Fréttablaðið - 26.11.2012, Qupperneq 38
Sigurður Hjaltested
Löggiltur fasteignasali
Sími: 821 5400
sigurdur@skeifan.is
Magnús Hilmarsson
Sölumaður
Sími: 896 6003
magnus@skeifan.is
Eysteinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Sími: 896 6000
eysteinn@skeifan.is
Föst sölulaun
upp að 60 millj. 299.900.– með vsk
Sölulaun eigna yfir 60 milljónir aðeins 0,8% + vsk
HVAÐ KOSTAR AÐ SELJA ÞÍNA FASTEIGN?
Skeifan fasteignasala / Suðurlandsbraut 46 / 108 Reykjavík / Sími: 568-5556 / Fax: 568-5515 / skeifan@skeifan.is
www.skeifan.is
Klappakór – Bílskýli
Mjög falleg nýleg 3ja til 4ra herb. 85 fm íb. á 1.
hæð í fjórb. ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar
innréttingar. Parket. 2 góð svefnherb. og minna
vinnuherb. m/glugga. Þvottah. í íb.. Stæði í
bílageymslu fylgir. Stutt í skóla, leikskóla og
alla þjónustu. Verð 27,4 millj.
Stallasel – Einbýlishús
192 fm einbýlish. á einni hæð með innb. 44 fm
bílskúr. Nýjar innréttingar og gólfefni. Húsið er
vel einangrað og klætt með setni- og harðvið.
Kamina í stofu. Ræktuð lóð. Suðvestur verönd.
Falleg eign á einum besta stað í hverfinu.
Verð 55,6 millj.
Lundarbrekka 4ra herb. - Kóp.
Falleg ca 105 fm 4ra herbergja endaíbúð á
2. hæð. Fallegar innréttingar. Parket. Góðar
suðursvalir. Góður staður. Stutt í alla þjónustu.
Verð 24,9 millj.
Austurhóp – Grindavík
Höfum til sölu fallegt 164 fm einbýlishús á
einni hæð með innbyggðum 33 fm bílskúr.
Húsið afhendist fullbúið að utan og tilbúið til
innréttinga að innan. Einnig getur húsið verið til
afhendingar lengra komið.
Ljósavík – 2ja herb.– Laus
Falleg 81 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu
fjölbýli. Fallegar innréttingar. Parket. Þvottahús
í íbúð. Sér inngangur. Gengið er út á litla
timburverönd út frá stofu. Laus strax.
Verð 19,5 millj
Háaleitisbraut – 5 herbergja
Falleg 5 herbergja 118 fm íbúð á efstu hæð (4.
hæð) í góðu fjölbýli á þessum góða stað. Parket.
4 svefnherbergi. Suður svalir út frá stofu. Stutt í
alla þjónustu.
Verð 27,5 millj.
Miðhóp - Grindavík
Höfum til sölu 104 fm
raðhús í byggingu á
einni hæð.
Verð frá 14,9 millj.
Fiskakvísl – 4ra með bílskúr
Glæsileg 4ra herb. 121 fm íbúð á 1. hæð í litlu
fjölbýli ásamt 22 fm bílskúr sem er innb. í húsið.
Stórar fallegar stofur með stórum suðursvölum.
Fallegar endurnýjaðar innréttingar. Þvottah. í
íbúð. Húsið stendur á góðum stað í hverfinu.
Verð 37,5 millj.
Sóleyjarimi – 4ra herb. - Bílskýli
Fyrir 50 ára og eldri. Falleg 112 fm 4ra herb. íbúð
á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar
innréttingar. Sér suðurgarður. Sér þvottah.
í íb. Sérinngangur. Áhv. Íbúðalánasjóður ca.
20 millj.
Verð 25,9 millj.
Grandavegur, 2. h. – Vesturbær
Glæsileg 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð
(2. hæð) í fallegu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi.
Fallegar innréttingar. Suðursvalir. Frábær stað-
setning. Laus strax.
Verð 30,9 millj.
FR
U
M
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Ruth
Einarsdóttir
sölufulltrúi
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Erla Dröfn
Magnúsdóttir
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Finndu okkur á Facebook
OP
IÐ
HÚ
S
Boðaþing 10-12 NÝJAR ÍBÚÐIR FRÁ HÚSVIRKI HF. FYRIR 55+
2JA HERB 52 FM VERÐ FRÁ 16,9 MILLJ.
2JA HERB 87 FM VERÐ FRÁ 25,5 MILLJ.
2JA HERB 94,5-98FM VERÐ FRÁ 25,9 MILLJ.
3JA HERB 123 FM FRÁ 32,9 MILLJ.
BOÐI – Þjónustumiðstöð og félagsmiðstöð aldraðra
er borðsalur, fjölnotasalur, hársnyrting, fótsnyrting,
sundlaug og heitir pottar, sjúkraþjálfun, handavinna, leir,
málun og einnig mun þar verða dagvistun.
Heimili fasteignasala s. 530-6500 kynnir til sölu nýtt lyftuhús fyrir 55 ára og eldri á góðum útsýnisstað í
þingahverfi Kópavogs. Húsið stendur nálægt Elliðarvatni og góðum gönguleiðum í ósnertri náttúru. Í húsinu eru 34
íbúðir á fimm hæðum. Íbúðirnar í húsinu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir og skráðar 52-170 fm. Flestum íbúðum
fylgir stæði í bílskýli og sólskálar. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan sem innan án gólfefna. Innréttingar eru frá
AXIS, hreinlætistæki frá Tengi og rafmagnstæki frá AEG. Granít í borðplötum og sólbekkjum. Fallegt vel hannað
fjölbýlishús á góðum fjölskylduvænum stað. Húsið er inná reit sem Húsvirki hf. og Hrafnista DAS fengu úthlutað til
skipulagningar fyrir almennar íbúðir, þjónustuíbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð aldraðra.
mánudaginn
26. nóvember
Sölusýning
kl. 17.30 18.30-
TVÆR 3JA HERBERGJA EFTIR