Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 18

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 18
Einar Helgason Gnðgeir Jónsson Björn Bjarnason Afmælishóf ^ aÖ W) RöÖ/i lauoardao'inn 11. marz o o 1956 Óskar Hallgrímsson Samkoman hófst með sam- eiginlegu borðhaldi kl. 19. Ræður og ávörp fluttu: Guð- geir Jónsson formaður Bók- bindarafélags íslands, Eðvarð Sigurðsson varaforseti Al- þýðusambands Islands, Óskar Hallgrímsson formaður Iðn- sveinaráðs A. S. I., Björn Bjarnason formaður Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna og Magnús Astmarsson formaður Hins Islenzka Prentarafélags. Hjálmar Gíslason skemmti með gamanvísum og eftir- hermum, ungfrú Aslaug Sigur- geirsdóttir söng einsöng með undirleik dr. Victors Urbancic og töframaðurinn Paul Arland sýndi listir sínar. Síðan var stiginn dans til kl. 3 með að- stoð hljómsveitar Baldurs Kristjánssonar og Hauks Morthens söngvara. Einnig söng sænska söngkonan Sol- veig Vinberg nokkur lög. Ein- ar Helgason stjómaði hófinu. Magmís Astmarsson

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.