Fréttatíminn - 22.07.2011, Qupperneq 31
Föstudagur 29. júlí
09:00 – 21:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó
”kannið vatnasvæðið á eigin vegum”
10:00 - 18:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið.
Tilboð ef farið er á bæði söfnin
12:00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar.
Humar, humarsúpa og lambakjöt
13:00 - 18:00 Draugasetrið.
Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 Menningarkaffi opnar í Lista og
menningarverstöðinni
13:00 - 21:00 Sundlaug Stokkseyrar opin
13:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar Mósaík
vinnustofuna Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína
Svartaklett Aðgangur ókeypis
18:00 –19:00 Diskótek fyrir yngri kynslóðina í
Lista og Menningarverstöðinni Aðgangur ókeypis
Kvöldskemmtun fram á nótt.
Verð aðeins 1.900.-
21:00 Stórtónleikar með Benjamin og Kvönn
22:30 Færeyskir dansar
23:30 Pabbi og prinsinn. Labbbi (Mánum) og
Bassi halda uppi fjörinu fram á rauða nótt
Laugardagur 30. júlí
09:00 – 21:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó
”kannið vatnasvæðið á eigin vegum”
10:00 - 18:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið.
Tilboð ef farið er á bæði söfnin
10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyrar opin
11:00 - 18:00 Veiðisafnið opið
12:00 Kajakakennsla fyrir 6-12 ára.
Aðgangur ókeypis
12:00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar.
Humar, humarsúpa og lambakjöt
13:00 Dorgveiðikeppni á Stokkseyrabryggju
(hafið veiðitól með)
Aðgangur ókeypis, vegleg verðlaun
13:00 - 18:00 Draugasetrið. EXTRA MIKLIR
REIMLEIKAR. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 Menningarkaffi opnar í Lista og
menningarverstöðinni
13:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar Mósaík
vinnustofuna Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína
Svartaklett Aðgangur ókeypis
14:00 Listaverkið Brennið þið vitar kynnt í Lista
og menningarverstöðinni Aðgangur ókeypis
15:00 Tónleikar með KVÖNN. Verð 1.000.- kr.
17:00 - 18:00 Diskótek fyrir yngri kynslóðina í
Lista og menningarverstöðinni Aðgangur ókeypis
18:00 - 19:30 Námskeið í töfrabrögðum í Lista
og menningarverstöðinni
Harry Potter galdrar fyrir 8-15 ára. Verð 1.000.-
Kvöldskemmtun fram á nótt.
Verð aðeins 2.500.-
21.00 Stórtónleikar með KVÖNN
22:00 GUÐRIÐ
22.40 ”Ólavur Riddararós” FØROYSKUR
DANSUR
23.30 Jógvan Hansen og Vignir Snær halda
uppi fjöri fram á rauða nótt
Sunnudagur 31. ágúst
09:00 – 21:00 Kajakaferðir Róbinson Krúsó
”kannið vatnasvæðið á eigin vegum”
10:00 - 18:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið.
Tilboð ef farið er á bæði söfnin
10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyrar opin
11:00 - 12:00 Angelica og Kristian halda
tónleika á Sjúkrahúsi Suðurlands í boði GT
11:00 - 18:00 Veiðisafnið opið
12:00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar.
Humar, humarsúpa og lambakjöt
13:00 - 18:00 Draugasetrið.
Tilboð ef farið er á bæði söfnin
14:00 Kappróðurskeppni á Kajak (öllum opin).
Aðgangur ókeypis, vegleg verðlaun
13:00 Menningarkaffi opnar. Listsýningar o.fl.
Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar Mósaík
vinnustofuna Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína
Svartaklett Aðgangur ókeypis
15.00 Tónleikar með Angelika, Kristian og co.
Verð 1.500.- kr.
16:00 Færeyskt smakk og glaðningur
(innifalið fyrir tónleikagesti)
16.30 ”Dvørgamøy” FØROYSKUR DANSUR
Aðgangur ókeypis
22.00 Brenna og bryggjusöngur með Labba og
færeyskum listamönnum Aðgangur ókeypis
23.00 Glæsileg flugeldasýning í boði
Guðmundar Tyrfingssonar ehf Aðgangur ókeypis
Kvöldskemmtun fram á nótt.
Verð aðeins 1.900.-
23:30 Pabbi og prinsinn. Labbi (Mánum) og
Bassi halda uppi fjörinu fram á rauða nótt
+ óvæntar uppákomur og kveðjupartý með
færeysku listamönnunum
FØROYSKT LANDNÁM
STOKKSEYRI
Færeyskir fjölskyldudagar á Stokkseyri um verslunarmannahelgina
Passi á allar kvöldskemmtanir og tónleika
Verð aðeins 4.900.-
Passar seldir í forsölu á
draugasetrid@draugasetrid.is
Fylgist með okkur á Facebook
Úrval af gistimöguleikum á Stokkseyri,
Eyrabakka og Selfossi
Stærri tjaldstæði, munið útileigukortið
Nánari upplýsingar í síma: 895 0020
Dagana 29. júlí til 1. ágúst næstkomandi verður haldin færeysk stórhátíð á Stokkseyri. Þar verður boðið upp á skemmtun fyrir
alla fjölskylduna. Færeysk tónlist, færeyskir dansar, kynningu á færeyskum mat og margt fleira.
Listamenn frá Færeyjum skemmta gestum í bland við frumbyggja m.a. má nefna Kristian Blank, fiðlusnillinginn Angeliku
Nielsen, Jógvan Hansen, Guðrið, Labba (Mánum) og Bassa sem halda uppi fjörinu fram á rauða nótt.
Margt verður uppi á teningnum frá fimmtudegi til mánudags, söfn, sýningar og afþreying verða opin alla helgina, ýmiss tilboð
verða í gangi auk þess sem aðgangur er ókeypis á fjölda viðburða m.a. diskótek, kajakakeppni, dorgveiðikeppni, brennu í
fjörunni, fjöldasöng með Labba og flugeldasýningu svo fátt eitt sé nefnt.
PMS 109 PMS 485 PMS 2603 PMS 368 PMS BLACK CPMS ORANGE 021
100 M 20 Y 100 M 100 Y 70 C 100 M 60 M 100 Y 100 K60 M 100 Y
Elves-Trolls-
Northern Lights
Álfar – Tröll –
Norðurljós
Icelandic Wonders
ICELANDIC
WONDERS
Lista og menningarverstöðin
Suðurlands
Menningarráð