Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 34

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 34
34 BÓKBINDARINN Bókb^ndsstofa ísafoldarprentsmiðju: Ritsafn Ben. Gröndals. Utg. Isafoldarprcntsmiðja. og messusöngs- og sálmabók 1819 ásamt viðbæti 25J/2 örk, óbundin 8 mark, en í vclsku bandi 9 mark kúrant. Aðrar Viðcyjarbækur cru ckki aug- lýstar í bandi í Klausturpóstinum, og cngar bæk- ur í bandi auglýstar í Sunnanpóstinum 1835, 1836 og 1838. Ut um svcitirnar hafa mcnn reynt að binda bækur eftir því scm þcir bczt gátu. Þorstcinn Bjarnason bókbindari frá Háholti scgir, að á fyrri hluta 19. aldar hafi mörg hcimili í Árnes- og Rangárvallasýslum reynt að bjarga sér sjálf í þess- ari iðn, cn frágangurinn sýndi, að kunnátta og cfni var af skornum skammti. Bækurnar vom bundnar í alskinn og tréspjöld notuð fram að 1830 cða lengur. Skinnið var íslenzkt sauðskinn, og var það elt cða rotað og ólitað. Sótzt var cftir vorskinni, því að það var þynnra. Saurblöð voru oft úr sendibréfum, cf til vill annað úr bláu og hitt úr hvítu. Á hcimili hans var Vídalínspostilla, og voru satirblöð bókarinnar úr skipunarbréfi, er sýslumaðurinn í Árncssýslu hafði gcfið út 1858 til tvcggja manna í Gnúpverjahreppi, cr bréfið tilncfndi kláðavcrði frá Þjórsá til Hofsjökuls. Af því að menn höfðu engin tæki til að skcra utan af bókunum, sviðu þc:r ójöfnurnar af mcð heitu járni. Kjölböndin lágu alltaf utan á kjölnum, ckki sagað fyrir. Fynr og um miðja öldina tók Guðmundur Pét- ursson bóndi á Minna Hofi á Rangárvöllum öll- um þar um slóðir langt fram í þessari grein. Hann var frábær snillingur til handanna. Hann gyllti bækur á kjöl og smíðaði stimplana sjálfur úr kopar, cn lctnð hcfur hann fk:ngið frá öðrum. Guðmundur batt allar bækur í skinn á kjöl og hornum. Pappír á hliðum, spjöldin úr pappa. Skinnið var íslenzkt sauðskinn, og litaði hann það úr sortulyngslcgi; var kjölurinn gljáandi svart- ur. Hann hafði kjölinn sléttan, cn ckki kúptan. Guðmundur batt fram á elliár og dó 1870. Svipað þcssti, sem Þorstcinn lýsir, mun bók- bandið til svcita hafa vcrið víðar. Mcnn hafa baslað við það eftir beztu getu, cn við og við komu fram menn, sem voru snillinaar { höndun- um og sköruðu fram úr öðrum. Einn slíkra manna var Arngrímur Gíslason „málari“ (f. 8. 1. 1829 í Skörðum, S.-Þingeyjar- sýslu). Faðir hans batt bækur, en um tvítugsald- ur lærði Arngrímur bókbandsiðn hjá Grími Lax- dal bókbindara á Akureyri. Vann síðan allmikið að bókbandt á vetrum, meðan hann var á Auðn- um í Laxárdal (milli 1850 og 1860). Um það scgir Bcnedikt frá Auðnum: „Bókband Arngr. var cins og annað, cr hann vann, óvanalcga smckklegt og skreytt. Faðir minn átti talsvert gott bókasafn, og lét cngan binda bækur sínar ncma Arngrím. Eg hljóp oft, drcngurinn, í kot- ið til Arngríms og sat tímunum saman að horfa á vcrklag hans og dást að því, einkum cr ég vissi, að hann var að gylla og skrcyta bækurnar". Eins og áður cr sýnt, hefur bæði á Hólum og í Skálholti vcnð haft að nokkru útlent lím til bókbands, en lím úr innlendum cfnum hefur líka vcnð notað. Eggcrt Olafsson segir: „Kvoða kallast fvrsti mjólkurvökvinn, cr kcmur í júgur á ungum ám og kvígum rétt áður cn þær bcra í fyrsta sinn; hún cr gul, mjög þykk og límkennd. Hún cr al- mennt kölluð klár, og einkum sú, scm líkist glær- um, fljótandi harpcis, scm þctta nafn á cinkum við. Þcssa kvoðu vcrður að mjólka mcð lagni. Nú á tímum nota íslendingar hana til þess að líma bækur, tré o. fl. — Sundmagi cr hafður í lím hér cins og crlendis". „Bókbindaralím má af geitaskófinni fá, og það líka bctra cn flest lírn, scm hér fæst af lands cða

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.