Fréttablaðið - 05.11.2012, Síða 22

Fréttablaðið - 05.11.2012, Síða 22
 50 ára og eldri Árskógar 6 - með bílskýli Snyrtileg 3ja herbergja 93,6 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Árskóga í Reykjavík. Eigninni fylgir stæði í bílskýli. Íbúðin er fyrir eldri borgara og á jarðhæð er innangengt í þjón- ustumiðstöð þar sem er matur, tómstundir og heilsugæsla. Íbúðin er laus strax. Tvær lyftur eru í húsinu. V. 30,8 m. 2093 Lindargata - þjónustuíbúð 2ja herbergja þjónustuíbúð á 5. hæð í lyftu- húsi. Íbúðin er laus strax. Íbúðin skiptist í stofu, baðherbergi, herbergi og eldhús. Sér- geymsla fylgir. Öryggishnappar eru í íbúðinni. Í húsinu er m.a. matsalur, kaffistofa o.fl. V. 22,5 m. 1595 Hvassaleiti - Fyrir eldri borgara Falleg 72,5 fm íbúð. Rúmgóð stofa með útgengi út á verönd til suðvesturs. Húsvörður í húsinu. Hægt að fá keyptan heitan mat í hádeginu. Ýmiss þjónusta í húsinu svo sem hárgreiðslu- og fótaaðgeðrastofa. Skipulagt félagsstarf. Heitur matur í hádeginu. V. 24,5 m. 3961 Einbýli Hólmaþing - lóð Lóðin er 805 fm og er á besta stað við Ell- iðavatn og heimilt er að byggja hús sem er allt að 340 fm og 215 fm að grunnfleti. Byggja má á hús á tveimur hæðum þar sem inngangur er á efri hæð frá götu með innbyggðum eða frístandandi býlskúr. Innifalið í verði er 70% gatnagerðargjalda. V. 19,9 m. 2015 Víghólastígur - einbýli/tvíbýli Mjög gott 2ja íbúða hús á útssýnisstað við Víghólastíg. Tvær samþykktar íbúðir og hvorri íbúð fylgir 40 fm mjög góður bílskúr. Húsið skiptist í 3ja herb. 73 fm mjög góða og bjarta íbúð í kjallara og 166 fm efri hæð með 4-5 svefnherbergjum, tvennum svölum og endur- nýjuðu eldhúsi. Hús í mjög góðu standi m.a. endurnýjað þakjárn, ofnar og ofnalagnir, eld- hús o.m.fl. Mjög góð aðkoma að húsinu. V. 58,5 m. 2076 Erluhólar 1 - mikið útsýni Gott 336 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 3ja herbergja auka íbúð á neðri hæð á fallegum útsýnisstað við Erluhóla í Reykjavík. Auka íbúðin er endurnýjuð. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. V. 65 m. 2029 Haukshólar - með aukaíbúð Fallegt 331,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum 34 fm bílskúr og auka 2ja herbergja íbúð með sérinngangi.Stórkostlegt útsýni - Sjón er sögu ríkari. V. 68 m. 2030 Sunnuflöt - Garðabær Eitt af stærstu einbýlishúsum landsins og stendur innst í botnlangagötu við Sunnuflöt í Garðabæ. Húsið sem er fokhelt er á tveimur hæðum og er samtals 932,0 fm að stærð. Glæsileg hönnun og glæsilegt útsýni. Húsið er hannað af GASSA arkitektum. Lóðin er 1.590 fm að stærð og er öll afgirt með steypuvirki og gert ráð fyrir sjálfvirkri lokun inn á bílastæði. Húsið er skráð á byggingar- stig 4 “fokheld bygging” V. 93,0 m. 2065 Tjarnarsel 3 - glæsilegur garður Mjög mikið endurnýjað og glæsilegt einbýli á tveim hæðum, auka 3ja herbergja íbúð á jarðhæð og tvöfaldur bílskúr. Lóðin er glæsileg og heymkeyrslan er steypt, pláss fyrir allt að fimm bíla. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 66 m. 2049 Þykkvibær 5 - einbýli Lítið einbýlishús ásamt sérstæðum bílskúr sem stendur á 834 fm lóð. Húsið er 76,1 fm og bílskúrinn er 37,6 fm samtals 113,7 fm. Eignin er til afhendingar strax og býður uppá ýmsa möguleika. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 30,9 m. 2080 Stóragerði 6 - með bílskúr Stóragerði 6 íbúð 0301 er 3ja –4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli ásamt bílskúr. Hægt að stúka þriðja svefnherb. af stofu. Endurnýjað eldhús. Íbúðin er að hluta nýmáluð og laus strax. Tvennar svalir og gott útsýni. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 17:30 V. 22,9 m. 2074 Álftamýri 34 - björt og falleg Björt og snyrtileg 63,8 fm íbúð á 3. hæð í 4. hæða fjölbýli við Álftamýri í Reykjavík. Parket á gólfum, skápur í holi og stofa með útgangi út á suður svalir. Fallegt útsýni til suðurs. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 15,6 m. 2092 Funalind 1 - góð íbúð Mjög góð 86,8 fm 3ja herbergja íbúð í vönduðu lyftuhúsi við Funalind í Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi innan íbúðar og geymslu í kjallara. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 24,9 m. 2008 Sogavegur 32 - vel skipulagt Mjög vandað og vel skipulagt 161 fm raðhús við Sogaveg. Húsin sem eru á 2 hæðum tengjast aðeins á bílskúrum. Neðri hæð skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, gang, eldhús, stofur og hitakompu. Efri hæð skiptist í hol, snyrtingu, yfirbyggðar svalir og 4 herbergi. Fallegur garður og verönd frá stofu. Hellulagt bílaplan. Rúmgóður bílskúr. OPIÐ HÚS Á MORGUN (ÞRIÐJUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 39,9 m. 1997 Holtagerði 8 - hæð og bílskúr Mikið endurnýjuð og falleg 3ja herbergja 75,7 fm efri hæð í tvíbýlishúsi með 22,9 fm bílskúr. Íbúðin er björt og rúmgóð með útgang út á suður svalir og hefur eldhús, baðherbergi, gólfefni, skolp og þakjárn m.a. verið endurnýjað. Glæsilegt útsýni er til norðurs. OPIÐ HÚS Á MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 26,5 m. 1825 OP IÐ HÚ S má nu dag OP IÐ HÚ S má nu dag OP IÐ HÚ S má nu dag OP IÐ HÚ S má nu dag OP IÐ HÚ S má nu dag OP IÐ HÚ S þri ðju dag OP IÐ HÚ S má nu dag

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.