Fréttablaðið - 23.11.2012, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 23.11.2012, Blaðsíða 33
LÍFIÐ 23. NÓVEMBER 2012 • 7 ÁFRAM Framhald á síðu 8 þá var eins og undirmeðvitundin hafi verið byrjuð að plotta. Það ásamt tíu ára reynslu í að reka gamla veitinga- staðinn minn var alveg frábært vega- nesti þegar við opnuðum Gló. Leyndar- málið okkar á Gló er að freistast aldrei til að nota annað en fyrsta flokks hráefni og krydda matinn með nóg af ást. En lífið snýst um fleira en matinn, þú átt góðan mann, Elías Guðmundsson, sem er með þér í einu og öllu. Viltu segja okkur aðeins frá því þegar þið kynntust eða hvað það var sem dró ykkur saman? Við kynntumst í svetti uppi í Elliðaár- dal. Ég var ekki á leiðinni í sam- band, og þó að svo hefði verið þá var það allavega ekki með manni sem var meira en áratug yngri en ég. Við vorum hópur fólks sem hélt hópinn og svettaði saman, v ið fórum á jóganám- skeið, vorum dugleg að borða saman og ým- islegt fleira. Við vorum mörg einhleyp og þarna kynntumst við Elli og urðum góðir vinir áður en við byrjuðum saman. Fannst þér aldursmunurinn eitthvað mál í byrjun? Mér fannst aldursmunurinn alveg slatta mál í byrjun þó svo að ég hafi ekki viljað viðurkenna það. En aldur er svo afstæður og fljótlega hætti ég að spá í þetta. Ég var samt reglulega minnt á aldursmuninn af öðru fólki sem horfði á tölurnar og var að velta þessu fyrir sér. Solla um Dorrit: Ég hef ekki hitt marga Íslendinga sem bera hag okkar jafn mikið fyrir brjósti og hún. MYND/VALLI Öflugt gegn blöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is ƒ‚RAW GÓMSÆTT OG HOLLT SOLLA EIRÍKS → besti hráfæðiskokkur í heimi að dómi www.bestofrawfoods.com. Eftirréttir Sollu er einstök sælkerabók sem geymir fjölmargar uppskriftir að gómsætum og hollum freistingum. Kökur, bökur, konfekt, ís og margt annað ótrúlega girnilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.