Fréttablaðið - 27.12.2012, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 27.12.2012, Blaðsíða 18
27. desember 2012 FIMMTUDAGUR| HELGIN | 18 BREIVIK FYRIR RÉTTI Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik brast í grát við réttarhöldin í Ósló, ekki vegna fjöldamorðanna sem hann framdi heldur þótti honum eigið áróðursmyndband svo áhrifaríkt þegar það var sýnt í dómsalnum. SPRENGJUR Á GASA Árásir Ísraela á Gasa dagana 14. til 21. nóvember kostuðu allt að 170 Palestínumenn lífið. Rúmri viku eftir að samið var um vopnahlé samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að veita Palestínuríki áheyrnaraðild. BARIST Í SÝRLANDI Átökin í Sýrlandi hafa orðið blóðugri og mannskæðari með hverjum mánuðinum. Liðsmenn sýrlenska uppreisnarhersins skýla sér þarna fyrir árásum í borginni Aleppo og reyna að hjálpa særðum félaga sínum. Alls hafa átökin kostað meira en 40 þúsund manns lífið og hundruð þúsunda hafa flúið land. SKEMMTIFERÐASKIP STRANDAÐ Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia strandaði rétt hjá höfninni á ítölsku eyjunni Isola del Giglio hinn 17. janúar. Um borð voru meira en fjögur þúsund manns, og fórust 32 þeirra. SUU KYI Á ÞINGI Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, var kosin á þing á þessu ári eftir að hafa setið í stofufangelsi meira og minna í tvo áratugi. Hún fékk einnig leyfi til að fara til Noregs að taka við friðarverðlaunum Nóbels, sem henni voru úthlutuð árið 1991. Herforingjastjórnin í Búrma hefur gert ýmsar umbætur í lýðræðisátt og uppskorið fyrir vikið velvild frá Bandaríkjunum og fleiri löndum heims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.