Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2012, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 26.11.2012, Qupperneq 8
26. nóvember 2012 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 8 Í haust réðust Íslandsstofa og Samtök upplýsingatæknifyrirtækja í stórt og metnaðar- fullt verkefni þegar ráðinn var sérstakur verkefnisstjóri til að kortleggja upplýsinga- tæknigeirann. Stærsti hluti verkefnisins fólst í að taka viðtöl við 70 fyrirtæki í greininni. Í framhaldi af þeirri vinnu voru fulltrúar átta fyrirtækja kallaðir saman á vinnufund til að gera verkáætlun byggða á niðurstöðum þessara viðtala, og verður henni hrint af stað strax á nýju ári. Nú er komið að því að kynna helstu niðurstöður skýrslunnar og þau verkefni sem Íslandsstofa ætlar að ráðast í ásamt fyrirtækjum í upplýsingatæknigeiranum. Skráning fer fram á islandsstofa@islandsstofa.is eða í síma 511 4000. Nánari upplýsingar veita: Andri Marteinsson, andri@islandsstofa.is og Hermann Ottósson, hermann@islandsstofa.is DAGSKRÁ Setning fundar – Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu Niðurstöður skýrslunnar – Vilhjálmur Jens Árnason, verkefnisstjóri Verkefnaáætlun framundan hjá íslandsstofu í samvinnu við upplýsinga- tæknifyrirtæki – Hermann Ottósson, forstöðumaður hjá Íslandsstofu Næstu skref – Magnús S. Norðdahl LS Retail sem jafnframt situr í stjórn SUT (Samtök Upplýsingatæknifyrirtækja) Skoda Octavia 1,6 TDi Árgerð 2012, dísel Ekinn 11.000 km, sjálfsk. VW Jetta 1,9 TDi Com- fort, Árgerð 2008, dísel Ekinn 81.500 km, beinsk. Ásett verð: 3.850.000,- VW Polo Comfort 1,4 AT Árgerð 2011, bensín Ekinn 35.000 km, sjálfsk. Audi A4 2,0TDi 6 gíra Árgerð 2011, dísel Ekinn 38.000 km, beinsk. Ásett verð 2.390.000,- Komdu og skoðaðu úrvalið! Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 MM Pajero 3.2 Instyle Árgerð 2012, dísel Ekinn 25.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 9.390.000,- GOTT ÚRVAL AF NÝLEGUM GÆÐABÍLUM Ásett verð: 2.190.000,- Ásett verð 4.690.000,- SJÓNVARPSSTÖÐIN ID: INVESTIGATION DISCOVERY ER EINGÖNGU Í BOÐI Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á WWW.STOD2.IS STJÓRNMÁL Stjórnmálaflokkur pírata var stofnaður á laugardag. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, var kjörin for- maður sjö manna framkvæmda- ráðs. „Ljóst er að grunnstefna pírata höfðar til margra, sér í lagi ungs fólks,“ sagði hún. „Við munum leggja höfuðáherslu á að kynna grunnstefnuna fyrir lands- mönnum og hvetjum venjulegt fólk til að stíga um borð og taka þátt.“ Amilia Andersdotter, annar Evr- ópuþingmaður sænskra pírata, sendi fundinum formlega kveðju í formi mynd- bands. Birgitta Jóns- dóttir, Björn Þ ór Jóhann- esson, Hal l - dóra Mogensen, Jason Scott og Stefán Vignir Skarphéðins- son voru kjörin í framkvæmdaráð ásamt Herberti Snorrasyni og Ein- ari Val Ingimundarsyni sem voru valdir samkvæmt slembiúrtaki. - fb Birgitta Jónsdóttir kjörin formaður framkvæmdaráðs: Píratar stofna flokk BIRGITTA JÓNSDÓTTIR VÍSINDI, AP Þegar risaskjaldbakan Einmana Georg lést á Galapagos- eyjum síðastliðið sumar dó um leið út sú skjaldbökutegund. Vísindamenn í Ekvador telja hins vegar möguleika á því að end- urvekja þessa sömu tegund, sem bjó á Pinta-eyju, með markvissri kynblöndun skyldra tegunda. Þeir hafa rannsakað erfðaefni Georgs, sem hafðist við á eyjunni Pinta, og borið saman við erfða- efni úr 1.600 skjaldbökum í hlíðum Wolf-fjalls á eyjunni Isabella. Niður staðan varð sú að erfðaefni úr sautján af þessum skjaldbökum er það líkt erfðaefni Georgs, að á endanum væri hægt að ná fram tegund sem væri nákvæmlega eins og tegund Georgs. „Þetta yrði í fyrsta sinn sem dýrategund yrði endurvakin eftir að hafa verið lýst útdauð,“ segir Edwin Naula, framkvæmdastjóri Galapagos-þjóðgarðsins. Hann sagði miklar líkur á því að þetta væri hægt. Hins vegar væri svona ræktunarstarf tímafrekt: „Það myndi taka um 100 til 150 ár.“ Hann segir að þegar sé byrjað að flytja þessar sautján skjald bökur frá Isabella-eyju til ræktunarstöðvar þjóðgarðsins í Santa Cruz, stærstu eyju Galapagos-klasans. - gb Vísindamenn beita kynblöndun skyldra tegunda: Endurvekja útdauða skjaldbökutegund ÚTDAUÐUR EÐA EKKI? Georg var síðasta risaskjaldbaka sinnar tegundar. Hann lést í sumar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.