Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.07.2011, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 15.07.2011, Blaðsíða 32
1 Queen Victoria Market í Melbourne www.qvm.au Markaður, verslanir, veitingastaðir. Rekur meðal annars matreiðsluskóla fyrir fullorðna, unglinga og börn, tekur á móti hópum skólabarna í fræðslu og smökkun. 2Ferry Plaza Farmers Market í San Franciscowww.ferrybuildingmarketplace. com Ferjustöð breytt í markað 2002/2003. Snyrtilegt eins og Kringla; slátr- arar, fiskkaupmenn, ostabúðir, eld- húsáhöld, grænmetissalar, kaffi- og tebúðir, kaffihús, veitingastaðir. Stendur fyrir námskeiðum í pulsu- gerð, ostagerð o.s.frv. Leigt út fyrir prívatsamkvæmi. Vikulega eru haldnir stórir bændamarkaðir á svæðinu fyrir utan (sem snýr að borginni, ekki sjónum). 3Zingerman’s Delicatessen í Ann Arbor, Michiganwww.zingermansdeli.com Allt rekið undir einu nafni; bakarí, rjómabú (ostar), deli, veitingastaðir, catering-þjónusta og stór markaður. Smökkun (olíur, te, ostar, hvaðeina), ítalskir dagar, bændadagar. Útgáfa á fréttabréfum og þétt heimasíða. Í Ann Arbor búa 115 þúsund manns og 325 þúsund í sýslunni allri. 4English Market í Cork á Ír-landiwww.corkenglishmarket.ie Fallegur, endurnýjaður eftir bruna. Hefðbundinn matarmarkaður með nokkrum slátrurum, nokkrum bökurum o.s.frv. Íbúar Cork eru um 275 þúsund – stór-Cork 380 þúsund (rétt rúmlega Reykjavík + 1 klst.). Áhersla lögð á hollustu og menntun á heimsíðu. 5Kauppatori í HelsinkiKauptorg á hafnarbakka í Helsinki. Eitt helsta túristastopp borgarinnar. Opið alla daga á sumrin en lokað á sunnudögum á vetrum. Finnskur matur í forgrunni en einnig túristavarningur, skinnhúfur o.s.frv. Í Helsinki býr um hálf miljón manns. 6Östermalms Saluhall í Stokk-hólmiwww.saluhallen.com Innandyra 130 ára gourmet-markaður með verslunum og veitingastöðum. Eins og alls staðar í Svíaríki mætti éta af gólfunum. Snyrtimennska sem gerir mann óttasleginn. 7Borough Market í Londonwww.boroughmarket.orgOpið fimmtudag til laugardags. Mjög stór matarmarkaður (13 bakarí og 18 slátrarar) – engin föt og ekkert dót. Matarkynningar, fyrirlestrar og kennsla. 8Mercato Coperto í Modenawww.mercatoalbinelli.itStór og fjölbreyttur markaður í tæplega 200 þúsund manna borg í 680 þúsund manna sýslu. Liggur í hjarta matarframleiðslu fremur en sælkera-eldamennsku, rúral frekar en metró. 30 þúsund manns renna í gegnum markaðinn í viku hverri. 9French Market í New Orleanswww.frenchmarket.org200 ára markaður á árbakka Mississippi. Matarmarkaður, bænda- markaður, flóamarkaður, verslanir og veitingahús. 10Pike Place Market í Seattle www.pikeplacemarket.org Í raun hverfi frekar en markaður. Matarmarkaðurinn er þó kjarninn en í byggingum í kring eru veitinga- staðir, verslanir, barir og tónleikasalir – meira að segja íbúðir. Þarna er í stuttu máli: Allt. Og alls kyns upp- ákomur. Kennslu- og tilraunaeldhús. Stór fiskmarkaður. 11The Forks Market í Winnipegwww.theforks.com Einn í Íslendingabyggðum. Hluti af komplexi með leikjagarði, Imax-bíói og hverju einu. Til stendur að setja þarna upp mannréttindasafn Kanada. Markaðurinn sjálfur er ef til vill líkari Kringlu en hefðbundnum markaði. 12Sidney Fish Market í Ástralíuwww.sidneyfishmarket. com.au Markaður, veitingastaðir, matreiðslu- skóli og fræðsla fyrir ferðamenn og aðra. Eins og LÍÚ hafi skipulagt þetta. Með allra stærstu fiskmörkuðum í heimi og örugglega sá aðgengilegasti fyrir almenning. Fræðslustofnun. 13Feskekörka í Gautaborgwww.feskekörka.seFiskmarkaður með veitingastöðum, catering-þjónustu, veislusölum og túrista-kynningum. Meira að segja vín- og ostasmökkun. 14Mercat de la Boqueria í Barcelonawww.boqueria.info Iðandi og ilmandi. Glæsilegir básar með nosturslegri framsetningu. Enda- laust úrval. Hægt að halda úti þar sem sælkerar eru fleiri en 250 þúsund. 15Mercado de San Miguel í Madridwww.mercadodesanmiguel. se Í skugga bróður síns í Barcelona en magnaður engu að síður. 16Marché des Enfants Rouges í ParísGamall en tiltölulega lítill markaður í Mýrinni (4. hverfi) með veitingastöðum af öllum sortum. 17Rue Montorgueil í Paríswww.lequartiermontorgu-eil.com Ekki eiginlegur markaður heldur gata með gourmet-búðum á báðar hendur. Liggur upp frá Les Halles og mótaðist þegar þar var markaður. Nú þegar markaðurinn er horfinn eru fiskmangarar, ostabúðir, slátrarar, bakarar, blómasalar, restaurantar, sælkerabúðir o.fl. eftir.  MatartíMinn Ferðahandbók Fyrir Munn og Maga Heimsins bes tu matarmarkaðir Helgin 15.-17. júlí 2011 Þó að margt sé gott í Reykjavík er líka margt sem vantar. Það sem er mest æpandi er markaðurinn sem hvergi finnst. Vel heppnaðir matar- og flóamarkaðir eru víðast miðpunktur bæj- arlífsins og helsta aðdráttaraflið fyrir túrhesta. Hér er yfirlit yfir marga gamla og gróna en líka aðra sem eru nýir og þegar orðnir að hjarta viðkomandi bæjar. 1 12 40 39 35 36 37 38 30% afsláttur PLÓMUR ASKJA 750 G KR./PK. 279 399 sól og sumar í Nóatúni

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.