Fréttablaðið - 31.01.2013, Page 80
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Undirbjuggu óánægju
Tilnefningar til Edduverðlaunanna í
ár voru tilkynntar á blaðamannafundi
í Bíó Paradís í hádeginu í gær. Meðal
þeirra sem mættu á svæðið voru um-
sjónarmenn Hraðfrétta á RÚV, þeir
Benedikt Valsson og Fannar Sveins-
son. Þeir höfðu með sér upptöku-
græjur og voru þess albúnir að
lýsa kröftuglega yfir óánægju sinni
með að hafa ekki hlotið tilnefningu
fyrir skemmtiþátt ársins. Svo fór
þó að félagarnir fengu tilnefningu í
téðum flokki og geta því
unað sáttir við sitt,
en þáttur þeirra etur
kappi við Andraland,
Dans Dans Dans 2,
Spurninga bombuna
og loka-
seríuna af
Steind-
anum
okkar.
Maður í manns stað
Spéfuglinn Ari Eldjárn getur ekki
verið með félögum sínum í uppi-
standshópnum Mið-Íslandi í Þjóðleik-
húskjallaranum um helgina. Hann
heldur nefnilega í víking til Svíþjóðar,
þar sem hann hefur verið fenginn
til að hita upp fyrir vinsælasta grín-
istann þar í landi, Johan Glans, á
nokkrum risasýningum í Lundi og
Stokk hólmi. Ari missir fyrir vikið af
heilum fimm sýningum með Mið-
Íslandi í Þjóðleik húskjallaranum frá
fimmtu degi og fram á laugardag.
Gestir á sýningunum þurfa samt
ekki að örvænta því að Fóstbróðirinn
Þorsteinn Guðmundsson leysir hann
af þessa helgina. - kg, sh
1 Dönsk klámstjarna gerir upp fortíð
sína
2 Þú færð nostalgíu
3 Íbúafundurinn: „Þið eruð hyski!“
4 Upplifði einelti og ofb eldi á íbúa-
fundi í Grafarvogi
5 Þriggja ára strákur fær inngöngu í
Mensa
6 Hvorki einelti né ofb eldi
Opið frá 11 - 20 alla daga
Engihjalla og Granda
399 kr. 299 kr.
299 kr. 299 kr.
299 kr. 399 kr. 499 kr.
4 kr.
1199 kr.
4 kr. 299 kr.
2 9 kr.399 kr.
kr. 2 kr.799 kr. 599 kr. .599 kr.
399 kr.
599 kr. 399 kr.599 kr.
399 kr. 399 kr. 599 kr.
400 kr.
399 kr.
599 kr.
1199 kr.
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja