Fréttablaðið - 26.11.2012, Page 34
Fasteignasölunni Mikluborg f.h. Laugavegsreita ehf. hefur verið falið
að leita að áhugasömum fjárfestum um áframhaldandi þróun og
uppbyggingu fasteigna og lóða Laugavegsreita ehf. á Hljómalindar-
reitnum í 101 Reykjavík, en um er að ræða eitt mest spennandi upp-
byggingartækifæri í miðbæ Reykjavíkur á síðari tímum.
Á Hljómalindarreitnum skv. deiliskipulagstillögu sem nú er í auglýs-
ingu, er gert ráð fyrir 9.387,5 fm í nýbyggingum og að endurgert
eða viðhaldið verði um 2.685,5 fm af eldri húsbyggingum sem munu
standa áfram. Samtals byggingarmagn á lóðunum er því 12.073 fm
og eru lóðirnar skráðar 4.140,4 fm.
Hljómalindarreiturinn hefur allt til brunns að bera til að verða flaggskip
miðbæjarins sem miðstöð verslunar, viðskipta, þjónustu og ferða-
mennsku í bland við líflega menningu og mannlíf borgarbúa og er því
áhugavert fjárfestingartækifæri fyrir verktaka, fjárfesta o.fl. aðila.
Allar nánari upplýsingar um reitina og kynningargögn veita:
Þröstur Þórhallsson
löggiltur fasteignasali
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
MIKLABORG OG LAUGAVEGSREITIR EHF. KYNNA
Hljómalindarreitur
F
yr
irv
ar
i g
er
ð
ur
u
m
a
ð
d
ei
lis
ki
p
ul
ag
st
ill
ag
a
se
m
n
ú
er
í
au
g
lý
si
ng
u
g
et
i t
ek
ið
b
re
yt
in
g
um
.
m
.