Fréttablaðið - 23.11.2012, Blaðsíða 1
OKKAR MENN Í HAVANASigurður Guðmundsson og Memfismafían verða með árlega jóla-
tónleika sína í menningarhúsinu Hofi annað kvöld kl. 20.00. Ný
plata, Okkar menn í Havana, er að koma út en hún var hljóðrituð
á Kúbu. Munu lög af henni hljóma á tónleikunum auk eldri laga.
M atreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarpsþátt-inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar heimsækir hann marga af færustu kokkum landsins og fær þá til að elda ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi. Í dag er það mat-reiðslumaðurinn Björgvin Mýrdal, yfir-matreiðslumeistari á Hótel Búðum semer gestakokkur Bjö
hann yngsti kokkurinn til að hljóta nafn-
bótina matreiðslumaður ársins. Hér færir
hann okkur uppskrift að ljúffengum kjúk-
lingarétti með kryddsmjöri og sveppa-sósu. Hægt er að fylgjast með Björgvini
elda þennan girnilega rétt í kvöld klukkan
20.30 á sjónvarpsstöðin i ÍN
ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Á næstunni mun hann heimsækja nokkra af færustu kokkum
landsins og fá þá til að elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi.
FLOTTIR KOKKARBjörgvin Mýrdal og Úlfar Finnbjörnsson útbúa girnilegan kjúklingarétt á ÍNN.
MYND/GVA
Búið til ljúffenga safa úr berjum, kiwi, chillí, salatblöðum, brokkólí og auðvitað appelsínumog tómötum! JuiceMaster er kröftug og hljóðlát
safapressa með 150 watta mótor sem gefurhámarks árangur og heldur ferskum öllumnæringarefnunum sem eru í grænmetinu ogávöxtunum. JuiceMaster tekur lítið pláss og er
mjög einfalt að þrífa á ð
Endalausir möguleikarmeð JuiceMaster
23. NÓVEMBER 2012
GLÆSILEIKINN ALLS-
RÁÐANDI Í HÖRPU
GUÐRÚN TINNA ÓLAFS-DÓTTIR HEIMSÓTT
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
ÞÓRUNNAR LÁR
SKOÐUN
Við getum ekki enda-
laust minnkað við
efnahagslífið og aukið
við velferðarkerf-
ið, skrifar Pawel
Bartoszek 19
MENNING
Ólafur Arnalds
hefur gert plötu-
samning við Uni-
versal-risann. 46
SPORT
Kári Kristján
Kristjáns son er lykil-
maður Wetzlar í
Þýskalandi. 42
LÍFIÐ
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
23. nóvember 2012
276. tölublað 12. árgangur
18
2 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fólk
FRÉTTIR
SAMFÉLAGSMÁL Nokkur mál er
varða útlensk börn sem komið
hefur verið með hingað til lands
á fölsuðum pappírum hafa ratað
inn á borð Mannréttindaskrif-
stofu Íslands á undanförnum
árum. Í sumum málunum hafa
börnin verið misnotuð eftir að þau
komu hingað til lands. Dæmi eru
um að þau vilji losna af heimilum
forráðamanna sinna eftir að hafa
dvalið á Íslandi í nokkurn tíma.
Margrét Steinarsdóttir, fram-
kvæmdastýra Mannréttinda-
skrifstofu, segir að þegar upp
komist um málin haldi fólkið því
í flestum tilvikum fram að barnið
sé skylt öðru þeirra. Hún segir
aldur barnanna sem koma hingað
til lands á fölskum forsendum
mismunandi. Yfirleitt séu þau
ung, tveggja eða þriggja ára, en
sum enn stálpaðri. Hún man eftir
þremur til fjórum löndum sem
börnin hafa komið frá.
Fréttablaðið sagði frá því í
gær að lögreglan á höfuðborgar-
svæðinu rannsakaði nú mál pars
sem kom með ungabarn til lands-
ins og lagði fram alla pappíra þess
efnis að þau væru foreldrar þess
þegar sótt var um dvalarleyfi fyrir
það. Þegar óskað var eftir DNA-
rannsókn viðurkenndu þau að
vera ekki raunverulegir foreldrar
barnsins. Fleiri mál af sama toga
eru til skoðunar.
Margrét segir Ísland bundið
fjölda alþjóðlegra mannréttinda-
samninga og að stjórnvöldum sé
fyrst og fremst skylt að vernda
réttindi barnanna.
„Það hafa komið upp dæmi þar
sem börn hafa verið misnotuð,
líður illa og vilja komast burt af
Dæmi um að
börnin séu
misnotuð hér
Nokkur mál er varða vafasamt ætterni erlendra barna
hafa ratað til Mannréttindaskrifstofu. Óvíst hversu
hátt hlutfall mála kemst upp og endar í rannsókn.
