Fréttablaðið - 05.11.2012, Síða 41
MÁNUDAGUR 5. nóvember 2012 17
Sérverslun með
náttúruvænar og
andlegar vörur.
Úrval af saltkristalslömpum, lífrænum
snyrti- og húðvörum, blómadropum,
himalaya baðsalti, reykelsum,
ilmkertum, slökunargeisladiskum,
englaspilum, o.fl. Ditto, Smiðjuvegi
4 (græn gata), 200 Kópavogi. Opið
mán-fös 12-18. Lau 12-15. www.ditto.is
Lok á heita potta og
hitaveituskeljar.
Eigum til á lager lok í stærðum, 217x217,
217x235, 235x235, 217x174, 8 hyrndlok
á Unaðskel og Blómaskel frá Trefjum.
Lokin þola 1000 kg jafnarðarþunga af
snjó. Sterkustu lokin á markaðinum
í dag. Litir: Brúnt eða Grátt. www.
Heitirpottar.is Sími 777 2000
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með
rafgeymi, einnig 24 volta og 32
volta vandaðir díóðuljósakrossar á
leiði. Smásala. JS Ljósasmiðjan ehf
Skemmuvegur 34 (brún gata) 200 kóp.
S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502.
Opið virka daga 8-18 og lau 10-16.
Óskast keypt
Carat - Haukur
gullsmiður Smáralind -
Kaupum gull og silfur
Staðgreiðum gull og silfur í
verslun okkar.
Upplýsingar í s. 577 7740
KAUPUM GULL - JÓN &
ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
KAUPUM GULL
og aðra eðalmálma gegn
framvísun persónuskilríkja.
Sigga & Timo Linnetsstíg 2,
220 Hafnarfjörður S. 565 4854
www.siggaogtimo.is
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti
13 ( við Austurvöll ), Verið
velkomin
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Vélar og verkfæri
Caroliner réttingarbekkur með
mælitækjum, TILBOÐ óskast. Uppl. s.
899 9114
Til bygginga
Harðviður til
húsabygginga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Lokað frá 12. nóv.-30.
nóv. 2012.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket,
útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Verslun
HEILSA
Heilsuvörur
Bætum heilsuna með hreina Aloe Vera
drykknum, sem eflir ónæmiskerfið. Hlíf
og Magnús 8228244 - 8228245 www.
flp1.is
Árangur næst með Herbalife. Frítt
lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662
Edda Borg
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
Nudd Nudd Nudd tilboð í dag,
tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469.
Nuddstofan Svæði 105 Holtin.
NUDD OG HEILSA
Margar teg. af NUDDI. Einnig DETOX-
úthreinsun, FÓTAAÐGERÐIR og
SNYRTING. Viðráðanleg verð og þú
kemst fljótt að. Opið frá 12-18 alla
daga nema sun. S. 823 8280. www.
nuddogheilsa.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa
við endurtökupróf og akstursmat. Ævar
Friðriksson s. 863 7493.
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
HÚSNÆÐI
Leigumiðlanir
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Íbúð í Vesturbæ
2ja herb. íbúð í V.bæ RVK til leigu.
Nálægt Háskólanum. Reyklaust og
reglusamt fólk. Laus strax. Uppl. í S:
894 4412
Atvinnuhúsnæði
51,6 m2 iðnaðarbil
Nokkur bil af þessari fágætu og eftirsóttu
stærð til sölu eða leigu. Lofthæð: 3,9
m. Hurð 3,6 m. Facebook/Steinhella
14. S: 660-1060 og 661-6800.
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
Vélaverkstæði í RVK óskar eftir vélvirkja
eða vönum manni Til viðgerðar á
Diesel vélum. Góð vinnuaðstaða í boði.
Upplýsingar hjá: velaverkstaedi@gmail.
com.
Yfirvélstjóra vantar á Sæfara Á.R.
vélarstærð 465 kw. Uppl. í s. 852 3233
Vélstjóri - Grettir BA
Þörungaverksmiðjan ehf. óskar
eftir að ráða vélstjóra á Gretti
BA.
Umsækjendur þurfa að hafa
VS-3 réttindi. Helstu verkefni
Grettis er öflun og flutningur
hráefnis fyrir verksmiðju
fyrirtækisins á Reykhólum.
Starfið stendur báðum kynjum
til boða.
Nánari upplýsingar um starfið
veitir Ari Eyberg hjá Intellecta
(ari@intellecta.is) í síma 511
1225.
Umsókn óskast fyllt út á www.
intellecta.is. Farið verður með
allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál og þeim
svarað.
Tapasbarinn óskar eftir hressum og
skemmtilegum þjónum , reynsla
æskileg en ekki skilyrði,aðeins tekið
við umsóknum á staðnum alla daga
milli 13:00 OG 18:00 Tapasbarinn,
Vesturgata 3b.
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu. Geta hafið
störf nú þegar.
Starfsmannaþjónustan S. 661
7000.
TILKYNNINGAR
Einkamál
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um nýtt
deiliskipulag í Reykjavík
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í
Reykjavík.
Einholt - Þverholt
Tillaga um nýtt deiliskipulag á reitnum Einholt- Þverholt
sem afmarkast af Einholti, Háteigsvegi, Þverholti
og Stórholti. Tillagan felur í sér uppbygginu íbúða á
suðurhluta reitsins. Afmörkun er um miðlínu gatna.
Til austurs og suðurs er íbúðabyggð en til vesturs
og norðurs er blönduð byggð, íbúðir og þjónusta.
Tillagan gerir ráð fyrir uppbyggingu íbúðabyggðar á
3 – 5 hæðum á suðurhluta reits en norðurhluti reits er
að mestu óbreyttur. Á suðurhluta reits er gert ráð fyrir
fjölbreyttum gerðum íbúða og bílgeymslum á tveimur
hæðum í kjallara. Áætlaður fjöldi íbúða er 200 -235.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillaga liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 5. nóvember 2012 til og með 17.
desember 2012. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu
sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna
skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@
reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi
síðar en 17. desember 2012. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með
tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík 5. nóvember 2012
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Tilkynningar