnr.200928. NISSAN X-TRAIL SE Nýskr. 06/11, ekinn 19 þús. km. dísil, sjálfskiptur. TILBOÐ kr. 5.090 þús. Rnr.141354. Frábær kaup kr. 4.490 þús. Gerðu frábærkaup í nóvember Gott úrval af 4x4 bílum Tökum notaðan uppí notaðan! Erum í samningsstuði! Takið vel á móti fermingarbörnunum Þau safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar PIPA R \ TB W A SÍA 122 90 0 KATAR, AP Lykilþjóðir styðja við- leitni til að styrkja og efla sam- heldni hópa sem barist hafa á móti stjórnvöldum í Sýrlandi, að sögn höfundar áætlunarinnar. Stjórnar andstaðan hefur víða verið gagnrýnd fyrir ósamstöðu. Þá hafa hópar stjórnarandstæð- inga þegar lýst andstöðu við fyrir- ætlanirnar. Fimm daga ráðstefna, sem ætlað er að bera klæði á vopnin í innbyrðis erjum sem hamlað hafa stjórnarandstæðingum Sýrlands- stjórnar í átökum í Sýrlandi, hófst í Doha í Katar í gær. Mikið er í húfi, því takist ekki umbætur í samstarfi andstöðu- hópa, sem reyna að koma Bashar Assad Sýrlandsforseta frá völdum, þá gætu þeir orðið af alþjóðlegri aðstoð í baráttu sinni. Vegna þess hversu brotakennd baráttan hefur verið og stjórn hennar laus í reipum hafa vestræn stjórnvöld verið óviljug til að senda stjórnar- andstæðingum peninga eða annan stuðning, svo sem í formi vopna. Riad Seif, sem hefur verið framar lega í baráttu sýrlenskra andófsmanna, hefur lagt til að komið verði á stjórn 50 manna sem leiði baráttuna gegn Sýr- landsstjórn. Þar á meðal verði fulltrúar hópa innan úr Sýrlandi, svo sem herforingjar og leiðtog- ar hópa stjórnarandstöðuflokka sem náð hafa landssvæðum í Sýr- landi undir sína stjórn. Hópar sem berjast í Sýrlandi, þar á meðal upp- reisnarhópurinn Frjálsi Sýrlands- herinn, hafa ekki verið hrifnir af hugmyndum um stjórnarandstöðu- leiðsögn í útlegð. Áætlunin myndi draga verulega úr áhrifum aðalstjórnarandstöðu hópsins, Sýrlenska þjóðarráðsins. Hópurinn hefur verið gagn rýndur fyrir að vera óskilvirkur og úr tengslum við það sem er að gerast í landinu, en hann samanstendur að mestu af fræðimönnum og öðrum sem hrakist hafa frá Sýrlandi. Seif sagði blaðamönnum í Doha í gær að á annan tug lykillanda styddu áætlun hans, en tiltók ekki hvaða lönd það væru, né heldur af hverju hann teldi sig hafa stuðn- ing þeirra. Yfir 400 fulltrúar sækja ráð- stefnuna, en á henni kýs þjóðar- ráðið sér nýja stjórn, áður en kosið verður um áætlun Seifs á miðviku- dag. olikr@frettabladid.is Barið í bresti stjórn- arandstöðu Sýrlands Fimm daga ráðstefna Sýrlenska þjóðarráðsins hófst í Katar í gær. Kosin verður ný forysta. Þá verður tekin fyrir áætlun sem efla á samstarf ólíkra andófshópa innan Sýrlands. Án umbóta gætu andófsmenn misst aðstoð erlendra ríkja. Í DOHA Burhan Ghalioun, leiðtogi Sýrlenska þjóðarráðsins, (til vinstri) heilsar gestum á fundi stjórnarandstöðuflokksins í Doha í Katar í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Í SÝRLANDI Konu og börnum bjargað úr húsi sem varð fyrir loftárás stjórnarhers- ins í bænum Al-Bab í gær. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.