Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 28

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 28
Árscell Arnason: Band á Guííbrandsbiblln. Brúnt maroquinskinn, handgyllt eftir eigin tcikningu. ICrossinn innlag&ur svörtu skinni, sólin rauSgulu, litlu hornreitirnir hvítu skinni. A kili innlagðir sómu litir. unnar hefur venð 500, og á bls. 260 er greinar- gerð um samtals 250 eintök, sem bundin bafa ver- ið á Hólum, þar af 3 gylltar utan á spjöldum og að auk ein ,,forgyllt“. Þessar biblíur virðast hafa verið bundnar 1585. Af ,,Minnisbókinni“ sést cinn- íg, að af 375 eintökum Sálmabókarinnar hafa 116 venð sendar í band td Danmerkur, en að Jón Arn- grímsson hefur bundið hin. Hefur það verið bollt binum íslenzku bókbindurum að bafa þannig þau cintök, sem erlendis voru bundin, td samanburðar. I „Minnisbókinnd', bls. 236, stendur (fært til nútíðarstafsetningar). Td minnis. Bókbindara tól og týgi, sem cg keypti af Jurin og hans húsbónda. Anno 1585. Pressan stóra 3 dalir og 19 skildingar, 4 smáprcssur 1 dalur og 7 skildingar, 3 stærri prcssur ijA dalur og 8 skildingar, sniðpressa 1 mark 4 skildingar, pressa að binda í 1 dalur 2 skildingar, slaghamar 1 dalur 2 skildingar, skurðjárn 2, 5 dalir 3 skildingar, BÓKBINDARINN 2 borar 9 skildingar, 1 sög 13 skddingar, 2 heflar með látún beslag 1 dalur 10 skildingar, aðrir tveir 18 skildingar, kransrúlla 1, 1 dalur 26 skildingar, planerabredda mcð þremur spjöldum 12 skild- ingar, límpottur 1 mark 12 skildingar, klisterpott 12 skildingar, Sex krókar 9 skildingar, kaup á öðru pund cr 2 merkur pund álún 3 skildingar, pund bóka tvinna 18 skildingar, pund líns 3 skildingar og J4, smáspjöld á bækur 30, spenlar á smábækur. Dýs (= þctta) 6 skild- ingar, messingar þráður 12 skildingar. Af þcssu virðist svo sem annar maður utanlands hafi átt bókbandstækin og Jurin venð í þjónustu hans. Hefur hann þá að líkindum farið utan, en Jón Arngrímsson tekið við, sá er getið cr við bundning Sálmabókarinnar, og hefur hann cflaust lært bjá Jurin. En af orðum Arngríms lærða má ráða, að fleiri bafi lært bjá bonum. Skrá þessi er merkileg í sögu hins íslcnzka bók- bands, af því að hún sýnir, hvaða tæki voru notuð hér í önclverðu, og munu bókbindarar enn kann- ast við flest, sem þarna er nefnt. „Pressa til að binda í“ er að líkindum bókastóllinn, skurðjárn- in munti vera í stað plógsins, borarnir, sögin og heflarnir til að vinna spjöldin á bækurnar, en þau vorti úr tré, messingarþráðurinn til að festa búnað á þau, kransrúllan til að móta skrautborða í skinn- ið á spjöldunum, krókarnir í bókastólinn, álún- ið í límið. Ovíst er, livað „planerabredda" bef- tir verið; „bredda“ er nú ekki baft um önnur tæki cn hnífa. í bókbandsmáli er að „planera“ haft um það að dýfa prentuðum örkum í límvatn með álúni í, pressa vatnið hæfilega úr þeim og hengja þær til þurrks. Orðið ,,breð“ er til á Vestfjörðum í merkingunni flatningsborð, og gæti ef til vill verið, að borð til að „planera" á befði verið kall-

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.