Fréttablaðið - 27.12.2012, Blaðsíða 30
FÓLK|TÍSKA
GLIMMER OG ÝKT
AUGNMÁLNING
VILLT OG TRYLLT Einn dag á ári má algerlega tapa sér í glimmeri og
glans en það er daginn sem gamla árið er kvatt og hinu nýja fagnað.
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir | Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir,
jmh@365.is, s. 512 5473 | Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 | Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427
Þennan dag má ýkja augnmálninguna um helming, hafa
túberað hár og jafnvel
setja upp fjaðraskúf og
hatt.
Gull- og silfurlitaðir
glimmerkjólar eru alger
klassík þennan dag og
ekkert að því að fjár-
festa í einum slíkum
sem má draga fram
þennan eina dag – ár
eftir ár. Sniðið skipt-
ir ekki öllu. Bara að
kjóllinn glitri.
Slíka kjóla er víða
að finna fyrir jól
og áramót, bæði
splunkunýja og
notaða. Þeir ættu
ekki að fara fram
hjá neinum enda
stirnir á þá úr
órafjarlægð sem
tryggir að eig-
andinn verður
hvarvetna aðal-
stjarnan.
EINFALDUR EN EFTIR-
TEKTARVERÐUR
Sniðið er einfalt en
kjóllinn fer samt ekki
fram hjá neinum. Hér er
leikkonan Kate Bosworth
áramótaleg.
STJARNA Leikkonan
Berenice Marlohe í
gullbombu á Bafta-
verðlaunahátíðinni
sem var haldin í Los
Angeles í nóvember.
SILFRUÐ FRÁ
TOPPI TIL TÁAR
Söng- og leik-
konan Ninel Conde á
Grammy-verðlaun-
unum um miðjan
nóvember.
GULLSLEGIN Leikkonan Rosamund
Pike, sem leikur á móti Tom Cruise í
nýjustu mynd hans, Jack Reacher, í
munstruðum og glitrandi gullkjól.
KLASSÍSK
Leikkonan Isla
Fisher í klassísk-
um áramótakjól.
Áramótasprengja
-40%
af kjólum og jökkum