Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 29

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 29
 BÓKBINDARINN að bredda og spjöldin, sem fylgdu, hefðu verið til þess að leggja á arkirnar og fergja límvatnið úr þeim. Athyglisvert er það, að ekki er á skránni getið um nein gyllingartæki, og hefur Jurin lík- lega tekið þau með sér aftur, enda vottar ckki fyrir gyllingu á Hólahókum. Bókband hélzt síðan á Hólurn samhliða prent- smiðjunni, og var þar cinnig bundið nokkuð fyr- ír aðra ntenn. I Rcikningsbók Hólastóls cr þess getið 1664, að goldið hafi vérið: Thorst. Bokbind. ’. hundr. 40 al. (Þorsteinn Brandsson bóndi á Kálfsstöð- unt 1656, að dónti Péturs Zophóníassonar). Jonc F:s —■ 1 hundr. 40 al. (strikið virð- ist henda á að hann væri hók- bindari). Árið 1742—43 er tveimur bókóindurum goldið: 4 rdl. hvonint, og auk þess 8 al. vaðmáls hvorum á 10 sk., 16 al. samtals = 1 rdl. 70 sk. Virðast bókbindarar því að jafnaði hafa vcrið tveir. í Reikningsbóitinni árið 1745 er fróðleg skýrsla um bókbandsefni á stólnum og aðkeypt band á bók,- um, sem þó er ekki getið, hvar voru bundnar. Þar cru m. a. talin: 8. st. kálfskinn á 2 al., 16 al. á 48 sk. 50 — dönsk unnin skinn á 16 fiska 10 — ditto á 10 — 60 — ditto islcnzk á 8 •—- 25 —- ditto — á 3 al. Band á Hus Postillu (sem mun vera Gísla postilla, 378 bls., 4to) var 24 fiskar. Með bókbandi Guðbrands biskups fékk ís- lcnzkt bókband þann svip, cr það hélt að mestu tram á 19. öld. Þar sem Jurin kom frá Þýzka- landi, var eðlilegt, að tæki hans og meðferðir væru eins og tíðkaðist þar. Spjöldin voru úr tré: beyki, eik cða furu, og hafa eflaust hér á landi oftast verið úr rekaviði. Þau voru klædd skinni: kálf- skinni, sauðskinni, geitaskinni, og var það oftast unnið hér á landi, en stundum útlent, eins og sést á skránni sem áður var greind. Spjöldin voru skreytt, eins og þá var siður erlendis, með flúri, er strikað var eða mótað í vott skinnið. Á nnðju GnSm. Gamalíclsson: Band á Niáln. Dökkgrœnt maroqninskinn, handgyllt cftir eigin teikningn. spjaldi var venjulega aflangur, rétthyrndur reitur, oir stundum afmarkaðir af endum hans smáreitur O að ofan og neðan og ef til vill fangamark eiganda í hinum neðri. Utan um miðreitinn voru cinn, tvcir eða jafnvel þrír borðar afmarkaðir með þrc- földu striki. Stundum var skrautið ekki annað en lóðrétt, lárétt eða ská strik, sem mynduðu rétt- hyrnda reiti eða tígla, sem oft voni prýddir snvá- rósum. I miðreitnum voru venjulega stærri skraut- rósir, ein eða fleiri, hver upp af annarri, en stund- um var hann fyllmr borðum, eins og umgerðin. Borðarnir voru mótaðir mcð gröfnum stimplum eða völtum (kransrúllum). Á völtunum var rósa- flúr, vafteinungar, hnngar með einföldu línu- skrauti, dýramyndum, ímyndum eða mypdum af frsegum mönnum, og var það allt að útlcndum sið. Anker Kyster, danskur bókbindari og góð- ur fræðimaður urn sögu bókbandsins, hefur ritað um það, sent til er af gömlu íslenzku bókbandi í Kaupmannahöfn, og scgir hann mcðal annars: „Hins vegar er mjög garnan að sjá, hvernig Is-

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.