Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.07.2012, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 13.07.2012, Blaðsíða 32
32 ferðir Helgin 13.-15. júlí 2012 ÍS L E N SK A SI A .I S U T I 60 20 8 06 /1 2 Margverðlaunaðir bakpokar seM þú getur treyst! KOMDU VIÐ OG SJÁÐU ÚRVALIÐ. verð: 25.990 kr. Deuter Futura 28 Léttur vandaður dagpoki. Aircomfort bak sem loftar betur. Regnvörn fylgir. verð: 59.990 kr. Deuter aircontact Pro 55 +15 SL Sá vandaðasti úr smiðju Deuter. Frábært stillanlegt burðarkerfi. Öll smáatriði þaulhugsuð. Regnvörn fylgir. Einnig til aðrar stærðir og herraútfærslur. tilboð: 23.192 kr. Deuter Futura 32 Vinsælasti dagpokinn. Frábært burðarkerfi með loftun. Einnig til aðrar stærðir og dömuútfærslur. Regnvörn fylgir. Almennt verð: 28.990 kr. NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS góðir ferðafélagar í suMar verð: 49.990 kr. Deuter aircontact 50 + 10 SL Frábær verðlaunabakpoki til notkunar í lengri ferðir. Vandað stillanlegt burðarkerfi. Einnig til aðrar stærðir og herraútfærslur. Regnvörn fylgir. Gönguferðin þín er á utivist.is Skoðaðu ferðir á utivist.is F í t o n / S Í A Nánari upplýsingar á expressferdir.is eða í síma 5 900 100 Golerðir Lingfield Park London Nýr frábær golfstaður aðeins 20 mín. frá Gatwick. Lingfield Park Marriott hótelið 4* er nýlegt glæsilegt hótel sem býður upp á frábæran mat og mjög góða heilsulind. Golfvöllurinn er einstakur par 72, 18 holu parkland völlur í fallegu landslagi, hæðóttur með ölda hindrana. Hefur þú kynnt þér nýja Iceland Express GOLF klúbbinn okkar. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 4* Lingfield Park Marriott Hótel í 3 nætur með morgunverðarhlaðborði, þrisvar x þriggja rétta kvöldverður og 3 golringir. 105.900 kr. 17.–20. sept., 12.–15. okt. og 1.–4. nóv. Verð á mann í tvíbýli NÝR GOLFSTAÐUR ! Ú tivist og Ferðaklúbburinn 4x4 stóðu fyrir umhverfisbótaferð á Fjallabak á dögunum. Megintilgangur ferðarinnar var að reyna að bæta sem mest þær skemmd- ir sem þarna urðu sem og að reyna eftir bestu getu að bæta aðrar þær skemmdir sem á vegi hópsins yrðu. Víða hafði verið ekið langtímum sam- an utan við veginn, farið í hringi og upp á hæðir, en verstu ummerkin voru þau sem urðu tilefni umræðunnar; ljót för í mýrlendu gróðursvæði norðan við Laufa hraun og voru þau allt að 30 sentimetra djúp. Hópurinn gerði sem hægt var til þess að laga sárin og bæta sem mest úr skemmdum. Þá var villu- slóðum lokað og rakað yfir utanvega- för þar sem þau lágu í sandi. Þó ljóst sé að förin hverfi ekki með öllu strax og væntanlega ekki á næstu árum, eru góðar líkur á að aðgerðir félaganna flýti fyrir því að sárin grói og vonandi koma aðgerðir sem þessar og umræða um þær í veg fyrir frekari skemmdir á svæðinu. Að afloknu góðu dagsverki var haldið í Dalakofann þar sem Útivist rekur myndarlegan fjallaskála og grillað handa þátttakendum í boði Ferðalangar allir verða að samein- ast um að verjast utanvegaakstri og vera góð fyrirmynd.  ferðir Skemmdir vegna utanvegaakSturS að fjallabaki bættar Útivist og Ferðaklúbburinn 4x4 í umhverfisbótaferð Ferðin var farin eftir uppástungu þar um í umræðum hjá Fésbókarhópnum Ferðafrelsi, en þar spunnust í nóvember miklar umræður um aðgerðir vegna utanvegaaksturs eftir að fréttir af miklum skemmdum á Fjallabaksleið syðri komu fram í fjölmiðlum. Lagfæringartúr á Fjallabak syðra. Mynd: Magnús Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.