Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.07.2011, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 22.07.2011, Blaðsíða 51
Tjú tjú Cocoa Puffs! ÍS LE N SK A/ SI A. IS / N AT 5 35 87 0 2/ 11  ráðstefna Markaðssetn- ing Nick Cave og Radiohead afhjúpuð „Við erum búin að staðfesta fyrstu fyrirlesarana en fleiri verða kynntir á næstunni,“ segir María Rut Reynis- dóttir, ráðstefnustjóri You are in Control, sem haldin verður í fimmta sinn nú í haust. Af fyrirlesurunum sem taka þátt í ár má helst nefna Jane Poll- ard og Iain Forsyth. „Bæði eru þau myndlistarmenn og nota menntun sína og hæfi- leika óspart við vinnu með tón- listarfólki. Þau hafa unnið með listamönnum eins og Adele, Nick Cave, Pulp, Radiohead, Depeche Mode, Gil Scott-Her- on og fleirum og eru algjörir snillingar í stafrænni markaðs- setningu. Upphaflega sner- ist ráðstefnan eingöngu um stafræna þróun í tónlistarheim- inum og þau tækifæri sem hún felur í sér en nú fjallar hún um þetta sama málefni út frá öllum skapandi greinum og er sam- starfsverkefni Íslandsstofu og skapandi greina á Íslandi.“ Ráðstefnan verður haldin í Hörpu dagana 10.-12. október. „Við erum að fara af stað með miðasölu og bjóðum upp á flott Early-Bird tilboð (20.000 kr.) og pakkatilboð með Iceland Airwaves þar sem fólk getur fengið miða á báða viðburði fyrir aðeins 25.000 krónur (takmarkað upplag).“ Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á www.youareincont- rol.is thorakaritas@frettatiminn.is Jane Pollard hefur aðstoðað Nick Cave og Radiohead við að markaðssetja sig á netinu. Hún verður með fyrirlestur í Hörpu í október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.