Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.07.2012, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 13.07.2012, Blaðsíða 56
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fær Jakob Frímann Magnússon, sem nú leitar uppruna síns af þeirri miklu einurð og þeirri atorku sem alla tíð hefur einkennt þennan hinn ötula baráttu- mann fyrir framgangi nýgildrar tónlistar. Á fortíð skal framtíð byggja og kæmi engum á óvart ef lífssýni úr skáldinu góða, Davíð Stefánssyni, leiddi í ljós að Jakob eigi ættir að rekja í það ágæta genamengi. Queen til Íslands? Aðstandendur Mandela Days Reykja- vík eru nú staddir í London þar sem þeir eiga í viðræðum um að fá stórhljómsveitina Queen hingað til lands til tón- leikahalds. Þetta staðfesti Stein- þór Helgi Arn- steinsson, einn aðstandendanna, við Fréttatímann en vildi ekki tjá sig frekar. Mikill hugur virðist vera í Steinþóri og félögum eftir vel heppn- aða tónleika Bryans Ferry hér í vor. Queen treður upp um þessar mundir með söngvaranum Adam Lambert og munu Steinþór og félagar sækja tónleika með sveitinni um helgina. Ekkert er frágengið með tónleika á Íslandi en ef af verður má reikna með að þeir verði á næsta ári. Krakkar kynnast Björk Krakkar í New York fá um þessar mundir að kynnast tónlistarkonunni Björk Guðmundsdóttur, tónlist hennar og starfs- háttum í Biophiliu- smiðjum. Á föstu- daginn síðasta byrjuðu smiðjur hjá Children’s Mu- seum of Manhatt- an og í gær i Borg- arbókasafninu í New York. Á báðum stöðum verða smiðjur starfræktar út þetta ár. Í smiðjunum er unnið með smáforrit á iPad sem bera sömu nöfn og lögin af Biophiliu, plötu Bjarkar. Krakkar fá þarna að kynn- ast áhugaverðri leið til að læra um tónlist en á sama tíma fræðast þeir um vísindi og fleira. Stefnt er að því að fleiri slíkar smiðjur verði starf- ræktar á næstunni, til að mynda í Noregi og San Francisco. Sívinsæll Helgi Helgi Björns á vinsælustu plötu landsins aðra vikuna í röð. Ný plata hans og Reiðmanna vindanna, Heim í heiðardalinn, var sú söluhæsta en fyrri þrjár plötur sveitar- innar eru einnig á topp 20 á listanum. Fimmta plata Helga, Íslenskar dægurperlur í Hörpu, fellur hins vegar niður í 24. sæti listans. www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA TIL 15.07 Kári Steinn Karlsson Hlaupari og Ólympíufari Allt fyrir svefninn ANGEL DREAM DýNA Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu áklæði. Rúmbotn er með PU áklæði sem auðvelt er að þrífa. Rúmbotn og fætur fylgja með. Fáanlegar í stærðum: 90 x 200 sm. 59.950 120 x 200 sm. Fullt verð 69.950 nú: 49.950 140 x 200 sm. 74.950 153 x 203 sm. 79.950 STÆRÐ: 120 X 200 SM. FULLT VERÐ: 69.950 49.950 RÚMBOTN OG FÆTUR FYLG JA SPARIÐ 20.000 DELUXE viNDsæNG Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Innbyggð rafmagnspumpa sem dælir í og úr rúminu á aðeins 3,5 mínútur. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H48 sm. HANDY DÝNA 6.995 HANDY DýNA Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! HøiE UNiqUE sæNG oG koDDi Vönduð thermosæng fyllt með 2 x 600 gr. af holtrefjum. Stærð: 140 x 200 sm. Koddinn er fylltur með 500 gr. af holtrefjum. Stærð: 50 x 70 sm. Sængurtaska fylgir. 60 SÆNGURTASKA FYLGIR FULLT VERÐ: 9.995 7.995 FULLT VERÐ: 14.950 9.950 SPARIÐ 2.000 kRoNBoRG LUX tEYGjULök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. mismunandi litir á milli stærða. Stærðir: Stærð: 90 x 200 x 35 sm. 2.995 Stærð: 140 x 200 x 35 sm. 3.495 Stærð: 180 x 200 x 35 sm. 3.995 STÆRÐ: 90 x 200 SM. 2.995 SPARIÐ 5.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.