Fréttablaðið - 23.11.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 23.11.2012, Blaðsíða 30
4 • LÍFIÐ 23. NÓVEMBER 2012 Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmda- stjóri Ígló, býr ásamt eiginmanni sínum og fimm börnum þeirra í fallegu raðhúsi á Seltjarnarnesi. Í Heimsókn annað kvöld á Stöð 2 bankar Sindri Sindrason upp á hjá fjölskyldunni en þátturinn er í opinni dagskrá strax að loknum fréttum. GUÐRÚN TINNA HEIMSÓTT Heimilið er fullt af fallegum verkum sem aðallega eru eftir yngstu fjölskyldumeðlimina. Karl Pétur Jónsson, Guðrún Tinna Ólafsdóttir og tvíburarnir þeirra Grímur Fannar og Fanney Petra. Hlýleikinn er allsráðandi. Birtan er falleg í húsinu. Það fallega við mitt starf er að það eru engir tveir dagar eins og þess vegna tek ég stikkprufu af föstudeginum 23. nóvember. 08.00  Dagurinn byrjar snemma með morgunkaffi í Vesturbæjarskóla þar sem sonur minn Benedikt er í öðrum bekk. Strákarnir mínir búa bæði hjá mér og pabba sínum og þessa vikuna eru þeir ekki hjá mér þannig að ég hlakka til að sjá Bensa minn á föstudagsmorgun. 10.00  Eftir það kem ég mér niður í Ráð- hús á fund með vinum mínum í Besta. Þetta er fastur punktur í vik- unni sem er mjög mikilvægur fyrir okkar hóp því við erum dreifð um alla borg. 11.00  En það geng-ur ekkert hangs í dag því næst tekur við fundur með Oddnýju Sturludóttur, sem er með mér í gjaldskrárhóp Reykjavíkur- borgar, og við þurfum aðeins að fara yfir nokkur æsandi mál fyrir fjárhagsáætlun. 12.00  Í hádeginu á föstu-dögum er vana- lega framkvæmdastjórnarfund- ur hjá Bjartri framtíð. Þar er mjög margt spennandi að gerast þessa dagana. Við höfum verið að vinna að þessu verkefni síðan síðasta haust og nú líður senn að því að fleiri og fleiri hlutir í tengslum við Bjarta fari að koma í ljós. Þetta er mjög krefjandi verkefni sem kallar á mikla athygli og vandvirkni, en ég vinn það með mjög skemmtilegu fólki sem leggur sig allt fram svo þetta takist vel og fallega. 13.00  Svo ætla ég að reyna að hitta Árna vin minn að- eins og taka stöðuna. Mér finnst mjög mikil- vægt að hitta vini mína því annars er ég hrædd um að ég breytist í brúnaþungan leið- indapúka sem talar bara um al- varleg mál, sveiflandi skjölum máli mínu til stuðnings. 14.00  Þá fer ég á fund á Höfðatorgi með Björk Vilhelmsdóttur, velferðar- drottningu í Reykjavík. Ég er nefni- lega varaformaður í velferðarráði og þennan tíma notum við Björk til að stilla saman strengi ásamt yf- irstjórn á velferðarsviði – fara yfir það sem er fram undan, enda engin vöntun á krefjandi og áhuga- verðum verkefnum þar. 15.00  Eftir það mun ég renna aftur niður í Ráðhús og sjá hvort Björn og Jón séu ekki farnir að sakna mín, sem er oftast raunin. 17.00  Svo þarf ég að fara drífa mig heim, því sem Bandaríkjamaður hef ég tekið frá kvöldið til að halda þakkargjörðar hátíð. Við Oddur, kærastinn minn, ætlum að leiða saman Snorra bróður minn og Davíð bróður hans, enda erum við bæði mjög þakklát fyrir þá og þeir skiljanlega mjög þakk látir fyrir okkur. Ég hef mjög gaman af að elda og ætla að taka Mörthu Stewart á þetta og skella í kalkún (mögulega kalkúna bringur vegna tímaleysis, en stöffingið verður auðvitað útbúið deginum áður ef einhver var að hafa áhyggjur af því). Heiðu Kristínar Helgadó ur stjórnarformanns Bjartrar framtíðar. Einstaklega ríkt af próteini (27g í 100g), járni, E og B1 vítamíni. Gott í múslí, jógúrt, bakstur og þeytinginn. Góðar fyrir húð, hár, heila, hjarta- og æðakerfi. Til inntöku, í þeytinginn og grautinn. Orkugefandi og einnig góð til að varna sýkingum því þau innihalda ríkulegt magn propolis. Góð út á jógúrt, í músíl, þeytinginn og til inntöku (1-2 tsk.). NATUFOOD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.