Fréttablaðið - 26.11.2012, Page 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Boð frá
glæpafélaginu
Hið íslenska glæpafélag ætlar að
bjóða hinum 83 ára rithöfundi,
Guðbjörgu Tómasdóttur, að lesa
upp úr skáldsögu sinni Morð og
missætti á væntanlegu glæpa-
kvöldi sínu. Þar verður lesið upp
úr þeim glæpasögum sem koma
út í ár undir styrkri stjórn Eiríks
Brynjólfssonar, formanns félagsins.
Guðbjörg var í viðtali
í Fréttablaðinu
á laugardaginn
í tilefni útgáfu
bókarinnar. Eitur-
lyf og glæpir koma
við sögu í Morði og
missætti og sagðist
Guðbjörg ekki
hafa lagst í
neina rann-
sóknarvinnu
vegna skrifa
sinna.
Rauðagerði
sigurvegari Stíls
Félagsmiðstöðin Rauðagerði úr Vest-
mannaeyjum bar sigur úr býtum í
keppninni Stíll sem Samfés, samtök
félagsmiðstöðva á Íslandi, hélt um
helgina. Stíll er keppni á milli félags-
miðstöðva þar sem
keppt er í hárgreiðslu,
förðun og fatahönnun
út frá ákveðnu þema.
Hver félagsmiðstöð
má senda eitt lið
til keppninnar
og í hverju
liði mega vera
tveir til fjórir
einstaklingar, þar
af eitt módel.
Í öðru sæti
varð félagsmið-
stöðin Zero frá
Flúðum og í
því þriðja varð
Pegasus úr
Kópavogi. -fb
1 Aðdáendur Biebers brjálaðir– Um-
boðsmaður hans vakti fyrst athygli
á laginu
2 Vinningshafi nn fær 54 milljarða í
vinning
3 Ætluðu að skjóta rjúpu á Þingvöllum
4 Vatnshæðin um tveir metrar
5 Varð fyrir bíl og missti tvær tennur
6 Ýtir undir kröfuna um að Hanna
Birna fari fram gegn Bjarna Ben
7 Dallas heldur áfram –JR verður
skrifaður út úr þáttunum
8 Þrír borgarísjakar við Íslandsstrendur
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
„Fremstur
norrænna
sakamála-
höfunda.“
THE TIMES
Erum að taka upp glænýja sendingu af tölvubúnaði
frá Dell. Vélarnar eru öflugar, traustar og áreiðanlegar
og njóta sín sérlega vel í kröfuhörðum verkefnum
fyrir atvinnulífið.
Allar vélarnar eru með fimm ára ábyrgð á varahlutum
og þriggja ára ábyrgð á verkstæði.
Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Dell Latitude E5430 fartölva
Öflugur vinnuhestur á góðu verði. Styrkt
umgjörð og hentar því vel fólki á ferðinni.
Listaverð: 239.990 stk. m.vsk.
1-9 tölvur: 159.900 stk. m.vsk.
10+ tölvur: 149.900 stk. m.vsk.
Dell Latitude E6430 fartölva
Endingargóð vél fyrir kröfuharða notendur.
Styrkt umgjörð og hentar því vel fólki á ferðinni.
Listaverð: 319.990 stk. m.vsk.
1-9 tölvur: 204.900 stk. m.vsk.
10+ tölvur: 194.900 stk. m.vsk.
Dell Optiplex 7010 borðtölva
Aastamikil og hraðvirk vinnustöð
fyrir kreandi verkefni.
Listaverð: 189.990 stk. m.vsk.
1-9 tölvur: 129.900 stk. m.vsk.
10+ tölvur: 119.900 stk. m.vsk.
Nánari upplýsingar má finna á www.advania.is/kynningarverd, í síma 440 9010
eða í tölvupósti á sala@advania.is
Dell Optiplex 3010 borðtölva
Hagkvæm og áreiðanleg vinnustöð
fyrir hvaða skrifstofu sem er.
Listaverð: 179.990 stk. m. vsk.
1-9 tölvur: 119.900 stk. m.vsk.
10+ tölvur: 109.900 stk. m.vsk.
Tilboðið gildir á meðan birgðir endast.
Magnað
á Dell tölvum
kynningarverð