Dvalarleyfisumsóknir fyrir börn
frá Víetnam hafa verið stöðvaðar
tímabundið vegna þess að skjöl
sem lögð eru fram í umsóknum
þaðan þykja ekki trúverðug.
Nokkur mál hafa komið upp hjá
yfirvöldum þar sem vafi leikur á
raunverulegu ætterni.
➜ Mál frá Víetnam
stoppuð í kerfinu
NÝ
KILJA
Boðberi hollustunnar
Solla í Gló vonast til að skólamatur
verði eldaður frá grunni úr góðu
hráefni. 6-8
RAUÐNEFJAR GLEÐJAST Þau Guðmundur Ó. Guðmundsson, 90 ára, og
Auður Eldey Flókadóttir, 1 árs, eru nýjustu heimsforeldrar Barnahjálpar Sam-
einuðu þjóðanna (UNICEF) á Íslandi. Þau komu fram saman í gær til að vekja
athygli á hinum árlega Degi rauða nefsins hinn 7. desember næstkomandi en
í gær hófst sala á rauðum nefjum. Með sölu þeirra vill UNICEF gleðja lands-
menn en vekja um leið athygli á þeirri neyð sem steðjar að milljónum barna
um allan heim. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
VIÐSKIPTI Upplýsa verður um eigendur fjármálafyr-
irtækja í ársreikningum þeirra verði fyrirhuguð
lagabreyting að veruleika. Það þýðir að allir
endanlegir eigendur (e. beneficiary owners)
meira en eins prósents í fjármálafyrirtæki
verða tilgreindir í ársreikningi. Verið er að
leggja lokahönd á frumvarp þess efnis.
Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra
fjármálamarkaða og viðskipta, segir
afar mikilvægt að fyrir liggi greinar-
góðar upplýsingar um hverjir séu
eigendur fjármálafyrirtækja.
„Sérstaklega á ekki að vera neinn vafi á því þegar
aðilar eru komnir með, eða eru við það að eignast,
ráðandi hlut í fjármálafyrirtækjum. Það vill svo
til að við erum að fara yfir lög um fjármálafyr-
irtæki og erum að leggja lokahönd á frumvarp
um breytingar á þeim. Ég geri ráð fyrir því að
á meðal þeirra breytinga sem við munum
leggja þar til er að það verði gerð krafa
um að í skýringum með ársreikningum
fjármálafyrirtækja sé alltaf upplýst um
alla þá sem eiga meira en eitt prósent í
fyrirtækinu.“ - þsj / sjá síðu 8
Nýtt frumvarp um fjármálafyrirtæki verður lagt fram í náinni framtíð:
Upplýst um eigendur bankanna
Það hafa komið upp
dæmi þar sem börn hafa
verið misnotuð, líður illa og
vilja komast burt frá heim-
ilinu þegar þau eru búin að
vera á landinu í einhvern
tíma.
Margrét Steinarsdóttir
framkvæmdastýra
Mannréttindaskrifstofu Íslands
Bolungarvík 2° NA 11
Akureyri 2° A 4
Egilsstaðir 3° A 4
Kirkjubæjarkl. 3° SV 3
Reykjavík 2° SA 7
Rigning suðaustan- og austanlands og
annars víða lítilsháttar úrkoma síst þó
norðan til. Strekkingur á Vestfjörðum,
annars hægari. Hiti víða 0 til 6 stig.
línur 4
Hugleikur segir frá heimsenda á súran hátt. 38
heimilinu þegar þau eru búin að
vera á landinu í einhvern tíma,“
segir hún. „En í mörgum til vikum
virðist eins og verið sé að fara
vel með þau og sambandið milli
foreldra og barns sýnist gott og
fallegt.“ Hún segir þessi mál þó
alltaf flókin þar sem fólkið hefur
brotið lög.
Nokkur mál koma upp hér á
landi á hverju ári þar sem grunur
leikur á að fólk, sem segist
foreldrar barns, sé það ekki.
Útlendingastofnun leitar ekki sér-
staklega að málum sem þessum og
grunar að tilvikin séu mun fleiri.
- þeb, sv / sjá síðu 4
Vopnahléi fylgt eftir
Bæði Ísraelar og Palestínumenn líta á
vopnahléssamkomulag sem sigur. 10
Telja sig beitta órétti
Annþór Karlsson og Börkur Birgisson
telja sig beitta órétti. 12
Öllum hjá Eir skipt út
Unnið er að því að skipta út fulltrúa-
ráði Eirar og í framhaldinu stjórninni.
Umfjöllun um Eirarmálið. 16
STEINGRÍMUR
SIGFÚSSON