Fréttablaðið - 27.12.2012, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 27.12.2012, Blaðsíða 52
27. desember 2012 FIMMTUDAGUR| MENNING | 44 Topp tíu stjörnur sem komu til Íslands 2012 Fjölmargar erlendar stjörnur heimsóttu Ísland á árinu sem er að líða. Flestar tengdust þær Hollywood-myndunum sem voru teknar hér upp. LADY GAGA Poppdívan kom hingað í október til að taka á móti friðarverðlaum úr sjóði Yoko Ono og John Lennon. Hún lenti með einka- þotu á Reykjavíkur- flugvelli ásamt tíu manna fylgdar- liði og fór svo af landi brott um kvöldið. TOM CRUISE Tökur á framtíðarmyndinni Oblivion með Tom Cruise í aðal- hlutverki fóru fram hér á landi í sumar. Cruise gisti í Reykjavík en flaug norður á land í kvikmynda- tökurnar með þyrlu. KATIE HOLMES Þáverandi eiginkona Cruise kom óvænt í heimsókn til mannsins síns ásamt Suri dóttur þeirra. Hjónin röltu saman um miðbæ Reykja- víkur á blíðviðrisdegi um miðjan júní en skömmu síðar sótti Holmes óvænt um skilnað. RUSSELL CROWE Lék aðalhlutverkið í stór- myndinni Noah sem var tekin upp hérlendis. Á Menningarnótt spilaði hann á útitónleikum X-ins þar sem söng- konan Patti Smith steig óvænt með honum á svið. ANTHONY HOPKINS Leikarinn sem fékk Óskar- inn fyrir að leika mann ætuna Hannibal Lecter fór með hlutverk Metúsalems, afa Nóa, í stórmynd leik stjórans Darrens Aronofsky. JENNIFER CONNELLY Sást rölta um Laugaveginn ásamt manni sínum Paul Bettany. Bæði léku þau í Noah. EMMA WATSON Harry Potter-leikkonan fór með hlutverk í Noah og notaði einnig tæki- færið og fór í hljóðver með tónlistarmanninum Ólafi Arnalds. BAR REFAELI Ofurfyrirsætan og fyrrverandi kærasta leikarans Leonardo DiCaprio kom hingað í sumar sem gestadómari í Germany‘s Next Top Model. Hún hitti forsetafrúna Dorrit Moussaieff á meðan á dvöl hennar stóð. BEN STILLER Lék í haust í mynd sinni The Secret Life of Walter Mitty. Tökur fóru meðal annars fram í Grundarfirði, Borgarnesi og í Stykkishólmi, þar sem hann lét mála ráðhús bæjarins svart fyrir tökurnar. CHRIS HEMSWORTH Framhaldsmyndin Thor 2 var tekin upp á Íslandi í októ- ber og að sjálfsögðu var aðal- leikarinn Chris Hemsworth á staðnum. Tökur fóru meðal annars fram í Dómadal við Landmannalaugar. Nicotinell með 15% afslætti í janúar Við hlustum og ráðleggjum þér Austurveri Domus Medica Firði Glerártorgi Glæsibæ JL-húsinu Keflavík Kringlunni Selfossi Vestmannaeyjum 15% afslátt ur af ö llum Nicotin ell vöru m í janúa r Allar tegundir, allir styrkleikar og allar pakkningastærðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.