Fréttablaðið - 26.11.2012, Page 10

Fréttablaðið - 26.11.2012, Page 10
26. nóvember 2012 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 10 Bjartey Sigurðardóttir, verkfræðingur www.volkswagen.is Volkswagen Passat eigendur eru ánægðir með metanið Volkswagen Passat EcoFuel, bíll ársins 2012 Eigendur Passat EcoFuel taka þátt í því að minnka losun koltvísýrings í andrúmsloftið, spara dýrmætann gjaldeyri með því að nota íslenskan orkugjafa og lækka eldsneytis- kostnaðinn um nær helming. Passat TSI EcoFuel kostar frá 3.990.000 kr. Meðaleyðsla 6,8 l /100 km bensín, 6,6 m3 4,3 kg/100 km metan m.v. blandaðan akstur. mv. Volkswagen Passat TSI Eco Fuel og óverðtryggðan bílasamning með gullvildarkjörum frá Ergo til 84 mánaða og 25% útborgun. Hlutfallstala kostnaðar 10,30%. 49.426 kr. á mánuði Hagkvæmur og vistvænn innlendur orkugjafi landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Hvað er framundan? Miðvikudaginn 28. nóvember kl. 8.30-10.30 í Silfurbergi Hörpu. Að framsögum loknum fara fram pallborðsumræður. Skráning á landsbankinn.is. Fundur í tilefni útgáfu ársrits Hagfræðideildar Landsbankans 0 -1 1 2 3 4 -2 -3 -4 H olland Swiss Frakkland Sl óv ak ía Té kk la nd Írland Grikkland Po rt úg al Be lg ía Lúxem borg Spá nn Eis tlan d Þýskaland N or eg ur A us tu rr ík i ÍtalíaS lóv en ía Da nm örk Ísland Sa n M ar in o Ký pu r M alta Svíþj óð Finnl and Dr. Daníel Svavarsson forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans kynnir nýja þjóðhagsspá til næstu þriggja ára. Ari Skúlason og Arnar Ingi Jónsson í Hagfræðideild Landsbankans stikla á stóru um fasteignamarkaðinn. Kristján Kristjánsson upplýsingafulltrúi Landsbankans, stýrir fundi. Hagvaxtarspá AGS fyrir árið 2013. Raunaukning milli ára í %. VERSLUN Sömu tollareglur gilda um vörur sem keyptar eru á brott- farar svæði Leifsstöðvar og um varning sem keyptur er erlendis eða í komuverslun. Spurður hvort slíkt gildi einnig um vörur eins og gleraugu segir Kári Gunnlaugsson, yfirtoll- vörður á Keflavíkurflugvelli, að svo sé en líka um aðrar vörur sem kaupa má í Leifsstöð, til dæmis úr eða skartgripi. Oft sé þó erfitt fyrir tollverði að sjá til þess að greidd séu viðeigandi gjöld af slíkum vörum. „Þetta er eitt af þeim málum sem erfitt er að eiga við. Eiga toll verðir að stöðva fólk og spyrja hvort gleraugu hafi verið keypt í ferðinni?“ Kári tekur þó skýrt fram að fólki beri alltaf að fram- vísa öllum vörum sem fara yfir gjaldfrelsismörk, sem eru 32.500 krónur fyrir einstaka hluti. Kjartan Kristjánsson, eigandi Optical Studio, segir að honum finnist ekki rétt að taka gleraugu sérstaklega fyrir í þessu sam- hengi. Í verslun hans séu vörur á svipuðu verðbili og mörgum öðrum verslunum í flugstöðinni, sem selja meðal annars fatnað, úr og áfengi. „Það er öllum frjálst að versla í flugstöðinni fyrir hvaða upphæð sem er. Viðkomandi á það svo við sjálfan sig, ef farið yfir mörkin [32.500 krónur], hvort hann til- kynnir vöruna eður ei. Ég bendi mínum viðskiptavinum á bækl- inga frá tollinum þar sem allar upp lýsingar koma fram.“ Kjartan segir að flest innkaup í hans verslun séu undir fyrr- nefndum mörkum. Þá bendir hann á að þrátt fyrir að viðskiptavinir gefi fram viðkomandi vöru við komuna til landsins geti verið um nokkurn sparnað að ræða. - þj Sömu reglur gilda um kaup við brottför og komu: Erfitt að spyrja um gleraugun á nefinu RÉTTA LEIÐ Erfiðara er að eiga við suma vöruflokka en aðra við tollafgreiðslu. Oft er ráðvendni farþega það eina sem hægt er að reiða sig á. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Þetta er eitt af þeim málum sem erfitt er að eiga við. Eiga tollverðir að stöðva fólk og spyrja hvort gleraugu hafi verið keypt í ferðinni? Kári Gunnlaugsson yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.